Gríska undrið mætti með læti til Cleveland Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. desember 2018 10:19 Giannis Antetokounmpo vísir/getty Gríska stórstjarnan Giannis Antetokounmpo jafnaði sinn besta leik á ferlinum þegar Milwaukee Bucks vann Cleveland Cavaliers í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Antetokounmpo náði sér ekki á strik í síðasta leik gegn Indiana Pacers og nmætti tvíefldur til leiks í Cleveland og skoraði 44 stig í 114-102 sigri Bucks. Þar að auki setti hann 14 fráköst, átta stoðsendingar og varði tvö skot. Þetta var í 20. skipti í vetur sem Antetokounmpo fer í tvöfalda tvennu. Milwaukee komst í 11 stiga forystu eftir fyrsta leikhlutann og hélt forystu sinni út leikinn.44 PTS. 14 REB. 8 AST. The BEST of Giannis' career-high tying night! #FearTheDeerpic.twitter.com/u70yhpCrCU — NBA (@NBA) December 15, 2018 Portland Trail Blazers gerði sér lítið fyrir og vann besta lið deildarinnar til þessa, Toronto Raptors, á heimavelli sínum. Portland hefur átt í vandræðum í síðustu leikjum en skoraði 128 stig á Raptors, þeirra hæstu stigatölu á tímabilinu. Zach Collins setti 16 stig fyrir Portland og Seth Curry bætti við 13 stigum, hans besta á tímabilinu, og þar af voru þrír stórir þristar snemma í fjórða leikhluta. Collins og Curry komu báðir af bekknum í liði Trail Blazers en bekkur Portland skilaði 58 stigum á móti 26 stigum bekk Raptors.CJ for three to extend the @trailblazers late lead on #NBA League Pass!#WeTheNorth 120#RipCity 126 : https://t.co/uKrKj34Epspic.twitter.com/Goc0mu4BJW — NBA (@NBA) December 15, 2018 Stephen Curry lét það ekki trufla sig of mikið að vallarstarfsfólk Sacramento Kings gerði í því að gera grín að honum fyrir ummælin um að hann tryði því ekki að menn hefðu lent á tunglinu. Í leikmannakynningunni í upphafi leiks var spilað myndband af geimförum á tunglinu og spiluð tónlist um tunglendinguna. Curry og félagar gátu hlegið með salnum yfir uppátækinu og þeir voru svo þeir sem fóru brosandi af velli eftir 130-125 sigur Golden State Warriors á Sacramento. Curry skoraði 35 stig, Klay Thompson 27 og Kevin Durant skilaði 33 stigum.Three @warriors combine for 95 PTS in the 130-125 comeback victory! #DubNation Steph: 35 PTS, 7 REB, 6 AST KD: 33 PTS, 8 REB, 8 AST Klay: 27 PTS, 9 REB pic.twitter.com/OMHK75tZzB — NBA (@NBA) December 15, 2018Úrslit næturinnar: Boston Celtics - Atlanta Hawks 129-108 Charlotte Hornets - New York Knicks 124-126 Brooklyn Nets - Washington Wizards 125-118 Cleveland Cavaliers - Milwaukee Bucks 102--114 Philadelphia 76ers - Indiana Pavers 101-113 Memphis Grizzlies - Miami Heat 97-100 Denver Nuggets - Oklahoma City Thunder 109-98 Portland Trail Blazers - Toronto Raptors 128-122 Sacramento Kings - Golden State Warriors 125-130 NBA Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Gríska stórstjarnan Giannis Antetokounmpo jafnaði sinn besta leik á ferlinum þegar Milwaukee Bucks vann Cleveland Cavaliers í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Antetokounmpo náði sér ekki á strik í síðasta leik gegn Indiana Pacers og nmætti tvíefldur til leiks í Cleveland og skoraði 44 stig í 114-102 sigri Bucks. Þar að auki setti hann 14 fráköst, átta stoðsendingar og varði tvö skot. Þetta var í 20. skipti í vetur sem Antetokounmpo fer í tvöfalda tvennu. Milwaukee komst í 11 stiga forystu eftir fyrsta leikhlutann og hélt forystu sinni út leikinn.44 PTS. 14 REB. 8 AST. The BEST of Giannis' career-high tying night! #FearTheDeerpic.twitter.com/u70yhpCrCU — NBA (@NBA) December 15, 2018 Portland Trail Blazers gerði sér lítið fyrir og vann besta lið deildarinnar til þessa, Toronto Raptors, á heimavelli sínum. Portland hefur átt í vandræðum í síðustu leikjum en skoraði 128 stig á Raptors, þeirra hæstu stigatölu á tímabilinu. Zach Collins setti 16 stig fyrir Portland og Seth Curry bætti við 13 stigum, hans besta á tímabilinu, og þar af voru þrír stórir þristar snemma í fjórða leikhluta. Collins og Curry komu báðir af bekknum í liði Trail Blazers en bekkur Portland skilaði 58 stigum á móti 26 stigum bekk Raptors.CJ for three to extend the @trailblazers late lead on #NBA League Pass!#WeTheNorth 120#RipCity 126 : https://t.co/uKrKj34Epspic.twitter.com/Goc0mu4BJW — NBA (@NBA) December 15, 2018 Stephen Curry lét það ekki trufla sig of mikið að vallarstarfsfólk Sacramento Kings gerði í því að gera grín að honum fyrir ummælin um að hann tryði því ekki að menn hefðu lent á tunglinu. Í leikmannakynningunni í upphafi leiks var spilað myndband af geimförum á tunglinu og spiluð tónlist um tunglendinguna. Curry og félagar gátu hlegið með salnum yfir uppátækinu og þeir voru svo þeir sem fóru brosandi af velli eftir 130-125 sigur Golden State Warriors á Sacramento. Curry skoraði 35 stig, Klay Thompson 27 og Kevin Durant skilaði 33 stigum.Three @warriors combine for 95 PTS in the 130-125 comeback victory! #DubNation Steph: 35 PTS, 7 REB, 6 AST KD: 33 PTS, 8 REB, 8 AST Klay: 27 PTS, 9 REB pic.twitter.com/OMHK75tZzB — NBA (@NBA) December 15, 2018Úrslit næturinnar: Boston Celtics - Atlanta Hawks 129-108 Charlotte Hornets - New York Knicks 124-126 Brooklyn Nets - Washington Wizards 125-118 Cleveland Cavaliers - Milwaukee Bucks 102--114 Philadelphia 76ers - Indiana Pavers 101-113 Memphis Grizzlies - Miami Heat 97-100 Denver Nuggets - Oklahoma City Thunder 109-98 Portland Trail Blazers - Toronto Raptors 128-122 Sacramento Kings - Golden State Warriors 125-130
NBA Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira