Isreal: Auðvitað verður partý í kvöld Anton Ingi Leifsson skrifar 13. janúar 2018 16:45 Israel Martin, þjálfari Tindastóls. vísir/hanna Israel Martin, þjálfari Tindastóls, var hrikalega ánægður með sína drengi í bikarúrslitaleiknum gegn KR í dag. Eðlilega þar sem Tindastóll vann þann stóra. „Við fengum tilfinningu að við ættum möguleika í þessu móti. Ekki bara í dag heldur í öllu mótinu,” sagði Israel í samtali við Vísi í leikslok. „Allir voru klárir. Við þurftum að berjast og spila eftir okkar reglum í varnarleiknum. Við breyttum aðeins ryðma leiksins og leikmennirnir settu allt sitt í þetta.” Byrjun Tindastóls var í raun lyginni líkast. Þeir grýttu hverjum þristinum niður á meðan KR gekk illa að finna sér leið að körfunni. Hann segir byrjunina hafa verið góða og mögulega betri en hann þorði að vona. „Þetta var ekki betra en fýlingin sem ég hafði fyrir leiknum. Við töluðum um að það að við þyrftum að setja allan kraft okkar í leikinn og allir voru klárir.” „Það skipti ekki máli hver var inni á vellinum. Leikmennirnir gáfu allt sitt og það skildi á milli liðanna.” Israel gerir sér grein fyrir því að þetta þýðir rosalega mikið fyrir bæjarfélag eins og Sauðárkrókur er. „Sérðu þessa gaura? Þessir stuðningsmenn frá eins litlum bæ eins og Sauðárkrókur er. Þeir áttu þetta svo skilið. Þetta er ekki hægt án þeirra.” Martin vill ekki hugsa of mikið um Íslandsmeistaratitilinn strax að minnsta kosti. Hann ætlar að leyfa sér að fagna þessum og fara svo að hugsa um þann stóra. „Núna ætlum við að njóta eins mikið og hægt er og síðan sjáum við hvað gerist. Mig langar ekki að hugsa of langt fram í tímann. Það eina sem ég vill segja er að þetta er minn annar stóri bikar, hinn í Danmörku, og ég mun njóta.” Svo það verður partý á Sauðárkróki í kvöld? „Auðvitað!” sagði Israel að lokum. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Körfubolti Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira
Israel Martin, þjálfari Tindastóls, var hrikalega ánægður með sína drengi í bikarúrslitaleiknum gegn KR í dag. Eðlilega þar sem Tindastóll vann þann stóra. „Við fengum tilfinningu að við ættum möguleika í þessu móti. Ekki bara í dag heldur í öllu mótinu,” sagði Israel í samtali við Vísi í leikslok. „Allir voru klárir. Við þurftum að berjast og spila eftir okkar reglum í varnarleiknum. Við breyttum aðeins ryðma leiksins og leikmennirnir settu allt sitt í þetta.” Byrjun Tindastóls var í raun lyginni líkast. Þeir grýttu hverjum þristinum niður á meðan KR gekk illa að finna sér leið að körfunni. Hann segir byrjunina hafa verið góða og mögulega betri en hann þorði að vona. „Þetta var ekki betra en fýlingin sem ég hafði fyrir leiknum. Við töluðum um að það að við þyrftum að setja allan kraft okkar í leikinn og allir voru klárir.” „Það skipti ekki máli hver var inni á vellinum. Leikmennirnir gáfu allt sitt og það skildi á milli liðanna.” Israel gerir sér grein fyrir því að þetta þýðir rosalega mikið fyrir bæjarfélag eins og Sauðárkrókur er. „Sérðu þessa gaura? Þessir stuðningsmenn frá eins litlum bæ eins og Sauðárkrókur er. Þeir áttu þetta svo skilið. Þetta er ekki hægt án þeirra.” Martin vill ekki hugsa of mikið um Íslandsmeistaratitilinn strax að minnsta kosti. Hann ætlar að leyfa sér að fagna þessum og fara svo að hugsa um þann stóra. „Núna ætlum við að njóta eins mikið og hægt er og síðan sjáum við hvað gerist. Mig langar ekki að hugsa of langt fram í tímann. Það eina sem ég vill segja er að þetta er minn annar stóri bikar, hinn í Danmörku, og ég mun njóta.” Svo það verður partý á Sauðárkróki í kvöld? „Auðvitað!” sagði Israel að lokum.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Körfubolti Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira