Endurkoma Steph Curry dugði skammt í Detroit Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. desember 2018 09:30 Meistararnir töpuðu í Detroit vísir/getty Stephen Curry sneri aftur á körfuboltavöllinn í nótt en það dugði Golden State Warriors ekki til sigurs gegn Detroit Pistons í Detroit. Curry hefur misst af síðustu leikjum vegna meiðsla en hann skoraði 27 stig í nótt í níu stiga tapi meistaranna. Blake Griffin og Andre Drummond fóru mikinn í liði heimamanna; Griffin með 26 stig og Drummond með 16 stig og 19 fráköst. Það var einnig boðið upp á óvænt úrslit í Madison Square Garden þar sem New York Knicks fékk Milwaukee Bucks í heimsókn. Staðan var jöfn að loknum venjulegum leiktíma og þurfti því að framlengja. Fór að lokum svo að heimamenn í Knicks unnu sjaldgæfan sigur, 136-134. Gríska fríkið Giannis Antetokounmpo skoraði 33 stig auk þess að taka 19 fráköst og gefa 7 stoðsendingar en nýliðinn Kevin Knox stal senunni með því að skora 26 stig af bekknum hjá Knicks. Toronto Raptors urðu ekki á nein mistök þegar liðið heimsótti lánlaust lið Cleveland Cavaliers. Lokatölur 95-106 fyrir Raptors þar sem Kawhi Leonard skoraði 34 stig. Þá gerði Boston Celtics góða ferð til Minnesota þar sem liðið vann níu stiga sigur á Timberwolves, 109-118. Gordon Hayward minnti rækilega á sig en hann skoraði 30 stig, tók 9 fráköst og gaf 8 stoðsendingar á þeim 29 mínútum sem hann spilaði.Úrslit næturinnar New York Knicks 136-134 Milwaukee Bucks Detroit Pistons 111-102 Golden State Warriors Washington Wizards 102-88 Brooklyn Nets Cleveland Cavaliers 95-106 Toronto Raptors Houston Rockets 121-105 Chicago Bulls Minnesota Timberwolves 109-118 Boston Celtics Sacramento Kings 111-110 Indiana Pacers NBA Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Stephen Curry sneri aftur á körfuboltavöllinn í nótt en það dugði Golden State Warriors ekki til sigurs gegn Detroit Pistons í Detroit. Curry hefur misst af síðustu leikjum vegna meiðsla en hann skoraði 27 stig í nótt í níu stiga tapi meistaranna. Blake Griffin og Andre Drummond fóru mikinn í liði heimamanna; Griffin með 26 stig og Drummond með 16 stig og 19 fráköst. Það var einnig boðið upp á óvænt úrslit í Madison Square Garden þar sem New York Knicks fékk Milwaukee Bucks í heimsókn. Staðan var jöfn að loknum venjulegum leiktíma og þurfti því að framlengja. Fór að lokum svo að heimamenn í Knicks unnu sjaldgæfan sigur, 136-134. Gríska fríkið Giannis Antetokounmpo skoraði 33 stig auk þess að taka 19 fráköst og gefa 7 stoðsendingar en nýliðinn Kevin Knox stal senunni með því að skora 26 stig af bekknum hjá Knicks. Toronto Raptors urðu ekki á nein mistök þegar liðið heimsótti lánlaust lið Cleveland Cavaliers. Lokatölur 95-106 fyrir Raptors þar sem Kawhi Leonard skoraði 34 stig. Þá gerði Boston Celtics góða ferð til Minnesota þar sem liðið vann níu stiga sigur á Timberwolves, 109-118. Gordon Hayward minnti rækilega á sig en hann skoraði 30 stig, tók 9 fráköst og gaf 8 stoðsendingar á þeim 29 mínútum sem hann spilaði.Úrslit næturinnar New York Knicks 136-134 Milwaukee Bucks Detroit Pistons 111-102 Golden State Warriors Washington Wizards 102-88 Brooklyn Nets Cleveland Cavaliers 95-106 Toronto Raptors Houston Rockets 121-105 Chicago Bulls Minnesota Timberwolves 109-118 Boston Celtics Sacramento Kings 111-110 Indiana Pacers
NBA Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira