Klang Games var stofnað árið 2013 af Ívari Emilssyni, Oddi Snæ Magnússyni og Guðmundi Hallgrímssyni listamanni, sem jafnan er kallaður Mundi Vondi. Ívar og Oddur eru fyrrverandi starfsmenn CCP og hafa talsverða reynslu af hönnun tölvuleikja. Fyrirtækið var flutt til Berlínar þann 2016.
Í áðurnefndri tilkynningu segir Muni að það sé heiður að Northzone deili sýn fyrirtækisins og að starfsmenn Klang Games séu mjög spenntir fyrir verkefninu.