Tiger: Það er sigurtími Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. febrúar 2018 17:00 Tiger hress og kátur á blaðamannafundinum í gær. vísir/getty Það glytti í gamla, góða Tiger Woods á blaðamannafundi í gær þar sem hann talaði af smá hroka. Tiger er mikill vinur margra andstæðinga sinna sem eru yngri en hann. Tiger var spurður að því hvort hann ætlaði að sleppa öllu spjalli og vinalegheitum við þá Rory McIlroy og Justin Thomas sem eru í holli með honum á Genesis Open á morgun. Einnig hvernig hann teldi að þeir myndu bregðast við.Tiger’s setting these dudes up. pic.twitter.com/sgyGi5GrkL — Skratch (@Skratch) February 13, 2018 „Mér er alveg sama hvernig þeir myndu bregðast við. Ég er að reyna að vinna golfmót og þeir eru eflaust að hugsa það sama. Það er sigurtími,“ sagði kokhraustur Tiger sem er allur að koma til innan sem utan vallar. Því fagna golfáhugamenn. Mótið hefst á morgun og verður í beinni útsendingu frá klukkan 19.00 á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Það glytti í gamla, góða Tiger Woods á blaðamannafundi í gær þar sem hann talaði af smá hroka. Tiger er mikill vinur margra andstæðinga sinna sem eru yngri en hann. Tiger var spurður að því hvort hann ætlaði að sleppa öllu spjalli og vinalegheitum við þá Rory McIlroy og Justin Thomas sem eru í holli með honum á Genesis Open á morgun. Einnig hvernig hann teldi að þeir myndu bregðast við.Tiger’s setting these dudes up. pic.twitter.com/sgyGi5GrkL — Skratch (@Skratch) February 13, 2018 „Mér er alveg sama hvernig þeir myndu bregðast við. Ég er að reyna að vinna golfmót og þeir eru eflaust að hugsa það sama. Það er sigurtími,“ sagði kokhraustur Tiger sem er allur að koma til innan sem utan vallar. Því fagna golfáhugamenn. Mótið hefst á morgun og verður í beinni útsendingu frá klukkan 19.00 á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira