Ísland þarf að fjárfesta í kóðunarkennslu Samúel Karl Ólason skrifar 2. febrúar 2018 12:58 Indverska ofurbarnið Tanmay Bakshi hélt fyrirlestur um gervigreind í Háskólanum í Reykjavík og á UT-Messunni sem hófst í morgun. Bakshi segir að Ísland þurfi að fjárfesta í kóðunarkennslu í skólum og í rannsóknum og þróunarvinnu til að geta orðið í fararbroddi í upplýsingatækni. Hann segir einnig að framtíð gervigreindar snúist um að taka allt sem mannfólkið gerir nú þegar og framkvæma það á skilvirkari og betri hátt. „Gervigreind er komin til að betrumbæta okkar getu og hjálpa okkur að gera það sem við gerum, en bara gera það enn betur,” segir Bakshi sem er aðeins 14 ára. Tanmay er heiðursráðgjafi og talsmaður IBM á sviði tölvuskýja en hann byrjaði að forrita aðeins fimm ára gamall. Hann er á meðal yngstu forritara á sviði hugrænnar tölvunar og tölvuskýja sem þróa forrit til að auka getu mannsins með notkun djúptauganeta.Hér fyrir neðan má sjá fyrirlestur Bakshi, sem fór fram fyrir fullum Eldborgarsal í morgun. Á undan flytur Katrín Jakobsdóttir erindi og setur UT-messuna. Bakshi segir að til Ísland geti verið framarlega í upplýsingatækni þurfi að fjárfesta í því að koma kóðunarkennslu í stundaskrár. „Ef krakkar eru ekki orðnir skólaðir í kóðun er ómögulegt fyrir Ísland sem þjóð að vera í fararbroddi í upplýsingatækni og auðvitað fjórðu byltingunni ásamt allri þeirri þróun sem fylgir henni. Í öðru lagi þarf Ísland að fjárfesta í rannsóknum og þróunarvinnu sem fylgir fjórðu iðnbyltingunni eins og örtækni, Internet hlutanna og Cloud og það sem mikilvægara er, hugræn tölvun og gervigreind. Án þessara fjárfestinga er ekki möguleika fyrir rannsóknarstofnanir að vinna þá vinnu sem þær þurfa til að ýta áfram þróunina sem þörf er á,” segir hann enn fremur. UT messan er opin almenningi á morgun, laugardag. Margt skemmtilegt verður í boði þar fyrir fólk á öllum aldri m.a. ofurvélmenni og gervigreindarmarkvörðurinn Robokeeper, sem mun standa í markinu á Origo básnum á morgun. Þar gefst gestum tækifæri að reyna að skora hjá þessum magnaða markmanni sem hefur m.a. keppt á móti Lionel Messi og Neymar með góðum árangri. Tengdar fréttir Bein útsending: Snjallari borg Kristinn J. Ólafsson flytur fyrirlestur um snjallar samgöngur í Reykjavík á UT-messunni í Hörpu. 2. febrúar 2018 09:45 Ísland er viðurkennt tækniland UTmessan verður haldin í áttunda sinn í Hörpu um helgina. Þar geta gestir og gangandi rabbað við vélmenni, teiknað á skjái og hitt gervigreindan markmann, svo fátt sé upptalið. 1. febrúar 2018 13:30 Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Sjá meira
Indverska ofurbarnið Tanmay Bakshi hélt fyrirlestur um gervigreind í Háskólanum í Reykjavík og á UT-Messunni sem hófst í morgun. Bakshi segir að Ísland þurfi að fjárfesta í kóðunarkennslu í skólum og í rannsóknum og þróunarvinnu til að geta orðið í fararbroddi í upplýsingatækni. Hann segir einnig að framtíð gervigreindar snúist um að taka allt sem mannfólkið gerir nú þegar og framkvæma það á skilvirkari og betri hátt. „Gervigreind er komin til að betrumbæta okkar getu og hjálpa okkur að gera það sem við gerum, en bara gera það enn betur,” segir Bakshi sem er aðeins 14 ára. Tanmay er heiðursráðgjafi og talsmaður IBM á sviði tölvuskýja en hann byrjaði að forrita aðeins fimm ára gamall. Hann er á meðal yngstu forritara á sviði hugrænnar tölvunar og tölvuskýja sem þróa forrit til að auka getu mannsins með notkun djúptauganeta.Hér fyrir neðan má sjá fyrirlestur Bakshi, sem fór fram fyrir fullum Eldborgarsal í morgun. Á undan flytur Katrín Jakobsdóttir erindi og setur UT-messuna. Bakshi segir að til Ísland geti verið framarlega í upplýsingatækni þurfi að fjárfesta í því að koma kóðunarkennslu í stundaskrár. „Ef krakkar eru ekki orðnir skólaðir í kóðun er ómögulegt fyrir Ísland sem þjóð að vera í fararbroddi í upplýsingatækni og auðvitað fjórðu byltingunni ásamt allri þeirri þróun sem fylgir henni. Í öðru lagi þarf Ísland að fjárfesta í rannsóknum og þróunarvinnu sem fylgir fjórðu iðnbyltingunni eins og örtækni, Internet hlutanna og Cloud og það sem mikilvægara er, hugræn tölvun og gervigreind. Án þessara fjárfestinga er ekki möguleika fyrir rannsóknarstofnanir að vinna þá vinnu sem þær þurfa til að ýta áfram þróunina sem þörf er á,” segir hann enn fremur. UT messan er opin almenningi á morgun, laugardag. Margt skemmtilegt verður í boði þar fyrir fólk á öllum aldri m.a. ofurvélmenni og gervigreindarmarkvörðurinn Robokeeper, sem mun standa í markinu á Origo básnum á morgun. Þar gefst gestum tækifæri að reyna að skora hjá þessum magnaða markmanni sem hefur m.a. keppt á móti Lionel Messi og Neymar með góðum árangri.
Tengdar fréttir Bein útsending: Snjallari borg Kristinn J. Ólafsson flytur fyrirlestur um snjallar samgöngur í Reykjavík á UT-messunni í Hörpu. 2. febrúar 2018 09:45 Ísland er viðurkennt tækniland UTmessan verður haldin í áttunda sinn í Hörpu um helgina. Þar geta gestir og gangandi rabbað við vélmenni, teiknað á skjái og hitt gervigreindan markmann, svo fátt sé upptalið. 1. febrúar 2018 13:30 Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Sjá meira
Bein útsending: Snjallari borg Kristinn J. Ólafsson flytur fyrirlestur um snjallar samgöngur í Reykjavík á UT-messunni í Hörpu. 2. febrúar 2018 09:45
Ísland er viðurkennt tækniland UTmessan verður haldin í áttunda sinn í Hörpu um helgina. Þar geta gestir og gangandi rabbað við vélmenni, teiknað á skjái og hitt gervigreindan markmann, svo fátt sé upptalið. 1. febrúar 2018 13:30