Icelandair í viðræðum við Senu Live um að taka yfir Iceland Airwaves Birgir Olgeirsson skrifar 9. febrúar 2018 16:18 Frá Airwaves 2017. vísir/Ernir Viðræður eru í gangi á milli Senu Live og flugfélagsins Icelandair um kaup á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves samkvæmt heimildum Vísis. Árið 2010 stofnaði félagið Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar, ÚTÓN, félagið IA tónlistarhátíð ehf. til að sjá um rekstur hátíðarinnar. Ljóst er að IA tónlistarhátíð ehf. mun ekki sjá um rekstur hátíðarinnar í ár og hefur Icelandair því leitað til Senu Live um að taka yfir hátíðina.Ekki liggur fyrir hvert hlutverk Gríms Atlasonar verður í hátíðinni en ekki náðist í hann við vinnslu fréttarinnar þar sem hann er erlendis.Vísir/ErnirFréttablaðið sagði frá því í janúar síðastliðnum að 57 milljóna króna tap hefði verið á rekstri hátíðarinnar árið 2016. Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Iceland Airwaves, sagði við Fréttablaðið að reksturinn hefði verið þungur það árið sökum aukinnar samkeppni í innflutningi tónlistarmanna, dýrari flug og ríflega fimmtíu prósent hækkun á kostnaði við gistingu, hafi vegið þungt. Sterkt gengi krónunnar hafi haft í för með sér að dýrara varð fyrir ferðamenn að koma til landsins.Þurfti því að draga saman seglin fyrir hátíðina sem var haldin síðastliðið haust og var kostnaðurinn skorinn niður um áttatíu milljónir króna. Aðkoma ÚTÓN að Iceland Airwaves hefur verið á þá leið að IA tónlistarhátíð ehf. hefur séð um rekstur hátíðarinnar en ÚTÓN hefur séð um ráðstefnuhald tengt hátíðinni. Er áformað að ÚTÓN muni halda áfram að halda ráðstefnur í kringum hátíðina. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að viðræðurnar lítil vel út. Vonir standi til að samningar náist.Fréttin var uppfærð klukkan 16:44. Airwaves Tengdar fréttir Drógu saman seglin eftir 57 milljóna tap Airwaves "Þetta er þungur rekstur. Þetta er ekki auðvelt,“ segir Grímur Atlason, framkvæmdastjóri tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves. 19. janúar 2018 07:00 Mest lesið Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Atvinnulíf Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Sjá meira
Viðræður eru í gangi á milli Senu Live og flugfélagsins Icelandair um kaup á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves samkvæmt heimildum Vísis. Árið 2010 stofnaði félagið Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar, ÚTÓN, félagið IA tónlistarhátíð ehf. til að sjá um rekstur hátíðarinnar. Ljóst er að IA tónlistarhátíð ehf. mun ekki sjá um rekstur hátíðarinnar í ár og hefur Icelandair því leitað til Senu Live um að taka yfir hátíðina.Ekki liggur fyrir hvert hlutverk Gríms Atlasonar verður í hátíðinni en ekki náðist í hann við vinnslu fréttarinnar þar sem hann er erlendis.Vísir/ErnirFréttablaðið sagði frá því í janúar síðastliðnum að 57 milljóna króna tap hefði verið á rekstri hátíðarinnar árið 2016. Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Iceland Airwaves, sagði við Fréttablaðið að reksturinn hefði verið þungur það árið sökum aukinnar samkeppni í innflutningi tónlistarmanna, dýrari flug og ríflega fimmtíu prósent hækkun á kostnaði við gistingu, hafi vegið þungt. Sterkt gengi krónunnar hafi haft í för með sér að dýrara varð fyrir ferðamenn að koma til landsins.Þurfti því að draga saman seglin fyrir hátíðina sem var haldin síðastliðið haust og var kostnaðurinn skorinn niður um áttatíu milljónir króna. Aðkoma ÚTÓN að Iceland Airwaves hefur verið á þá leið að IA tónlistarhátíð ehf. hefur séð um rekstur hátíðarinnar en ÚTÓN hefur séð um ráðstefnuhald tengt hátíðinni. Er áformað að ÚTÓN muni halda áfram að halda ráðstefnur í kringum hátíðina. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að viðræðurnar lítil vel út. Vonir standi til að samningar náist.Fréttin var uppfærð klukkan 16:44.
Airwaves Tengdar fréttir Drógu saman seglin eftir 57 milljóna tap Airwaves "Þetta er þungur rekstur. Þetta er ekki auðvelt,“ segir Grímur Atlason, framkvæmdastjóri tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves. 19. janúar 2018 07:00 Mest lesið Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Atvinnulíf Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Sjá meira
Drógu saman seglin eftir 57 milljóna tap Airwaves "Þetta er þungur rekstur. Þetta er ekki auðvelt,“ segir Grímur Atlason, framkvæmdastjóri tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves. 19. janúar 2018 07:00