Klikkaði viljandi til að slá ekki met hjá strák sem lést í skelfilegu slysi fyrir 25 árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2018 13:30 Jordan Bohannon. Vísir/Getty Flestir íþróttamenn vilja eignast met ef þau eru á annað borð í boði en svo var þó ekki með ungan körfuboltamann frá Iowa á dögunum. Jordan Bohannon spilar með Iowa háskólanum og er flottur leikmaður. Hann átti möguleika á að bæta félagsmet Chris Street í leik Iowa á móti Northwestern. Jordan Bohannon var búinn að hitta úr 34 vítaskotum í röð og hafði með því jafnað met Chris Street. Met Chris Street var frá árinu 1993 en hann er ekki enn meðal okkar. Chris lést í bílslysi skömmu fyrir 21 árs afmælisdaginn sinn þegar bíllinn hans lenti framan á snjóplóg. Jordan Bohannon fór á vítalínuna en í stað þess að setja niður 35. vítaskotið sitt í röð þá klikkaði hann viljandi eins og sjá má hér fyrir neðan.Coolest miss you'll ever see. @JordanBo_3 needed one more free throw to break the late Chris Street's @IowaHoops record of 34 consecutive made free throws. After the game, he admitted he missed intentionally to keep the record in Street's name. pic.twitter.com/qHYZZDcOsJ — Big Ten Network (@BigTenNetwork) February 26, 2018 Lýsendurnir voru ekki vissir um hvort Jordan Bohannon hafi klikkað viljandi en það staðfesti hann sjálfur í viðtali eftir leikinn. Jordan Bohannon hafði þá skorað 25 stig og sjö þrista um leið og hann leiddi Iowa liði tl 77-70 sigurs. Viðtalið við Jordan Bohannon má sjá hér fyrir neðan."That's not my record to have. That record deserves to stay in his name." - @IowaHoops' @JordanBo_3 discussed his FT miss to remain tied with Chris Street's record of 34 consecutive made. pic.twitter.com/bzfOfZJD7n — Iowa On BTN (@IowaOnBTN) February 26, 2018 „Ég átti ekki rétt á því að eiga þetta met einn. Hann átti að eiga þetta met áfram. Ég hef verið náinn fjölskyldu hans síðustu ár. Ég varð meyr að hugsa um hans sögu í síðustu leikjum því ég var búinn að ákveða að gera þetta svona,“ sagði Jordan Bohannon í sjónvarpsviðtali við Big Ten Network. „Þetta er svo góður strákur. Hann er svo góðhjartaður. Það var mjög sérstakt að hann hugsaði til Christopher þegar hann gat slegið metið,“ sagði Patty Street móðir Chris Street um Bohannon í viðtali við Des Moines Register. Körfubolti Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Sjá meira
Flestir íþróttamenn vilja eignast met ef þau eru á annað borð í boði en svo var þó ekki með ungan körfuboltamann frá Iowa á dögunum. Jordan Bohannon spilar með Iowa háskólanum og er flottur leikmaður. Hann átti möguleika á að bæta félagsmet Chris Street í leik Iowa á móti Northwestern. Jordan Bohannon var búinn að hitta úr 34 vítaskotum í röð og hafði með því jafnað met Chris Street. Met Chris Street var frá árinu 1993 en hann er ekki enn meðal okkar. Chris lést í bílslysi skömmu fyrir 21 árs afmælisdaginn sinn þegar bíllinn hans lenti framan á snjóplóg. Jordan Bohannon fór á vítalínuna en í stað þess að setja niður 35. vítaskotið sitt í röð þá klikkaði hann viljandi eins og sjá má hér fyrir neðan.Coolest miss you'll ever see. @JordanBo_3 needed one more free throw to break the late Chris Street's @IowaHoops record of 34 consecutive made free throws. After the game, he admitted he missed intentionally to keep the record in Street's name. pic.twitter.com/qHYZZDcOsJ — Big Ten Network (@BigTenNetwork) February 26, 2018 Lýsendurnir voru ekki vissir um hvort Jordan Bohannon hafi klikkað viljandi en það staðfesti hann sjálfur í viðtali eftir leikinn. Jordan Bohannon hafði þá skorað 25 stig og sjö þrista um leið og hann leiddi Iowa liði tl 77-70 sigurs. Viðtalið við Jordan Bohannon má sjá hér fyrir neðan."That's not my record to have. That record deserves to stay in his name." - @IowaHoops' @JordanBo_3 discussed his FT miss to remain tied with Chris Street's record of 34 consecutive made. pic.twitter.com/bzfOfZJD7n — Iowa On BTN (@IowaOnBTN) February 26, 2018 „Ég átti ekki rétt á því að eiga þetta met einn. Hann átti að eiga þetta met áfram. Ég hef verið náinn fjölskyldu hans síðustu ár. Ég varð meyr að hugsa um hans sögu í síðustu leikjum því ég var búinn að ákveða að gera þetta svona,“ sagði Jordan Bohannon í sjónvarpsviðtali við Big Ten Network. „Þetta er svo góður strákur. Hann er svo góðhjartaður. Það var mjög sérstakt að hann hugsaði til Christopher þegar hann gat slegið metið,“ sagði Patty Street móðir Chris Street um Bohannon í viðtali við Des Moines Register.
Körfubolti Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Sjá meira