Leikjavísir

GameTíví gerir upp E3 leikjasýninguna

Sylvía Hall skrifar
Strákarnir fengu Ívar, myndatökumanninn sinn, með sér í sófann í þetta skiptið til að fara yfir leikjasýninguna.
Strákarnir fengu Ívar, myndatökumanninn sinn, með sér í sófann í þetta skiptið til að fara yfir leikjasýninguna. Skjáskot

Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví fóru yfir E3 leikjasýninguna í nýjasta þætti sínum ásamt Ívari Kristjánssyni, myndatökumanni þáttarins. Í þættinum ræða þeir helstu leikina frá hverjum framleiðanda fyrir sig og hvers má vænta á komandi vetri í tölvuleikjaheiminum.

Þáttinn má sjá í heild sinni hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.