Íslenska nafnið hans Jóns Axels eitt það besta í Marsgeðveikinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. mars 2018 23:00 Íslenski körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson, leikmaður Davidson-háskólans, verður fyrsti íslensku strákurinn sem tekur þátt í Marsgeðveikinni eins og úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans er kölluð. Jón Axel hefur verið lykilmaður hjá Davidson allt tímabilið en liðið gerði sér lítið fyrir og vann sína deild og tryggði sér þannig sæti á stóra ballinu sem alla skóla landsins dreymir um að dansa á. Bandarískt íþróttalíf fer nánast á hliðina þegar að úrslitakeppnin byrjar og snýst eiginlega allt um að velja sigurvegara allt frá fyrstu umferð í öllum leikjum og enda á því að velja meistarann. Miklir peningar eru oft í boði, en þetta er mjög vinsælt tómstundargaman hjá bandarísku þjóðinni. ESPN birti á Facebook-síðu sinni í gær skemmtilegt myndband þar sem það leggur „brackets“, eins og það kallast að spá í úrslitunum, aðeins á hilluna og fór frekar að spá í aðeins skemmtilegri hlutum. Einn þeirra var hver er ástsælasti þjálfarinn, en það er Ron Hunter, þjálfari Georgia State-háskólans. Hann er þekktur fyrir mikla ástúð og hreinlega að faðma íþróttafréttamenn í viðtölum eftir leiki. Besta hárið var einnig valið og þar deildu nokkrir titlinum en svo var komið að glæsilegasta nafninu og þar var okkar maður, Jón Axel Guðmundsson, á meðal vinningshafa. Íslenska nafnið Jón Axel Guðmundsson greinilega að vekja athygli ásamt öðrum frábærum nöfnun eins og „Tum Tum“ Nairn Jr. og Admiral Schofield. Þetta létta myndband ESPN-manna má sjá hér að neðan. Körfubolti Tengdar fréttir Jón Axel í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Davidson háskólaliðinu unnu Atlantic 10 deildina í körfubolta í kvöld. 11. mars 2018 19:44 Benedikt um Jón Axel: "Hann er kominn á stóra sviðið“ Jón Axel Guðmundsson leikur fyrstur Íslendinga í úrslitakeppninni í bandaríska háskólakörfuboltanum, en Jón Axel og félagar í Davidson-háskólanum tryggðu sig inn í úrslitakeppnina um helgina. 13. mars 2018 06:00 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Fótbolti Fleiri fréttir Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira
Íslenski körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson, leikmaður Davidson-háskólans, verður fyrsti íslensku strákurinn sem tekur þátt í Marsgeðveikinni eins og úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans er kölluð. Jón Axel hefur verið lykilmaður hjá Davidson allt tímabilið en liðið gerði sér lítið fyrir og vann sína deild og tryggði sér þannig sæti á stóra ballinu sem alla skóla landsins dreymir um að dansa á. Bandarískt íþróttalíf fer nánast á hliðina þegar að úrslitakeppnin byrjar og snýst eiginlega allt um að velja sigurvegara allt frá fyrstu umferð í öllum leikjum og enda á því að velja meistarann. Miklir peningar eru oft í boði, en þetta er mjög vinsælt tómstundargaman hjá bandarísku þjóðinni. ESPN birti á Facebook-síðu sinni í gær skemmtilegt myndband þar sem það leggur „brackets“, eins og það kallast að spá í úrslitunum, aðeins á hilluna og fór frekar að spá í aðeins skemmtilegri hlutum. Einn þeirra var hver er ástsælasti þjálfarinn, en það er Ron Hunter, þjálfari Georgia State-háskólans. Hann er þekktur fyrir mikla ástúð og hreinlega að faðma íþróttafréttamenn í viðtölum eftir leiki. Besta hárið var einnig valið og þar deildu nokkrir titlinum en svo var komið að glæsilegasta nafninu og þar var okkar maður, Jón Axel Guðmundsson, á meðal vinningshafa. Íslenska nafnið Jón Axel Guðmundsson greinilega að vekja athygli ásamt öðrum frábærum nöfnun eins og „Tum Tum“ Nairn Jr. og Admiral Schofield. Þetta létta myndband ESPN-manna má sjá hér að neðan.
Körfubolti Tengdar fréttir Jón Axel í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Davidson háskólaliðinu unnu Atlantic 10 deildina í körfubolta í kvöld. 11. mars 2018 19:44 Benedikt um Jón Axel: "Hann er kominn á stóra sviðið“ Jón Axel Guðmundsson leikur fyrstur Íslendinga í úrslitakeppninni í bandaríska háskólakörfuboltanum, en Jón Axel og félagar í Davidson-háskólanum tryggðu sig inn í úrslitakeppnina um helgina. 13. mars 2018 06:00 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Fótbolti Fleiri fréttir Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira
Jón Axel í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Davidson háskólaliðinu unnu Atlantic 10 deildina í körfubolta í kvöld. 11. mars 2018 19:44
Benedikt um Jón Axel: "Hann er kominn á stóra sviðið“ Jón Axel Guðmundsson leikur fyrstur Íslendinga í úrslitakeppninni í bandaríska háskólakörfuboltanum, en Jón Axel og félagar í Davidson-háskólanum tryggðu sig inn í úrslitakeppnina um helgina. 13. mars 2018 06:00