Halldór: Hvað hefði verið hægt að gefa mörg svona rauð spjöld í vetur? Gabríel Sighvatsson skrifar 25. apríl 2018 22:22 Halldór Jóhann á hliðarlínunni fyrr í vetur. vísir/eyþór „Þetta var frábær leikur fyrir áhorfendur, fullt hús. Gríðarlega skemmtilegt en auðvitað súrt að ná ekki að landa þessu, vorum með leikinn í höndunum og gátum klárað leikinn í síðustu sókninni.“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, í samtali við Vísi eftir að FH tapaði í framlengdum leik fyrir Selfoss í kvöld. Gísli Þorgeir Kristjánsson fékk rautt spjald í fyrri hálfleik og það hafði áhrif á FH. „Það er dýrt að miss Gísla út úr leiknum og að enda í svona löngum leik. Við erum rétt að fá menn út úr meiðslum, Ísak gat bara spilað vörn, Jóhann Birgir búinn að vera meiddur og Ágúst Birgir enn smá meiddur." „Vonandi getum við notað þá eitthvað í þessu einvígi og hópurinn þynnist þannig og þetta verður erfiðara þegar komið er svona langt inn í leikinn. Mér finnst við samt gefa alltof mikið eftir.“ Halldóri fannst dómgæslan í heild ekki vera nógu góð heldur. „Allt í einu kom þessi lína núna, ég skil það ekki. Hvað væri hægt að gefa mörg svona rauð spjöld í vetur, ég átta mig ekki alveg á því. Hvað þá með þegar Jóhann Birgir er hamraður í seinni hálfleik í framlengingunni? Við fáum eitt víti og þeir fá 7-8 víti.“ „Þeir spila mjög framarlega og það er margt í þessu sem ég þarf að skoða. Mér fannst litlir hlutir vera vafasamir í kvöld. Það er verið að fara í hliðina og menn eru að taka skot og menn fá ekki neitt." „Það dregur svolítið úr manni tennurnar þegar dregur á leikinn og mér fannst halla svolítið á vítadómana, ég verð að viðurkenna það.“ „Jóhann Birgir kemur og hann er góður handboltamaður, kemur inn og þekkir system-ið okkar og gerir þetta mjög vel. Maður kemur í manns stað en þegar fer að líða á leikinn, þá hefði verið voða gott að hafa Gísla en mér fannst við gefa alltof mikið eftir varnarlega.“ Það var hart barist eins og við var að búast og ætla FH-ingar að gera betur í næsta leik. „Á þetta ekki að vera svona? Þú ert kominn í undanúrslit í Íslandsmóti, þetta á að vera það skemmtilegasta sem þú gerir þannig að auðvitað á þetta að vera svona. Þetta eru tvö frábær lið, við mætum Selfossi aftur á laugardag. „Við þurfum að spila frábæran leik heima til að vinna þá og það er það verkefni sem skiptir mestu máli og við sjáum ekkert lengra en það,“ sagði Halldór Jóhann að lokum. Olís-deild karla Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
„Þetta var frábær leikur fyrir áhorfendur, fullt hús. Gríðarlega skemmtilegt en auðvitað súrt að ná ekki að landa þessu, vorum með leikinn í höndunum og gátum klárað leikinn í síðustu sókninni.“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, í samtali við Vísi eftir að FH tapaði í framlengdum leik fyrir Selfoss í kvöld. Gísli Þorgeir Kristjánsson fékk rautt spjald í fyrri hálfleik og það hafði áhrif á FH. „Það er dýrt að miss Gísla út úr leiknum og að enda í svona löngum leik. Við erum rétt að fá menn út úr meiðslum, Ísak gat bara spilað vörn, Jóhann Birgir búinn að vera meiddur og Ágúst Birgir enn smá meiddur." „Vonandi getum við notað þá eitthvað í þessu einvígi og hópurinn þynnist þannig og þetta verður erfiðara þegar komið er svona langt inn í leikinn. Mér finnst við samt gefa alltof mikið eftir.“ Halldóri fannst dómgæslan í heild ekki vera nógu góð heldur. „Allt í einu kom þessi lína núna, ég skil það ekki. Hvað væri hægt að gefa mörg svona rauð spjöld í vetur, ég átta mig ekki alveg á því. Hvað þá með þegar Jóhann Birgir er hamraður í seinni hálfleik í framlengingunni? Við fáum eitt víti og þeir fá 7-8 víti.“ „Þeir spila mjög framarlega og það er margt í þessu sem ég þarf að skoða. Mér fannst litlir hlutir vera vafasamir í kvöld. Það er verið að fara í hliðina og menn eru að taka skot og menn fá ekki neitt." „Það dregur svolítið úr manni tennurnar þegar dregur á leikinn og mér fannst halla svolítið á vítadómana, ég verð að viðurkenna það.“ „Jóhann Birgir kemur og hann er góður handboltamaður, kemur inn og þekkir system-ið okkar og gerir þetta mjög vel. Maður kemur í manns stað en þegar fer að líða á leikinn, þá hefði verið voða gott að hafa Gísla en mér fannst við gefa alltof mikið eftir varnarlega.“ Það var hart barist eins og við var að búast og ætla FH-ingar að gera betur í næsta leik. „Á þetta ekki að vera svona? Þú ert kominn í undanúrslit í Íslandsmóti, þetta á að vera það skemmtilegasta sem þú gerir þannig að auðvitað á þetta að vera svona. Þetta eru tvö frábær lið, við mætum Selfossi aftur á laugardag. „Við þurfum að spila frábæran leik heima til að vinna þá og það er það verkefni sem skiptir mestu máli og við sjáum ekkert lengra en það,“ sagði Halldór Jóhann að lokum.
Olís-deild karla Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni