Sigurður Nordal hættur á Morgunblaðinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. ágúst 2018 16:08 Sigurður Nordal hættir störfum um mánaðarmótin. Sigurður Nordal lét í dag af störfum sem fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu. Þetta tilkynnti hann samstarfsmönnum í tölvupósti í dag. Samkvæmt heimildum Vísis komst hann að samkomulagi um starfslok og hverfur til nýrra verka. Sigurður hefur verið fréttastjóri viðskipta undanfarin fjögur og hálft ár. Hann er hagfræðingur að mennt og hefur meðal annars starfað sem framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands og framkvæmdastjóri samskiptasviðs hjá Exista. Sigurður er hagfræðingur með meistaragráðu frá Columbia háskóla í New York í Bandaríkjunum.Stefán Einar Stefánsson.Stefán Einar Stefánsson, viðskiptablaðamaður á Morgunblaðinu og fyrrverandi formaður VR, mun eftir því sem Vísir kemst næst taka við starfi Sigurðar.Vísir greindi fyrr í dag frá því að Skapti Hallgrímsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, hefði misst vinnuna á Morgunblaðinu eftir að hafa unnið þar alla starfsævi sína. Þá munu fleiri blaðamenn hafa misst vinnuna og aðrir starfsmenn tekið á sig launalækkun samkvæmt heimildum Vísis. Svanhvít Guðmundsdóttir, starfsmannastjóri Morgunblaðsins, tjáði Vísi að ekki væri um hópuppsögn að ræða. Hún vildi ekki tjá sig nánar um breytingarnar. Áskriftargjald Morgunblaðsins hækkar um rúmlega fimm prósent um mánaðarmótin og er nú 6960 krónur. Fjölmiðlar Tengdar fréttir Sagt upp á Mogganum eftir fjörutíu ára starf Skapti Hallgrímsson mölbraut olnbogann á mánudag og missti vinnuna í gær. 31. ágúst 2018 12:24 Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
Sigurður Nordal lét í dag af störfum sem fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu. Þetta tilkynnti hann samstarfsmönnum í tölvupósti í dag. Samkvæmt heimildum Vísis komst hann að samkomulagi um starfslok og hverfur til nýrra verka. Sigurður hefur verið fréttastjóri viðskipta undanfarin fjögur og hálft ár. Hann er hagfræðingur að mennt og hefur meðal annars starfað sem framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands og framkvæmdastjóri samskiptasviðs hjá Exista. Sigurður er hagfræðingur með meistaragráðu frá Columbia háskóla í New York í Bandaríkjunum.Stefán Einar Stefánsson.Stefán Einar Stefánsson, viðskiptablaðamaður á Morgunblaðinu og fyrrverandi formaður VR, mun eftir því sem Vísir kemst næst taka við starfi Sigurðar.Vísir greindi fyrr í dag frá því að Skapti Hallgrímsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, hefði misst vinnuna á Morgunblaðinu eftir að hafa unnið þar alla starfsævi sína. Þá munu fleiri blaðamenn hafa misst vinnuna og aðrir starfsmenn tekið á sig launalækkun samkvæmt heimildum Vísis. Svanhvít Guðmundsdóttir, starfsmannastjóri Morgunblaðsins, tjáði Vísi að ekki væri um hópuppsögn að ræða. Hún vildi ekki tjá sig nánar um breytingarnar. Áskriftargjald Morgunblaðsins hækkar um rúmlega fimm prósent um mánaðarmótin og er nú 6960 krónur.
Fjölmiðlar Tengdar fréttir Sagt upp á Mogganum eftir fjörutíu ára starf Skapti Hallgrímsson mölbraut olnbogann á mánudag og missti vinnuna í gær. 31. ágúst 2018 12:24 Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
Sagt upp á Mogganum eftir fjörutíu ára starf Skapti Hallgrímsson mölbraut olnbogann á mánudag og missti vinnuna í gær. 31. ágúst 2018 12:24