Rúnar: Getumunurinn klár frá upphafi Benedikt Grétarsson skrifar 24. október 2018 22:45 Rúnar átti fínan leik í kvöld. vísir/daníe Stórskyttan Rúnar Kárason byrjaði á bekknum í kvöld en kom sterkur inn og skoraði fimm falleg mörk. Getumunurinn á liðunum kom berlega í ljós í seinni hálfleik, sem strákarnir unnu með 11 marka mun. „Ég vil meina að getumunurinn hafi verið klár frá upphafi en stundum er þetta snúið þegar maður keppir gegn liði sem maður hefur aldrei mætt áður. Það má ekki gleyma því að þeir eru auðvitað að gera sitt besta og við vorum smá tíma að læra inn á þá og fá okkar hluti til að virka,“ sagði Rúnar eftir leik. „Við skorum 17 mörk í fyrri hálfleik, sem er ógeðslega mikið en þeir skora 13 mörk sem er bara of mikið fyrir þetta lið. Að sama skapi þreytast þeir mikið og þurfa að hafa mikið fyrir hlutunum. Það kom best í ljós í seinni hálfleik, þegar við náðum að loka alveg á þeirra aðgerðir á löngum köflum.“ „Vörnin skilaði okkur einföldum mörkum og við vinnum leikinn stórt. Það er eitthvað sem gerist ekkert á 10 mínútum. Við vinnum fyrir þessum stóra sigri allan leikinn og leystum þetta verkefni vel í dag.“ Rúnar átti fína innkomu og virkar í góðu formi. Blaðamaður hafði á orði að skyttan virkaði töluvert rennilegri en undanfarin ár. „Jú jú, ég fékk náttúrulega matareitun á æfingamóti í Serbíu í sumar og missti bæði vöðva og þyngd þar. En ég æfði markvisst í sumar og gerði hlutina aðeins öðruvísi en vanalega. Það er greinilega að virka,“ sagði spengilegur og brosandi Rúnar Kárason að lokum. EM 2020 í handbolta Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ Sjá meira
Stórskyttan Rúnar Kárason byrjaði á bekknum í kvöld en kom sterkur inn og skoraði fimm falleg mörk. Getumunurinn á liðunum kom berlega í ljós í seinni hálfleik, sem strákarnir unnu með 11 marka mun. „Ég vil meina að getumunurinn hafi verið klár frá upphafi en stundum er þetta snúið þegar maður keppir gegn liði sem maður hefur aldrei mætt áður. Það má ekki gleyma því að þeir eru auðvitað að gera sitt besta og við vorum smá tíma að læra inn á þá og fá okkar hluti til að virka,“ sagði Rúnar eftir leik. „Við skorum 17 mörk í fyrri hálfleik, sem er ógeðslega mikið en þeir skora 13 mörk sem er bara of mikið fyrir þetta lið. Að sama skapi þreytast þeir mikið og þurfa að hafa mikið fyrir hlutunum. Það kom best í ljós í seinni hálfleik, þegar við náðum að loka alveg á þeirra aðgerðir á löngum köflum.“ „Vörnin skilaði okkur einföldum mörkum og við vinnum leikinn stórt. Það er eitthvað sem gerist ekkert á 10 mínútum. Við vinnum fyrir þessum stóra sigri allan leikinn og leystum þetta verkefni vel í dag.“ Rúnar átti fína innkomu og virkar í góðu formi. Blaðamaður hafði á orði að skyttan virkaði töluvert rennilegri en undanfarin ár. „Jú jú, ég fékk náttúrulega matareitun á æfingamóti í Serbíu í sumar og missti bæði vöðva og þyngd þar. En ég æfði markvisst í sumar og gerði hlutina aðeins öðruvísi en vanalega. Það er greinilega að virka,“ sagði spengilegur og brosandi Rúnar Kárason að lokum.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ Sjá meira