Fimmtán milljarða króna nektarmynd sett á uppboð Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 24. apríl 2018 19:30 lágmarksverðið á verkinu Nu Couché er það hæsta sem nokkurn tíman hefur verið sett á málverk á leið í uppboð. Mynd/Skjáskot Málverkið Nu Couché eftir ítalska impressjónistann Amedeo Modigliani verður sett á uppboð hjá uppboðshúsinu Sothesby's í New York þann 14 maí. Upphæðin á verðmiðanum er ekki í lægri kantinum, 150 milljón dollarar, eða rúmlega fimmtán milljarðar íslenskra króna. Um er að ræða lágmarksupphæð sem hægt er að bjóða í verkið og er þetta hæsta lágmarksupphæð sem hefur nokkru sinni verið sett á málverk á uppboði.Simon Shaw, listfræðingur, segir Modigliani hafa skapað nýja tegund nektarmynda fyrir nútímann.Mynd/Skjáskot„Modigliani skapaði nýja tegund nektarmynda fyrir nútímann,“ segir Sebastian Shaw sérfræðingur í impressjónisma hjá Sothesby's. „Hann nýtti sér líka mismunandi list hvaðanæva úr heiminum, frá mismunandi tímum, frá Egyptalandi, Japan og Grikklandi til forna og frá rómantískum málverkum alveg til þess nýjasta í kúbískum verkum Picassos og annarra samtímamanna. Og hann blandar þessu öllu saman í þessum glænýju nektarmyndum. Yfirleitt hefur verið viss fjarlægð á milli áhorfanda nektarmyndar og hvernig fyrirmyndin birtist. Hérna setur Modigliani þau á sama plan. Ef maður skoðar augnaráð hennar, hvernig hún horfist í augu við mann. Hún er mjög erótísk en mjög sjálfsörugg, hún er í miklu jafnvægi í kynvitund sinni og það er ótrúlega nýtt,“ segir hann. Alls óvíst er hvert lokatilboðið verður en spennandi verður að sjá hvort að það nái að toppa kaupverðið á verkinu Salvator Mundi eftir Leonardo Da Vinci. það var selt í fyrra á 450 milljónir dollara en lágmarksverðið var töluvert lægra en á Nu Couché. Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Sjá meira
Málverkið Nu Couché eftir ítalska impressjónistann Amedeo Modigliani verður sett á uppboð hjá uppboðshúsinu Sothesby's í New York þann 14 maí. Upphæðin á verðmiðanum er ekki í lægri kantinum, 150 milljón dollarar, eða rúmlega fimmtán milljarðar íslenskra króna. Um er að ræða lágmarksupphæð sem hægt er að bjóða í verkið og er þetta hæsta lágmarksupphæð sem hefur nokkru sinni verið sett á málverk á uppboði.Simon Shaw, listfræðingur, segir Modigliani hafa skapað nýja tegund nektarmynda fyrir nútímann.Mynd/Skjáskot„Modigliani skapaði nýja tegund nektarmynda fyrir nútímann,“ segir Sebastian Shaw sérfræðingur í impressjónisma hjá Sothesby's. „Hann nýtti sér líka mismunandi list hvaðanæva úr heiminum, frá mismunandi tímum, frá Egyptalandi, Japan og Grikklandi til forna og frá rómantískum málverkum alveg til þess nýjasta í kúbískum verkum Picassos og annarra samtímamanna. Og hann blandar þessu öllu saman í þessum glænýju nektarmyndum. Yfirleitt hefur verið viss fjarlægð á milli áhorfanda nektarmyndar og hvernig fyrirmyndin birtist. Hérna setur Modigliani þau á sama plan. Ef maður skoðar augnaráð hennar, hvernig hún horfist í augu við mann. Hún er mjög erótísk en mjög sjálfsörugg, hún er í miklu jafnvægi í kynvitund sinni og það er ótrúlega nýtt,“ segir hann. Alls óvíst er hvert lokatilboðið verður en spennandi verður að sjá hvort að það nái að toppa kaupverðið á verkinu Salvator Mundi eftir Leonardo Da Vinci. það var selt í fyrra á 450 milljónir dollara en lágmarksverðið var töluvert lægra en á Nu Couché.
Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Sjá meira