ESB sektar Google um 283 milljarða króna Atli Ísleifsson skrifar 27. júní 2017 10:02 Google hefur níutíu daga til að breyta starfsháttum sínum. Vísir/AFP Evrópusambandið hefur sektað tölvurisann Google um 2,4 milljarða evra, um 283 milljarða króna, vegna brota á samkeppnislögum. Að dómi framkvæmdastjórnar ESB hefur tölvurisinn veitt eigin netverslun forgang umfram aðrar í leitarvél sinni. Framkvæmdastjórn ESB hefur aldrei í sögunni sektað fyrirtæki um eins háa upphæð, en rannsókn ESB hófst fyrir sjö árum síðan. Sambandið hefur jafnframt gert Google að breyta um starfshætti innan níutíu daga. Bregðist Google ekki við er hætta á að sektin verði enn hærri. Þó að sektin sé sú hæsta í sögunni þá er hún langt frá þeirri hámarkssektarupphæð sem regluverk ESB kveður á um. Hámarkssektin sem ESB getur lagt á fyrirtæki er átta milljarðar evra, sem myndi samsvara tíu prósentum af heildartekjum Google Uppfært 10:14: Í yfirlýsingu frá Google kemur fram að tölvurisinn íhugi nú að áfrýja málinu. Evrópusambandið Google Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Evrópusambandið hefur sektað tölvurisann Google um 2,4 milljarða evra, um 283 milljarða króna, vegna brota á samkeppnislögum. Að dómi framkvæmdastjórnar ESB hefur tölvurisinn veitt eigin netverslun forgang umfram aðrar í leitarvél sinni. Framkvæmdastjórn ESB hefur aldrei í sögunni sektað fyrirtæki um eins háa upphæð, en rannsókn ESB hófst fyrir sjö árum síðan. Sambandið hefur jafnframt gert Google að breyta um starfshætti innan níutíu daga. Bregðist Google ekki við er hætta á að sektin verði enn hærri. Þó að sektin sé sú hæsta í sögunni þá er hún langt frá þeirri hámarkssektarupphæð sem regluverk ESB kveður á um. Hámarkssektin sem ESB getur lagt á fyrirtæki er átta milljarðar evra, sem myndi samsvara tíu prósentum af heildartekjum Google Uppfært 10:14: Í yfirlýsingu frá Google kemur fram að tölvurisinn íhugi nú að áfrýja málinu.
Evrópusambandið Google Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira