Öskraði á Tiger í miðri púttsveiflu | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. janúar 2018 15:00 Tiger pirraður á 13. holunni eftir að hafa verið truflaður í pútti. vísir/getty Ónefndur golfáhugamaður fær líklega ekki að mæta aftur á PGA-mót eftir að hann hagaði sér eins og fífl er Tiger Woods var að keppa á Torrey Pines um helgina. Tiger var að putta fyrir fugli á 13. holu vallarins í gær er gaurinn öskraði „Get in the hole“ í miðri púttsveiflu. Tígurinn fipaðist eðilega og púttið fór ekki niður. Pirringurinn í Tiger leyndi sér ekki. Hann var líka svipaður hjá öðrum áhorfendum sem létu áhorfandann heyra það. Honum var svo vísað út af golfvellinum og er hugsanlega á leið í lífstíðarbann fyrir þessa glórulausu hegðun. Glöggir taka kannski eftir því að á myndbandinu má sjá Andre Iguodala, leikmann Golden State Warriors, fylgjast með púttinu en það staðfestist hér að það var ekki hann sem öskraði.some idiot just yelled in Tiger's backswing. Totally ridiculous. Uncalled for. pic.twitter.com/HA7fbWD393 — Kenny Ducey (@KennyDucey) January 28, 2018 Golf Tengdar fréttir Tiger ánægður með endurkomuna Tiger Woods spilaði ágætlega á Torrey Pines um helgina og náði þá að klára fjóra hringi á golfmóti í fyrsta skipti síðan í ágúst árið 2015. Hann þurfti að hafa mikið fyrir hlutunum og var ánægður hvernig til tókst. 29. janúar 2018 08:30 Mest lesið Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ónefndur golfáhugamaður fær líklega ekki að mæta aftur á PGA-mót eftir að hann hagaði sér eins og fífl er Tiger Woods var að keppa á Torrey Pines um helgina. Tiger var að putta fyrir fugli á 13. holu vallarins í gær er gaurinn öskraði „Get in the hole“ í miðri púttsveiflu. Tígurinn fipaðist eðilega og púttið fór ekki niður. Pirringurinn í Tiger leyndi sér ekki. Hann var líka svipaður hjá öðrum áhorfendum sem létu áhorfandann heyra það. Honum var svo vísað út af golfvellinum og er hugsanlega á leið í lífstíðarbann fyrir þessa glórulausu hegðun. Glöggir taka kannski eftir því að á myndbandinu má sjá Andre Iguodala, leikmann Golden State Warriors, fylgjast með púttinu en það staðfestist hér að það var ekki hann sem öskraði.some idiot just yelled in Tiger's backswing. Totally ridiculous. Uncalled for. pic.twitter.com/HA7fbWD393 — Kenny Ducey (@KennyDucey) January 28, 2018
Golf Tengdar fréttir Tiger ánægður með endurkomuna Tiger Woods spilaði ágætlega á Torrey Pines um helgina og náði þá að klára fjóra hringi á golfmóti í fyrsta skipti síðan í ágúst árið 2015. Hann þurfti að hafa mikið fyrir hlutunum og var ánægður hvernig til tókst. 29. janúar 2018 08:30 Mest lesið Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger ánægður með endurkomuna Tiger Woods spilaði ágætlega á Torrey Pines um helgina og náði þá að klára fjóra hringi á golfmóti í fyrsta skipti síðan í ágúst árið 2015. Hann þurfti að hafa mikið fyrir hlutunum og var ánægður hvernig til tókst. 29. janúar 2018 08:30