Allt um síðasta ævintýri Davidson | Þá höfðu þeir Curry en núna treysta þeir á Jón Axel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2018 13:30 Jón Axel Guðmundsson 2018 og Stephen Cury 2008. Vísir/Samsett/Getty Stephen Curry hefur verið einn af bestu körfuboltamönnum heims síðustu ár og er lykilmaður í meistaraliði Golden State Warriors. Fyrir tíu árum kom hann fyrst fram í sviðsljósið í marsfárinu með Davidson-skólanum. Jón Axel Guðmundsson og félagar í Davidson körfuboltaliðinu hefja leik í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans í kvöld þegar liðið mætir Kentucky í 64 liða úrslitum. Leikurinn hefst rúmlega ellefu í kvöld að íslenskum tíma. Frábær frammistaða íslenska bakvarðarins og liðsfélaga hans hefur kallað á minningar frá mögnuðu öskubuxuævintýri Davidson árið 2008 þegar umræddur Stephen Curry var allt í öllu. Hér fyrir neðan má finna allt um þetta síðasta ævintýri Davidson með Curry en liðið komst þá alla leið í átta liða úrslitin. Á leið sinni þangað sló Davidson út Gonzaga, Georgetown og Wisconsin frá 21. til 28. mars 2008. Sporting News tók saman skemmtilega grein sem má nálgast hér fyrir neðan.It's been 10 years since an unknown, baby-faced guard from Davidson completely took over the NCAA Tournament and began his rise to basketball stardom. An oral history of @StephenCurry30's 2008 breakout #MarchMadness performance: https://t.co/WvroMhrcyUpic.twitter.com/UeOQl7Hnfs — Sporting News (@sportingnews) March 15, 2018 Stephen Curry var með 40 stig og 8 þrista í 64 liða úrslitunum, skoraði 25 af 30 stigum sínum í seinni hálfleik í endurkomusigri í 32 liða úrslitunumm og var með 33 stig í sigri í sextán liða úrslitunum. Curry skoraði 25 stig í átta liða úrslitunum á móti Kansas Jayhawks en Davidson tapaði leiknum 57-59. Kansas liðið fór síðan alla leið og varð háskólameistari. Hann var með 32 stig og yfir þrjár stoðsendingar, þrjú fráköst og þrjá stolna bolta að meðaltali í úrslitakeppninni.We didn't know it at the time, but during the 2008 NCAA Tournament, we witnessed the launch of the next NBA superstar. Celebrating the 10th anniversary of Stephen Curry and the Davidson Wildcats' thrilling run to the Elite Eight: https://t.co/WvroMh9BHmpic.twitter.com/sqeEZuv9Dt — Sporting News (@sportingnews) March 15, 2018 Meðaltöl Stephen Curry á þessu tímabilið með Davidson fyrir áratug síðan voru hinsvegar 25,9 stig, 2,9 stoðsendingar og 2,1 stolinn bolti að meðaltali í leik. Curry var því að gera meira á stærsta sviðinu en á restinni á tímabilinu þegar minna var undir. Davidson fær nú tækifæri í kvöld að gera það sem ekkert Davidson-lið hefur gert eftir þetta öskubuskuævintýri Curry og félaga fyrir tíu árum - að vinna leik í úrslitakeppni NCAA.Hér fyrir neðan má sjá sigurleikinn hjá Davidson á móti Gonzaga frá því fyrir tíu árum síðan sem og myndbrot út sigrinum á Georgetown. Körfubolti Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira
Stephen Curry hefur verið einn af bestu körfuboltamönnum heims síðustu ár og er lykilmaður í meistaraliði Golden State Warriors. Fyrir tíu árum kom hann fyrst fram í sviðsljósið í marsfárinu með Davidson-skólanum. Jón Axel Guðmundsson og félagar í Davidson körfuboltaliðinu hefja leik í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans í kvöld þegar liðið mætir Kentucky í 64 liða úrslitum. Leikurinn hefst rúmlega ellefu í kvöld að íslenskum tíma. Frábær frammistaða íslenska bakvarðarins og liðsfélaga hans hefur kallað á minningar frá mögnuðu öskubuxuævintýri Davidson árið 2008 þegar umræddur Stephen Curry var allt í öllu. Hér fyrir neðan má finna allt um þetta síðasta ævintýri Davidson með Curry en liðið komst þá alla leið í átta liða úrslitin. Á leið sinni þangað sló Davidson út Gonzaga, Georgetown og Wisconsin frá 21. til 28. mars 2008. Sporting News tók saman skemmtilega grein sem má nálgast hér fyrir neðan.It's been 10 years since an unknown, baby-faced guard from Davidson completely took over the NCAA Tournament and began his rise to basketball stardom. An oral history of @StephenCurry30's 2008 breakout #MarchMadness performance: https://t.co/WvroMhrcyUpic.twitter.com/UeOQl7Hnfs — Sporting News (@sportingnews) March 15, 2018 Stephen Curry var með 40 stig og 8 þrista í 64 liða úrslitunum, skoraði 25 af 30 stigum sínum í seinni hálfleik í endurkomusigri í 32 liða úrslitunumm og var með 33 stig í sigri í sextán liða úrslitunum. Curry skoraði 25 stig í átta liða úrslitunum á móti Kansas Jayhawks en Davidson tapaði leiknum 57-59. Kansas liðið fór síðan alla leið og varð háskólameistari. Hann var með 32 stig og yfir þrjár stoðsendingar, þrjú fráköst og þrjá stolna bolta að meðaltali í úrslitakeppninni.We didn't know it at the time, but during the 2008 NCAA Tournament, we witnessed the launch of the next NBA superstar. Celebrating the 10th anniversary of Stephen Curry and the Davidson Wildcats' thrilling run to the Elite Eight: https://t.co/WvroMh9BHmpic.twitter.com/sqeEZuv9Dt — Sporting News (@sportingnews) March 15, 2018 Meðaltöl Stephen Curry á þessu tímabilið með Davidson fyrir áratug síðan voru hinsvegar 25,9 stig, 2,9 stoðsendingar og 2,1 stolinn bolti að meðaltali í leik. Curry var því að gera meira á stærsta sviðinu en á restinni á tímabilinu þegar minna var undir. Davidson fær nú tækifæri í kvöld að gera það sem ekkert Davidson-lið hefur gert eftir þetta öskubuskuævintýri Curry og félaga fyrir tíu árum - að vinna leik í úrslitakeppni NCAA.Hér fyrir neðan má sjá sigurleikinn hjá Davidson á móti Gonzaga frá því fyrir tíu árum síðan sem og myndbrot út sigrinum á Georgetown.
Körfubolti Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira