Paul George verður áfram í Oklahoma 1. júlí 2018 11:00 Paul Georga ákvað að halda kyrru fyrir víris/getty Félagsskiptagluggi samningslausra leikmanna í NBA opnaði að miðnætti á bandarískum tíma og voru læti strax frá fyrstu mínútu. Paul George kom öllum á óvart og endursamdi við Oklahoma City Thunder, en margir töldu hann vera á leið til gamla stórveldisins Los Angeles Lakers. Samningur George var til fjögurra ára og fær hann fjórtán og hálfan milljarð króna í laun fyrir árin fjögur. Landsliðsmiðherji Bandaríkjanna og Íslandsvinurinn DeAndre Jordan samdi við Dallas Mavericks, en hann hefur leikið allan sinn feril hjá LA Clippers. Chris Paul samdi aftur við Houston Rockets og fær tæplega 17 milljarða króna fyrir fjögurra ára þjónustu við félagið. Kevin Durant verður einnig áfram hjá sínu félagi, hann samdi við Golden State Warriors og heldur áfram hjá meisturum síðustu tveggja ára. Samningur Durant var til tveggja ára, með uppsegjanlegu ákvæði af hans hálfu eftir fyrra árið. Derrick Rose, sem kannski mætti kalla fyrrum stórstjörnu, samdi aftur við Minnesota Timberwolves. Rose, sem var valinn besti leikmaður NBA árið 2011, lék aðeins 25 leiki í fyrra. Hjá Timberwolves leikur hann fyrir Tom Thibodeau sem var þjálfari Chicago Bulls þegar Rose var upp á sitt besta. Við að skrifa undir samninginn virkjar Rose ákvæði í risastórum skósamning sínum við Adidas. Við það eitt að vera skráður í lið í NBA-deildinni fær hann 1,5 milljarða króna í sinn hlut Trevor Ariza, sem var mikilvægur hlekkur í Houston Rockets, er farinn til Phoenix Suns. Rockets var það lið sem var næst því að slá Golden State Warriors úr leik og var Ariza mikilvægur Rockets í vörn. Því hefur samkeppni meistaranna í Warriors veikst. Ariza fer til Suns, sem er með ungt og spennandi lið. Hann samdi til aðeins eins árs en fær 1,6 milljarða króna fyrir.Hægt er að lesa um öll frágengin félagsskipti á síðu ESPN. NBA Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Fleiri fréttir „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Álftanes - Njarðvík | Heimamenn tapað tveimur í röð Keflavík - Þór Þ. | Stigalausir gestir í Blue-höllinni Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Sjá meira
Félagsskiptagluggi samningslausra leikmanna í NBA opnaði að miðnætti á bandarískum tíma og voru læti strax frá fyrstu mínútu. Paul George kom öllum á óvart og endursamdi við Oklahoma City Thunder, en margir töldu hann vera á leið til gamla stórveldisins Los Angeles Lakers. Samningur George var til fjögurra ára og fær hann fjórtán og hálfan milljarð króna í laun fyrir árin fjögur. Landsliðsmiðherji Bandaríkjanna og Íslandsvinurinn DeAndre Jordan samdi við Dallas Mavericks, en hann hefur leikið allan sinn feril hjá LA Clippers. Chris Paul samdi aftur við Houston Rockets og fær tæplega 17 milljarða króna fyrir fjögurra ára þjónustu við félagið. Kevin Durant verður einnig áfram hjá sínu félagi, hann samdi við Golden State Warriors og heldur áfram hjá meisturum síðustu tveggja ára. Samningur Durant var til tveggja ára, með uppsegjanlegu ákvæði af hans hálfu eftir fyrra árið. Derrick Rose, sem kannski mætti kalla fyrrum stórstjörnu, samdi aftur við Minnesota Timberwolves. Rose, sem var valinn besti leikmaður NBA árið 2011, lék aðeins 25 leiki í fyrra. Hjá Timberwolves leikur hann fyrir Tom Thibodeau sem var þjálfari Chicago Bulls þegar Rose var upp á sitt besta. Við að skrifa undir samninginn virkjar Rose ákvæði í risastórum skósamning sínum við Adidas. Við það eitt að vera skráður í lið í NBA-deildinni fær hann 1,5 milljarða króna í sinn hlut Trevor Ariza, sem var mikilvægur hlekkur í Houston Rockets, er farinn til Phoenix Suns. Rockets var það lið sem var næst því að slá Golden State Warriors úr leik og var Ariza mikilvægur Rockets í vörn. Því hefur samkeppni meistaranna í Warriors veikst. Ariza fer til Suns, sem er með ungt og spennandi lið. Hann samdi til aðeins eins árs en fær 1,6 milljarða króna fyrir.Hægt er að lesa um öll frágengin félagsskipti á síðu ESPN.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Fleiri fréttir „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Álftanes - Njarðvík | Heimamenn tapað tveimur í röð Keflavík - Þór Þ. | Stigalausir gestir í Blue-höllinni Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Sjá meira