Bílakarnival hjá Brimborg Finnur Thorlacius skrifar 4. janúar 2018 10:13 Langt er síðan hægt var að kaupa nýjan bíl á minna en eina og hálfa milljón. Á nýju ári keppast bílaumboð landsins við að bjóða myndarlega verðlækkun á sínum bílum. Um helgina næstu ætlar Brimborg að til að mynda að bjóða viðskiptavinum til svokallaðs bílakarnivals þar sem allt að 665.000 króna afsláttur er veittur af nýjum bílum. Í fréttatilkynningu frá Brimborg segir að fyrirtækið geti boðið um 500 mismunandi gerðir fólksbíla og atvinnubíla frá fimm bílaframleiðendum. Þá greinir Brimborg frá því að skemmtilegar uppákomur verði í boði um helgina og lukkuhjóli snúið. Brimborg er með umboð fyrir bílgerðirnar Ford, Volvo, Mazda, Citroën og Peugeot og er til húsa að Bíldshöfða 6 og 8 í Reykjavík og Tryggvabraut 5 á Akureyri.Veittur er 665.000 kr. afsláttur af Volvo V40 Cross Country. Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Innlent Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent
Á nýju ári keppast bílaumboð landsins við að bjóða myndarlega verðlækkun á sínum bílum. Um helgina næstu ætlar Brimborg að til að mynda að bjóða viðskiptavinum til svokallaðs bílakarnivals þar sem allt að 665.000 króna afsláttur er veittur af nýjum bílum. Í fréttatilkynningu frá Brimborg segir að fyrirtækið geti boðið um 500 mismunandi gerðir fólksbíla og atvinnubíla frá fimm bílaframleiðendum. Þá greinir Brimborg frá því að skemmtilegar uppákomur verði í boði um helgina og lukkuhjóli snúið. Brimborg er með umboð fyrir bílgerðirnar Ford, Volvo, Mazda, Citroën og Peugeot og er til húsa að Bíldshöfða 6 og 8 í Reykjavík og Tryggvabraut 5 á Akureyri.Veittur er 665.000 kr. afsláttur af Volvo V40 Cross Country.
Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Innlent Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent