Ólafía úr leik í Kaliforníu Anton Ingi Leifsson skrifar 27. apríl 2018 23:30 Ólafía er því miður úr leik. vísir/afp Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er úr leik á Mediheal-meistaramótinu sem fram fer í Kaliforníu þessa helgina en slæmur gærdagur setti Ólafíu í erfiða stöðu. Í gær spilaði Ólafía á fimm höggum yfir pari og þurfti að eiga skínandi góðan hring í dag ætlaði hún sér að ná að komast í gegnum niðurskurðinn á þessu sterka LPGA-móti. Hringur Ólafíu var kaflaskiptur í dag. Hún byrjaði á tveimur fuglum á fyrstu tveimur holunum og útlitið gott áður en það fylgdi skolli á þeirri þriðju. Alls fékk hún fjóra fugla og fjóra skolla á hringnum í dag en á hinum tíu holunum fékk hún par og endaði því á 72 höggum í dag. Á parinu. Ólafía er eins og áður segir úr leik en hún endaði í 101.-120. sætinu í þessu móti. Niðurskurðinn lá í tveimur höggum yfir pari svo Ólafía var þremur höggum frá niðurskurðinum. Golf Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er úr leik á Mediheal-meistaramótinu sem fram fer í Kaliforníu þessa helgina en slæmur gærdagur setti Ólafíu í erfiða stöðu. Í gær spilaði Ólafía á fimm höggum yfir pari og þurfti að eiga skínandi góðan hring í dag ætlaði hún sér að ná að komast í gegnum niðurskurðinn á þessu sterka LPGA-móti. Hringur Ólafíu var kaflaskiptur í dag. Hún byrjaði á tveimur fuglum á fyrstu tveimur holunum og útlitið gott áður en það fylgdi skolli á þeirri þriðju. Alls fékk hún fjóra fugla og fjóra skolla á hringnum í dag en á hinum tíu holunum fékk hún par og endaði því á 72 höggum í dag. Á parinu. Ólafía er eins og áður segir úr leik en hún endaði í 101.-120. sætinu í þessu móti. Niðurskurðinn lá í tveimur höggum yfir pari svo Ólafía var þremur höggum frá niðurskurðinum.
Golf Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira