Guðjón: Þetta var óskiljanlegt Anton Ingi Leifsson skrifar 17. janúar 2018 19:53 Guðjón Árnason, fyrrum landsliðsmaður, segir að frammistaða Íslands hafi engan vegin verið nógu góð á Evrópumótinu í Króatíu. Menn þurfa að leita skýringa. „Engan vegin nógu gott. Mér finnst þetta tvískipt. Við dettum mjög langt niður í slæmu köflunum og sérstaklega í gær að maður er bara orðlaus hvað við förum langt niður.” „Það er varla hægt að finna skýringu á því hvers vegna þetta góða lið leyfir sér að fara í þennan pakka. Þetta var óskiljanlegt,” en hver er skýringin á þessum slæmu köflum? „VIð vitum að liðið er ekki í sömu gæðum og undanfarin ár, það eru kynslóðarskipti. Vondu kaflarnir eru mjög vondir og við náum okkur aldrei upp úr þeim,” sagði Guðjón.Einar Andri þjálfar Aftureldingu í Olís-deild karla og hefur þjálfað marga af landsliðsmönnum Íslands í yngri landsliðunum.vísir/skjáskotEinar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, segir að það sé vonbrigði að Ísland sé fallið úr leik á EM. „Já, klárlega úr því sem komið var. Við spiluðum frábæran leik gegn Svíum sem sýndu okkur í gær úr hverju þeir eru gerðir, á versta tima fyrir okkur,” sagði Einar í samtali við Arnar Björnsson. Síðustu þrjú stórmót hefur Ísland einungis þrjá leiki og það er áhyggjuefni. „Við erum búnir að vera í breytingarferli. Miklar breytingar og margir sterkir póstar hættir og nýjir að koma inn. Auðvitað erum við ekki sáttir við að vinna ekki fleiri leiki, en það hefur sínar skýringar.” „Við þurfum að vanda okkur í því sem við erum að gera. Eina mikilvægt er að halda okkur í efri styrkleikaflokknum fyrir umspil, en um leið og við föllum í neðri styrkleikann þá flækist málið. Menn þurfa að vera á verði.” Viðtölin má sjá í sjónvarpsgluggunum hér að ofan og neðan. EM 2018 í handbolta Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira
Guðjón Árnason, fyrrum landsliðsmaður, segir að frammistaða Íslands hafi engan vegin verið nógu góð á Evrópumótinu í Króatíu. Menn þurfa að leita skýringa. „Engan vegin nógu gott. Mér finnst þetta tvískipt. Við dettum mjög langt niður í slæmu köflunum og sérstaklega í gær að maður er bara orðlaus hvað við förum langt niður.” „Það er varla hægt að finna skýringu á því hvers vegna þetta góða lið leyfir sér að fara í þennan pakka. Þetta var óskiljanlegt,” en hver er skýringin á þessum slæmu köflum? „VIð vitum að liðið er ekki í sömu gæðum og undanfarin ár, það eru kynslóðarskipti. Vondu kaflarnir eru mjög vondir og við náum okkur aldrei upp úr þeim,” sagði Guðjón.Einar Andri þjálfar Aftureldingu í Olís-deild karla og hefur þjálfað marga af landsliðsmönnum Íslands í yngri landsliðunum.vísir/skjáskotEinar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, segir að það sé vonbrigði að Ísland sé fallið úr leik á EM. „Já, klárlega úr því sem komið var. Við spiluðum frábæran leik gegn Svíum sem sýndu okkur í gær úr hverju þeir eru gerðir, á versta tima fyrir okkur,” sagði Einar í samtali við Arnar Björnsson. Síðustu þrjú stórmót hefur Ísland einungis þrjá leiki og það er áhyggjuefni. „Við erum búnir að vera í breytingarferli. Miklar breytingar og margir sterkir póstar hættir og nýjir að koma inn. Auðvitað erum við ekki sáttir við að vinna ekki fleiri leiki, en það hefur sínar skýringar.” „Við þurfum að vanda okkur í því sem við erum að gera. Eina mikilvægt er að halda okkur í efri styrkleikaflokknum fyrir umspil, en um leið og við föllum í neðri styrkleikann þá flækist málið. Menn þurfa að vera á verði.” Viðtölin má sjá í sjónvarpsgluggunum hér að ofan og neðan.
EM 2018 í handbolta Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira