Bílakarnival hjá Brimborg Finnur Thorlacius skrifar 4. janúar 2018 10:13 Langt er síðan hægt var að kaupa nýjan bíl á minna en eina og hálfa milljón. Á nýju ári keppast bílaumboð landsins við að bjóða myndarlega verðlækkun á sínum bílum. Um helgina næstu ætlar Brimborg að til að mynda að bjóða viðskiptavinum til svokallaðs bílakarnivals þar sem allt að 665.000 króna afsláttur er veittur af nýjum bílum. Í fréttatilkynningu frá Brimborg segir að fyrirtækið geti boðið um 500 mismunandi gerðir fólksbíla og atvinnubíla frá fimm bílaframleiðendum. Þá greinir Brimborg frá því að skemmtilegar uppákomur verði í boði um helgina og lukkuhjóli snúið. Brimborg er með umboð fyrir bílgerðirnar Ford, Volvo, Mazda, Citroën og Peugeot og er til húsa að Bíldshöfða 6 og 8 í Reykjavík og Tryggvabraut 5 á Akureyri.Veittur er 665.000 kr. afsláttur af Volvo V40 Cross Country. Mest lesið „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent
Á nýju ári keppast bílaumboð landsins við að bjóða myndarlega verðlækkun á sínum bílum. Um helgina næstu ætlar Brimborg að til að mynda að bjóða viðskiptavinum til svokallaðs bílakarnivals þar sem allt að 665.000 króna afsláttur er veittur af nýjum bílum. Í fréttatilkynningu frá Brimborg segir að fyrirtækið geti boðið um 500 mismunandi gerðir fólksbíla og atvinnubíla frá fimm bílaframleiðendum. Þá greinir Brimborg frá því að skemmtilegar uppákomur verði í boði um helgina og lukkuhjóli snúið. Brimborg er með umboð fyrir bílgerðirnar Ford, Volvo, Mazda, Citroën og Peugeot og er til húsa að Bíldshöfða 6 og 8 í Reykjavík og Tryggvabraut 5 á Akureyri.Veittur er 665.000 kr. afsláttur af Volvo V40 Cross Country.
Mest lesið „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent