Getum skapað verðmæti með að fyrirbyggja Eymundur L. Eymundsson skrifar 6. maí 2018 14:14 Ég er fagmanneskja af minni félagsfælni sem mótaði mitt líf frá 12 ára aldri. Ég berst fyrir réttindum barna og ungmenna svo þau fái hjálp strax í æsku með sína vanlíðan. Ég berst fyrir því að ráðamenn og stjórnsýsla hlusti á okkur sem höfum reynslu af því að vera í skóla og líða illa andlega. Á Íslandi lifa 15.000 til 45.000 með félagsfælni árlega. Margir með félagsfælni fela sína vanlíðan alla tíð út af skömm um að vera hafnað af samfélaginu og lítið gert úr. Ég vildi að við sem samfélag, fjölmiðlar og ríki fjalli meira um félagsfælni og bataleiðir. Afleiðingar af félagsfælni eru skelfilegar með miklum skertum lífsgæðum og t.d. um helmingur leitar í vímuefni,verða þunglyndir, einangrast eða falla fyrir eigin hendi. Ég þekki það hvernig var að fela mína vanlíðan þangað til ég var 38 ára út af skömm þar sem ég var hræddur við höfnum og skilningsleysi ef ég segði frá minni líðan. Hvernig á maður að segja frá því sem var ekki rætt hér áður fyrr út af þekkingaleysi. Sem betur lifði ég af sem er ekki sjálfgefið enda með sjálfsvígshugsanir frá 12 ára aldri. Hjálpina fékk ég á verkjasviði á Kristnesi árið 2005 þar sem ég sá bæklinga um kvíða, félagsfælni og þunglyndi. Ég hef unnið vel með góðri hjálp frá góðu fagfólki. Hjálp sem ég hef nýtt með opnum huga þar sem ég þráði að vera þáttakandi í lífinu og lifa án þess að kvíða þvi að fara út úr húsi. Ég hef svo verið að fræða í skólum sem samfélaginu til að auka skilning og hjálpa öðrum að leita sér hjálpar. Ég er nefnilega miklu meira en með geðröskun eins og þau öll sem glíma við félagsfælni. Ég hef klárað 3.skóla og kvíði því ekki að fara út úr húsi á hverjum degi. Ég er manneskja eins og hver annar með tilfinningar og drauma að geta lifað lífinu án þess að vera dæmdur út frá skilningsleysi samfélagsins á félagsfælni.FrumkvöðlastarfÉg er frumkvöðull ásamt ásamt öðrum fagmönnum og fagmanneskjum af sinni geðröskun sem stofnuðum Grófinna geðverndarmiðstöð á Akureyri 10.október 2013. Frumkvöðlastarf sem vinnur eftir valdeflinga og batamódelinu á jafningjagrunni. Frumkvöðlastarfið hefur byggt upp og bjargað mannslífum. Frumkvöðlastarf sem hefur átt gott samstarf við til að mynda Hugarafl, H.A. geðdeild SAK og Vinnumálastofnun. Frumkvöðlastarfið hefur haft mikil og jákvæð áhrif á samfélagið með forvörnum á ýmsan hátt með hópastarfi og vera sýnileg. T.d. hefur geðfræðsluteymi verið starfandi í 4.ár og fer í alla grunnskóla á Akureyri sem nærsveitarfélög auk framhaldsskóla. Geðfræðslan hefur fengið mikið lof fyrir sitt starf og farið víða um land þar sem nemendum og starfsfólki finnst gott að fá reynslusögur frá hjartanum og bataleiðir. Ég er kannski dæmi um að hafa lifað af félagsfælni með skert lífsgæði og feluleik. Það er ekki sjálfgefið en með góðum forvörnum og hjálpa börnum strax í æsku getum við komið í veg fyrir miklar afleiðingar. Með virðingu fyrir öllu fagfólki þá er gott að vinna saman með fagmenneskjum af geðröskunun á jafningjargrunni. Ég vona að ráðamenn sem stjórnsýsla þjóðar átti sig á verðmæti fólks sem hefur gengið dimman dal en lifað af. Ég vil meiri virðingu gagnvart félagsfælni og unnið sé strax með unga fólkinu til að tryggja þeim betri framtíð sem skilar sér í verðmætum fyrir samfélagið! Eymundur L. Eymundsson, ráðgjafi og félagsliði Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun Mest lesið Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson Skoðun Skoðun Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Sjá meira
Ég er fagmanneskja af minni félagsfælni sem mótaði mitt líf frá 12 ára aldri. Ég berst fyrir réttindum barna og ungmenna svo þau fái hjálp strax í æsku með sína vanlíðan. Ég berst fyrir því að ráðamenn og stjórnsýsla hlusti á okkur sem höfum reynslu af því að vera í skóla og líða illa andlega. Á Íslandi lifa 15.000 til 45.000 með félagsfælni árlega. Margir með félagsfælni fela sína vanlíðan alla tíð út af skömm um að vera hafnað af samfélaginu og lítið gert úr. Ég vildi að við sem samfélag, fjölmiðlar og ríki fjalli meira um félagsfælni og bataleiðir. Afleiðingar af félagsfælni eru skelfilegar með miklum skertum lífsgæðum og t.d. um helmingur leitar í vímuefni,verða þunglyndir, einangrast eða falla fyrir eigin hendi. Ég þekki það hvernig var að fela mína vanlíðan þangað til ég var 38 ára út af skömm þar sem ég var hræddur við höfnum og skilningsleysi ef ég segði frá minni líðan. Hvernig á maður að segja frá því sem var ekki rætt hér áður fyrr út af þekkingaleysi. Sem betur lifði ég af sem er ekki sjálfgefið enda með sjálfsvígshugsanir frá 12 ára aldri. Hjálpina fékk ég á verkjasviði á Kristnesi árið 2005 þar sem ég sá bæklinga um kvíða, félagsfælni og þunglyndi. Ég hef unnið vel með góðri hjálp frá góðu fagfólki. Hjálp sem ég hef nýtt með opnum huga þar sem ég þráði að vera þáttakandi í lífinu og lifa án þess að kvíða þvi að fara út úr húsi. Ég hef svo verið að fræða í skólum sem samfélaginu til að auka skilning og hjálpa öðrum að leita sér hjálpar. Ég er nefnilega miklu meira en með geðröskun eins og þau öll sem glíma við félagsfælni. Ég hef klárað 3.skóla og kvíði því ekki að fara út úr húsi á hverjum degi. Ég er manneskja eins og hver annar með tilfinningar og drauma að geta lifað lífinu án þess að vera dæmdur út frá skilningsleysi samfélagsins á félagsfælni.FrumkvöðlastarfÉg er frumkvöðull ásamt ásamt öðrum fagmönnum og fagmanneskjum af sinni geðröskun sem stofnuðum Grófinna geðverndarmiðstöð á Akureyri 10.október 2013. Frumkvöðlastarf sem vinnur eftir valdeflinga og batamódelinu á jafningjagrunni. Frumkvöðlastarfið hefur byggt upp og bjargað mannslífum. Frumkvöðlastarf sem hefur átt gott samstarf við til að mynda Hugarafl, H.A. geðdeild SAK og Vinnumálastofnun. Frumkvöðlastarfið hefur haft mikil og jákvæð áhrif á samfélagið með forvörnum á ýmsan hátt með hópastarfi og vera sýnileg. T.d. hefur geðfræðsluteymi verið starfandi í 4.ár og fer í alla grunnskóla á Akureyri sem nærsveitarfélög auk framhaldsskóla. Geðfræðslan hefur fengið mikið lof fyrir sitt starf og farið víða um land þar sem nemendum og starfsfólki finnst gott að fá reynslusögur frá hjartanum og bataleiðir. Ég er kannski dæmi um að hafa lifað af félagsfælni með skert lífsgæði og feluleik. Það er ekki sjálfgefið en með góðum forvörnum og hjálpa börnum strax í æsku getum við komið í veg fyrir miklar afleiðingar. Með virðingu fyrir öllu fagfólki þá er gott að vinna saman með fagmenneskjum af geðröskunun á jafningjargrunni. Ég vona að ráðamenn sem stjórnsýsla þjóðar átti sig á verðmæti fólks sem hefur gengið dimman dal en lifað af. Ég vil meiri virðingu gagnvart félagsfælni og unnið sé strax með unga fólkinu til að tryggja þeim betri framtíð sem skilar sér í verðmætum fyrir samfélagið! Eymundur L. Eymundsson, ráðgjafi og félagsliði
Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun