RÚV gerði ráð fyrir Gumma Ben Benedikt Bóas skrifar 1. mars 2018 06:00 Guðmundur Benediktsson mun lýsa leikjum Íslands á HM í sumar. Byrjar gegn Messi og Argentínu þann 16. júní. Lýsingar Guðmundar Benediktssonar á leikjum íslenska landsliðsins í fótbolta á EM 2016 vöktu heimsathygli. Þegar Ísland komst á HM í sumar fóru strax að heyrast raddir um að Guðmundur myndi endurtaka leikinn og lýsa leikjum Íslands. Það var staðfest í gær. Hilmar Björnsson, íþróttastjóri RÚV, segir að einhugur hafi verið innan RÚV um að fá Guðmund. Hann vill ekki gefa upp hvað kosti að ráða Guðmund en bendir á að aðkoma hans sé hluti af víðtækara samkomulagi við Vodafone um HM og umfjöllun miðla þess um mótið. Guðmundur er fremsti knattspyrnulýsandi landsins og vakti heimsathygli fyrir lýsingar sínar á Evrópumeistaramótinu. BBC fékk hann í kjölfarið til að stýra sérstökum þætti um sögu íþróttalýsinga. Eiður Smári er einn af okkar fremstu knattspyrnumönnum og hefur einnig getið sér gott orð sem knattspyrnusérfræðingur í sjónvarpi. Hann hefur verið á Sky þar sem innsæi hans hefur fallið vel í kramið og var RÚV ekki eina stöðin sem bauð honum samning fyrir mótið.Sjá einnig: Kannast ekki við óánægju innan íþróttadeildar RÚV með ráðningu Gumma Ben Allar líkur eru á að hann verði einnig að starfa fyrir aðrar erlendar sjónvarpsstöðvar meðan á mótinu stendur. „Gert var ráð fyrir að þörf yrði fyrir þennan liðstyrk umfram fasta starfsmenn enda dagskrárgerð og þjónusta í kringum HM gríðarlega umfangsmikil,“ segir Hilmar og bætir við að fjárhagsáætlun verði ekki gefin upp að svo stöddu. „Auk Guðmundar, þá verða þrír aðrir starfsmenn að sinna umfjölluninni fyrir RÚV, það er framleiðandi og tveir fréttamenn. Eiður Smári verður sérfræðingur í kringum leiki Íslands, bæði á Íslandi og í Rússlandi, þar sem hann mun að öllum líkindum einnig starfa fyrir aðrar erlendar sjónvarpsstöðvar,“ segir hann. Hilmar segir að RÚV stefni hátt með sinni umfjöllun en fjögur og hálft stöðugildi eru á íþróttadeildinni. Uppgjörsþættir verða 40 mínútna langir og hefjast eftir að síðasta leik er lokið. „RÚV mun bjóða upp á fjölbreytta umfjöllun af öllu tagi í öllum miðlum RÚV, enda lítur RÚV svo á að hér sé um stórviðburð að ræða sem þorri Íslendinga mun njóta í miðlum RÚV í sumar.“ Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Kannast ekki við óánægju innan íþróttadeildar RÚV með ráðningu Gumma Ben Fyrrverandi starfsmaður íþróttadeildarinnar, Adolf Ingi Erlingsson, er ekki par hrifinn af ráðningu Gumma Ben og segir Hilmar Björnsson, íþróttastjóra RÚV, lýsa frati á sína undirmenn með ráðningunni. 28. febrúar 2018 17:00 Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Nældi sér í einn umdeildan Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Sjá meira
Lýsingar Guðmundar Benediktssonar á leikjum íslenska landsliðsins í fótbolta á EM 2016 vöktu heimsathygli. Þegar Ísland komst á HM í sumar fóru strax að heyrast raddir um að Guðmundur myndi endurtaka leikinn og lýsa leikjum Íslands. Það var staðfest í gær. Hilmar Björnsson, íþróttastjóri RÚV, segir að einhugur hafi verið innan RÚV um að fá Guðmund. Hann vill ekki gefa upp hvað kosti að ráða Guðmund en bendir á að aðkoma hans sé hluti af víðtækara samkomulagi við Vodafone um HM og umfjöllun miðla þess um mótið. Guðmundur er fremsti knattspyrnulýsandi landsins og vakti heimsathygli fyrir lýsingar sínar á Evrópumeistaramótinu. BBC fékk hann í kjölfarið til að stýra sérstökum þætti um sögu íþróttalýsinga. Eiður Smári er einn af okkar fremstu knattspyrnumönnum og hefur einnig getið sér gott orð sem knattspyrnusérfræðingur í sjónvarpi. Hann hefur verið á Sky þar sem innsæi hans hefur fallið vel í kramið og var RÚV ekki eina stöðin sem bauð honum samning fyrir mótið.Sjá einnig: Kannast ekki við óánægju innan íþróttadeildar RÚV með ráðningu Gumma Ben Allar líkur eru á að hann verði einnig að starfa fyrir aðrar erlendar sjónvarpsstöðvar meðan á mótinu stendur. „Gert var ráð fyrir að þörf yrði fyrir þennan liðstyrk umfram fasta starfsmenn enda dagskrárgerð og þjónusta í kringum HM gríðarlega umfangsmikil,“ segir Hilmar og bætir við að fjárhagsáætlun verði ekki gefin upp að svo stöddu. „Auk Guðmundar, þá verða þrír aðrir starfsmenn að sinna umfjölluninni fyrir RÚV, það er framleiðandi og tveir fréttamenn. Eiður Smári verður sérfræðingur í kringum leiki Íslands, bæði á Íslandi og í Rússlandi, þar sem hann mun að öllum líkindum einnig starfa fyrir aðrar erlendar sjónvarpsstöðvar,“ segir hann. Hilmar segir að RÚV stefni hátt með sinni umfjöllun en fjögur og hálft stöðugildi eru á íþróttadeildinni. Uppgjörsþættir verða 40 mínútna langir og hefjast eftir að síðasta leik er lokið. „RÚV mun bjóða upp á fjölbreytta umfjöllun af öllu tagi í öllum miðlum RÚV, enda lítur RÚV svo á að hér sé um stórviðburð að ræða sem þorri Íslendinga mun njóta í miðlum RÚV í sumar.“
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Kannast ekki við óánægju innan íþróttadeildar RÚV með ráðningu Gumma Ben Fyrrverandi starfsmaður íþróttadeildarinnar, Adolf Ingi Erlingsson, er ekki par hrifinn af ráðningu Gumma Ben og segir Hilmar Björnsson, íþróttastjóra RÚV, lýsa frati á sína undirmenn með ráðningunni. 28. febrúar 2018 17:00 Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Nældi sér í einn umdeildan Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Sjá meira
Kannast ekki við óánægju innan íþróttadeildar RÚV með ráðningu Gumma Ben Fyrrverandi starfsmaður íþróttadeildarinnar, Adolf Ingi Erlingsson, er ekki par hrifinn af ráðningu Gumma Ben og segir Hilmar Björnsson, íþróttastjóra RÚV, lýsa frati á sína undirmenn með ráðningunni. 28. febrúar 2018 17:00