Bein útsending: Smáþing litla Íslands Samúel Karl Ólason skrifar 1. febrúar 2018 14:00 Halldór Benjamín Þorbergsson, formaður Samtaka atvinnulífsins. Vísir/Anton Samtök Atvinnulífsins halda í dag fund þar sem markaðsmál lítilla og meðalstórra fyrirtækja verða í kastljósinu. Fundurinn heitir: Smáþingi Litla Íslands og fer þingið fram á Hilton Reykjavík Nordica klukkan þrjú í dag. Tölur um umfang og mikilvægi lítilla og meðalstórra fyrirtækja verða einnig birtar á þinginu auk þess sem bent verður á leiðir til að bæta starfsumhverfið. Hægt verður að horfa á beina útsendingu af fundinum hér að neðan. Hann hefst klukkan 15:00. Á þinginu munu frumkvöðlar segja reynslusögur og farið verður yfir hvernig eigi að ná nýjum viðskiptavinum og halda núverandi viðskiptavinum. Hvað sé að gerast á markaðinum. Hvernig ná eigi árangri með markaðsstarfi. Hvernig hægt sé að nota samfélagsmiðla með nýjum hætti og hvaða áhrif áhrifavaldar hafi. Forsætisráðherra Íslands, Katrín Jakobsdóttir, setur þingið en dagskrá má nálgast hér að neðan þar sem er einnig hægt að skrá sig. Smáþingsstjóri er Guðný Helga Herbertsdóttir, framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar hjá VÍS. Litla Ísland er vettvangur þar sem lítil fyrirtæki vinna að stórum hagsmunamálum. Bakhjarlar Litla Íslands eru SAF, SVÞ, SI, SFF og SA. Kynning á þjónustu samtakanna verður fyrir og eftir Smáþing.Dagskrá fundarins: Setning Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Stóra lausnin er smá! Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins Hvernig ná lítil og meðalstór fyrirtæki árangri með markaðsstarfi? Guðmundur Arnar Guðmundsson, markaðsstjóri Íslandsbanka og stundakennari við HR Rótgróið fyrirtæki í nýjum heimi Guðrún Hafsteinsdóttir, markaðsstjóri Kjöríss og formaður SI. Vald áhrifavalda og nýjar leiðir við notkun samfélagsmiðla Hlynur Þór Árnason, sölu- og markaðssérfræðingur hjá Ghostlamp Reynslusögur & umræður Pink Iceland Eva María Þórarinsdóttir Lange, stofnandi og eigandi Einstök Ölgerð Guðjón Guðmundsson, framkvæmdastjóri. Omnom Óskar Þórðarson, framkvæmdastjóri. Eldum rétt Hanný Inga Birschbach, þjónustustjóri Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Sjá meira
Samtök Atvinnulífsins halda í dag fund þar sem markaðsmál lítilla og meðalstórra fyrirtækja verða í kastljósinu. Fundurinn heitir: Smáþingi Litla Íslands og fer þingið fram á Hilton Reykjavík Nordica klukkan þrjú í dag. Tölur um umfang og mikilvægi lítilla og meðalstórra fyrirtækja verða einnig birtar á þinginu auk þess sem bent verður á leiðir til að bæta starfsumhverfið. Hægt verður að horfa á beina útsendingu af fundinum hér að neðan. Hann hefst klukkan 15:00. Á þinginu munu frumkvöðlar segja reynslusögur og farið verður yfir hvernig eigi að ná nýjum viðskiptavinum og halda núverandi viðskiptavinum. Hvað sé að gerast á markaðinum. Hvernig ná eigi árangri með markaðsstarfi. Hvernig hægt sé að nota samfélagsmiðla með nýjum hætti og hvaða áhrif áhrifavaldar hafi. Forsætisráðherra Íslands, Katrín Jakobsdóttir, setur þingið en dagskrá má nálgast hér að neðan þar sem er einnig hægt að skrá sig. Smáþingsstjóri er Guðný Helga Herbertsdóttir, framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar hjá VÍS. Litla Ísland er vettvangur þar sem lítil fyrirtæki vinna að stórum hagsmunamálum. Bakhjarlar Litla Íslands eru SAF, SVÞ, SI, SFF og SA. Kynning á þjónustu samtakanna verður fyrir og eftir Smáþing.Dagskrá fundarins: Setning Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Stóra lausnin er smá! Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins Hvernig ná lítil og meðalstór fyrirtæki árangri með markaðsstarfi? Guðmundur Arnar Guðmundsson, markaðsstjóri Íslandsbanka og stundakennari við HR Rótgróið fyrirtæki í nýjum heimi Guðrún Hafsteinsdóttir, markaðsstjóri Kjöríss og formaður SI. Vald áhrifavalda og nýjar leiðir við notkun samfélagsmiðla Hlynur Þór Árnason, sölu- og markaðssérfræðingur hjá Ghostlamp Reynslusögur & umræður Pink Iceland Eva María Þórarinsdóttir Lange, stofnandi og eigandi Einstök Ölgerð Guðjón Guðmundsson, framkvæmdastjóri. Omnom Óskar Þórðarson, framkvæmdastjóri. Eldum rétt Hanný Inga Birschbach, þjónustustjóri
Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Sjá meira