Ísland þarf að fjárfesta í kóðunarkennslu Samúel Karl Ólason skrifar 2. febrúar 2018 12:58 Indverska ofurbarnið Tanmay Bakshi hélt fyrirlestur um gervigreind í Háskólanum í Reykjavík og á UT-Messunni sem hófst í morgun. Bakshi segir að Ísland þurfi að fjárfesta í kóðunarkennslu í skólum og í rannsóknum og þróunarvinnu til að geta orðið í fararbroddi í upplýsingatækni. Hann segir einnig að framtíð gervigreindar snúist um að taka allt sem mannfólkið gerir nú þegar og framkvæma það á skilvirkari og betri hátt. „Gervigreind er komin til að betrumbæta okkar getu og hjálpa okkur að gera það sem við gerum, en bara gera það enn betur,” segir Bakshi sem er aðeins 14 ára. Tanmay er heiðursráðgjafi og talsmaður IBM á sviði tölvuskýja en hann byrjaði að forrita aðeins fimm ára gamall. Hann er á meðal yngstu forritara á sviði hugrænnar tölvunar og tölvuskýja sem þróa forrit til að auka getu mannsins með notkun djúptauganeta.Hér fyrir neðan má sjá fyrirlestur Bakshi, sem fór fram fyrir fullum Eldborgarsal í morgun. Á undan flytur Katrín Jakobsdóttir erindi og setur UT-messuna. Bakshi segir að til Ísland geti verið framarlega í upplýsingatækni þurfi að fjárfesta í því að koma kóðunarkennslu í stundaskrár. „Ef krakkar eru ekki orðnir skólaðir í kóðun er ómögulegt fyrir Ísland sem þjóð að vera í fararbroddi í upplýsingatækni og auðvitað fjórðu byltingunni ásamt allri þeirri þróun sem fylgir henni. Í öðru lagi þarf Ísland að fjárfesta í rannsóknum og þróunarvinnu sem fylgir fjórðu iðnbyltingunni eins og örtækni, Internet hlutanna og Cloud og það sem mikilvægara er, hugræn tölvun og gervigreind. Án þessara fjárfestinga er ekki möguleika fyrir rannsóknarstofnanir að vinna þá vinnu sem þær þurfa til að ýta áfram þróunina sem þörf er á,” segir hann enn fremur. UT messan er opin almenningi á morgun, laugardag. Margt skemmtilegt verður í boði þar fyrir fólk á öllum aldri m.a. ofurvélmenni og gervigreindarmarkvörðurinn Robokeeper, sem mun standa í markinu á Origo básnum á morgun. Þar gefst gestum tækifæri að reyna að skora hjá þessum magnaða markmanni sem hefur m.a. keppt á móti Lionel Messi og Neymar með góðum árangri. Tengdar fréttir Bein útsending: Snjallari borg Kristinn J. Ólafsson flytur fyrirlestur um snjallar samgöngur í Reykjavík á UT-messunni í Hörpu. 2. febrúar 2018 09:45 Ísland er viðurkennt tækniland UTmessan verður haldin í áttunda sinn í Hörpu um helgina. Þar geta gestir og gangandi rabbað við vélmenni, teiknað á skjái og hitt gervigreindan markmann, svo fátt sé upptalið. 1. febrúar 2018 13:30 Mest lesið Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sjá meira
Indverska ofurbarnið Tanmay Bakshi hélt fyrirlestur um gervigreind í Háskólanum í Reykjavík og á UT-Messunni sem hófst í morgun. Bakshi segir að Ísland þurfi að fjárfesta í kóðunarkennslu í skólum og í rannsóknum og þróunarvinnu til að geta orðið í fararbroddi í upplýsingatækni. Hann segir einnig að framtíð gervigreindar snúist um að taka allt sem mannfólkið gerir nú þegar og framkvæma það á skilvirkari og betri hátt. „Gervigreind er komin til að betrumbæta okkar getu og hjálpa okkur að gera það sem við gerum, en bara gera það enn betur,” segir Bakshi sem er aðeins 14 ára. Tanmay er heiðursráðgjafi og talsmaður IBM á sviði tölvuskýja en hann byrjaði að forrita aðeins fimm ára gamall. Hann er á meðal yngstu forritara á sviði hugrænnar tölvunar og tölvuskýja sem þróa forrit til að auka getu mannsins með notkun djúptauganeta.Hér fyrir neðan má sjá fyrirlestur Bakshi, sem fór fram fyrir fullum Eldborgarsal í morgun. Á undan flytur Katrín Jakobsdóttir erindi og setur UT-messuna. Bakshi segir að til Ísland geti verið framarlega í upplýsingatækni þurfi að fjárfesta í því að koma kóðunarkennslu í stundaskrár. „Ef krakkar eru ekki orðnir skólaðir í kóðun er ómögulegt fyrir Ísland sem þjóð að vera í fararbroddi í upplýsingatækni og auðvitað fjórðu byltingunni ásamt allri þeirri þróun sem fylgir henni. Í öðru lagi þarf Ísland að fjárfesta í rannsóknum og þróunarvinnu sem fylgir fjórðu iðnbyltingunni eins og örtækni, Internet hlutanna og Cloud og það sem mikilvægara er, hugræn tölvun og gervigreind. Án þessara fjárfestinga er ekki möguleika fyrir rannsóknarstofnanir að vinna þá vinnu sem þær þurfa til að ýta áfram þróunina sem þörf er á,” segir hann enn fremur. UT messan er opin almenningi á morgun, laugardag. Margt skemmtilegt verður í boði þar fyrir fólk á öllum aldri m.a. ofurvélmenni og gervigreindarmarkvörðurinn Robokeeper, sem mun standa í markinu á Origo básnum á morgun. Þar gefst gestum tækifæri að reyna að skora hjá þessum magnaða markmanni sem hefur m.a. keppt á móti Lionel Messi og Neymar með góðum árangri.
Tengdar fréttir Bein útsending: Snjallari borg Kristinn J. Ólafsson flytur fyrirlestur um snjallar samgöngur í Reykjavík á UT-messunni í Hörpu. 2. febrúar 2018 09:45 Ísland er viðurkennt tækniland UTmessan verður haldin í áttunda sinn í Hörpu um helgina. Þar geta gestir og gangandi rabbað við vélmenni, teiknað á skjái og hitt gervigreindan markmann, svo fátt sé upptalið. 1. febrúar 2018 13:30 Mest lesið Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sjá meira
Bein útsending: Snjallari borg Kristinn J. Ólafsson flytur fyrirlestur um snjallar samgöngur í Reykjavík á UT-messunni í Hörpu. 2. febrúar 2018 09:45
Ísland er viðurkennt tækniland UTmessan verður haldin í áttunda sinn í Hörpu um helgina. Þar geta gestir og gangandi rabbað við vélmenni, teiknað á skjái og hitt gervigreindan markmann, svo fátt sé upptalið. 1. febrúar 2018 13:30
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent