Nora Mörk tilnefnd sem besta handboltakona heims daginn eftir að hún sleit krossband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2018 09:00 Nora Mörk. Vísir/Getty Alþjóðahandknattleiksambandið hefur nú gefið út hvaða handboltakarla og handboltakonur koma til greina í kosningunni á besta handboltafólki heims í ár. IHF fær handboltasérfræðinga og landsliðsþjálfara til að kjósa þann besta af þessum fimm manna listum sem hafa nú verið gerðir opinberir. Norska handboltakonan Nora Mörk var tilnefnd en hún sleit krossband í leik í Meistaradeildinni í fyrrakvöld en fékk þær fréttir daginn eftir það áfall að hún komi til greina sem besta handboltakona heims. Mörgum þótti nú nóg um að heyra fréttirnar af meiðslum Noru Mörk enda hefur hún í allan vetur þurft að lifa mjög erfiða tíma eftir að viðvæmum myndum var stolið úr síma hennar síðasta haust.MATCH REVIEW: Györ ease to victory but sweat on Mork injury. https://t.co/1RnuMN7tDM#ehfclpic.twitter.com/zyuKhurEum — EHF Champions League (@ehfcl) February 5, 2018 Nora Mörk kemur til greina sem besta handboltakona heims ásamt liðsfélaga hennar úr norska landsliðinu, Stine Bredal Oftedal, sem og Cristina Neagu frá Rúmeníu, Isabelle Gulldén frá Svíþjóð og Nycke Groot frá Hollandi. Hjá körlunum koma síðan til greina Nikola Karabatic frá Frakklandi, Sander Sagosen frá Noregi, þeir Luka Cindric og Domagoj Duvnjak frá Króatíu og loks Andy Schmid frá Sviss. Nikola Karabatić og Cristina Neagu voru kosin best í fyrra en þau voru bæði þá að fá þessi verðlaun í þriðja sinn á ferlinum. Það eru liðin tíu ár síðan að norska handboltakona var kosin best í heimi en þær Gro Hammerseng-Edin (2007) og Linn-Kristin Riegelhuth Koren (2008) voru kosnar tvö ár í röð fyrir áratug síðan.Who is your Player of the Year 2017? Following voting from a panel of IHF experts and national team coaches, the nominees for the 2017 IHF World Handball Player of the Year award are announced!https://t.co/irF8GsTKV1pic.twitter.com/4X5QArLEos — IHF (@ihf_info) February 6, 2018 Handbolti Tengdar fréttir Ætlar að heimsækja Noru Mörk og fara yfir myndamálið Fundur í febrúar og ein besta handboltakona heims er því til í að ræða málin við ráðamenn í norska handboltasambandinu. 29. janúar 2018 14:30 Afsökunin fyrir að birta myndirnar af Noru Mörk | Héldu að þær væru af Instagram Eitt dagblaðið sem birti stolnu myndirnir af norsku handboltakonunni Noru Mörk bauð blaðamannni Verdens Gang upp á eina lélegustu afsökun ársins þegar hann leitaði útskýringa á myndbirtingunum. 22. janúar 2018 12:30 Nýtt risaáfall fyrir Noru Mörk Norska handboltakonan Nora Mörk hefur síðustu mánuði verið glíma við nettröll og útbreiðslu viðkvæmra mynda af sér en í gærkvöldi kom annarskonar áfall. 6. febrúar 2018 08:00 Nora Mörk: Myndirnar af mér voru í dreifingu hjá karlalandsliðinu Svo gæti farið að ein besta handboltakona heims hætti að gefa kost á sér í norska kvennalandsliðið en ástæðan er framkoma leikmanna norska karlalandsliðsins og feluleikur norska handboltasambandsins. 16. janúar 2018 09:00 Evrópsk dagblöð birta myndirnar af Noru Mörk | „Eins og að reyna að stoppa flóðbylgju“ Norska handboltakonan Nora Mörk hefur nú leitað aðstoðar norsku utanríkisþjónustunnar eftir að viðkvæmar myndir af henni fóru að birtast í evrópskum fjölmiðlum. 18. janúar 2018 08:30 Þórir um mál Noru Mörk: Nógu erfitt fyrir hana að segja mér hvað hafði gerst Þórir Hergeirsson, íslenski þjálfarinn hjá norska kvennalandsliðinu í handbolta, hefur nú tjáð sig um nýjustu fréttirnar af máli Noru Mörk. Það allt á öðrum endanum í norska handboltasambandinu og það í miðju Evrópumóti karla. 16. janúar 2018 14:24 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira
Alþjóðahandknattleiksambandið hefur nú gefið út hvaða handboltakarla og handboltakonur koma til greina í kosningunni á besta handboltafólki heims í ár. IHF fær handboltasérfræðinga og landsliðsþjálfara til að kjósa þann besta af þessum fimm manna listum sem hafa nú verið gerðir opinberir. Norska handboltakonan Nora Mörk var tilnefnd en hún sleit krossband í leik í Meistaradeildinni í fyrrakvöld en fékk þær fréttir daginn eftir það áfall að hún komi til greina sem besta handboltakona heims. Mörgum þótti nú nóg um að heyra fréttirnar af meiðslum Noru Mörk enda hefur hún í allan vetur þurft að lifa mjög erfiða tíma eftir að viðvæmum myndum var stolið úr síma hennar síðasta haust.MATCH REVIEW: Györ ease to victory but sweat on Mork injury. https://t.co/1RnuMN7tDM#ehfclpic.twitter.com/zyuKhurEum — EHF Champions League (@ehfcl) February 5, 2018 Nora Mörk kemur til greina sem besta handboltakona heims ásamt liðsfélaga hennar úr norska landsliðinu, Stine Bredal Oftedal, sem og Cristina Neagu frá Rúmeníu, Isabelle Gulldén frá Svíþjóð og Nycke Groot frá Hollandi. Hjá körlunum koma síðan til greina Nikola Karabatic frá Frakklandi, Sander Sagosen frá Noregi, þeir Luka Cindric og Domagoj Duvnjak frá Króatíu og loks Andy Schmid frá Sviss. Nikola Karabatić og Cristina Neagu voru kosin best í fyrra en þau voru bæði þá að fá þessi verðlaun í þriðja sinn á ferlinum. Það eru liðin tíu ár síðan að norska handboltakona var kosin best í heimi en þær Gro Hammerseng-Edin (2007) og Linn-Kristin Riegelhuth Koren (2008) voru kosnar tvö ár í röð fyrir áratug síðan.Who is your Player of the Year 2017? Following voting from a panel of IHF experts and national team coaches, the nominees for the 2017 IHF World Handball Player of the Year award are announced!https://t.co/irF8GsTKV1pic.twitter.com/4X5QArLEos — IHF (@ihf_info) February 6, 2018
Handbolti Tengdar fréttir Ætlar að heimsækja Noru Mörk og fara yfir myndamálið Fundur í febrúar og ein besta handboltakona heims er því til í að ræða málin við ráðamenn í norska handboltasambandinu. 29. janúar 2018 14:30 Afsökunin fyrir að birta myndirnar af Noru Mörk | Héldu að þær væru af Instagram Eitt dagblaðið sem birti stolnu myndirnir af norsku handboltakonunni Noru Mörk bauð blaðamannni Verdens Gang upp á eina lélegustu afsökun ársins þegar hann leitaði útskýringa á myndbirtingunum. 22. janúar 2018 12:30 Nýtt risaáfall fyrir Noru Mörk Norska handboltakonan Nora Mörk hefur síðustu mánuði verið glíma við nettröll og útbreiðslu viðkvæmra mynda af sér en í gærkvöldi kom annarskonar áfall. 6. febrúar 2018 08:00 Nora Mörk: Myndirnar af mér voru í dreifingu hjá karlalandsliðinu Svo gæti farið að ein besta handboltakona heims hætti að gefa kost á sér í norska kvennalandsliðið en ástæðan er framkoma leikmanna norska karlalandsliðsins og feluleikur norska handboltasambandsins. 16. janúar 2018 09:00 Evrópsk dagblöð birta myndirnar af Noru Mörk | „Eins og að reyna að stoppa flóðbylgju“ Norska handboltakonan Nora Mörk hefur nú leitað aðstoðar norsku utanríkisþjónustunnar eftir að viðkvæmar myndir af henni fóru að birtast í evrópskum fjölmiðlum. 18. janúar 2018 08:30 Þórir um mál Noru Mörk: Nógu erfitt fyrir hana að segja mér hvað hafði gerst Þórir Hergeirsson, íslenski þjálfarinn hjá norska kvennalandsliðinu í handbolta, hefur nú tjáð sig um nýjustu fréttirnar af máli Noru Mörk. Það allt á öðrum endanum í norska handboltasambandinu og það í miðju Evrópumóti karla. 16. janúar 2018 14:24 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira
Ætlar að heimsækja Noru Mörk og fara yfir myndamálið Fundur í febrúar og ein besta handboltakona heims er því til í að ræða málin við ráðamenn í norska handboltasambandinu. 29. janúar 2018 14:30
Afsökunin fyrir að birta myndirnar af Noru Mörk | Héldu að þær væru af Instagram Eitt dagblaðið sem birti stolnu myndirnir af norsku handboltakonunni Noru Mörk bauð blaðamannni Verdens Gang upp á eina lélegustu afsökun ársins þegar hann leitaði útskýringa á myndbirtingunum. 22. janúar 2018 12:30
Nýtt risaáfall fyrir Noru Mörk Norska handboltakonan Nora Mörk hefur síðustu mánuði verið glíma við nettröll og útbreiðslu viðkvæmra mynda af sér en í gærkvöldi kom annarskonar áfall. 6. febrúar 2018 08:00
Nora Mörk: Myndirnar af mér voru í dreifingu hjá karlalandsliðinu Svo gæti farið að ein besta handboltakona heims hætti að gefa kost á sér í norska kvennalandsliðið en ástæðan er framkoma leikmanna norska karlalandsliðsins og feluleikur norska handboltasambandsins. 16. janúar 2018 09:00
Evrópsk dagblöð birta myndirnar af Noru Mörk | „Eins og að reyna að stoppa flóðbylgju“ Norska handboltakonan Nora Mörk hefur nú leitað aðstoðar norsku utanríkisþjónustunnar eftir að viðkvæmar myndir af henni fóru að birtast í evrópskum fjölmiðlum. 18. janúar 2018 08:30
Þórir um mál Noru Mörk: Nógu erfitt fyrir hana að segja mér hvað hafði gerst Þórir Hergeirsson, íslenski þjálfarinn hjá norska kvennalandsliðinu í handbolta, hefur nú tjáð sig um nýjustu fréttirnar af máli Noru Mörk. Það allt á öðrum endanum í norska handboltasambandinu og það í miðju Evrópumóti karla. 16. janúar 2018 14:24
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti