BMW i5 með 400 km drægi árið 2020 Finnur Thorlacius skrifar 19. apríl 2017 10:20 BMW i5 rafmagnsbíllinn sem einnig verður í boði með vetnisdrifrás. Þriðji rafmagnsbíllinn úr smiðju BMW, í kjölfar i3 og i8 bílanna verður þessi BMW i5 bíll sem koma mun á markað við enda þessa áratugar. Hann verður með 400 km drægi og mun veita nýjum Tesla Model 3 bíl verulega samkeppni. BMW i5 verður síðar meir einnig í boði með vetnisdrifrás og í svokallaðri Range Extender-útfærslu þar sem bætt verður við lítilli brunavél svo aka megi bílnum þrátt fyrir að rafmagnið í honum klárist. BMW i5 verður með jepplingalag og verður yfirbygging hans að stórum hluta smíðaður úr koltrefjum. BMW hugsar i5 sem bíl sem getur verið eini bíll heimilisins og því er hann með mikið drægi og mun einnig fást í Range Extender-útfærslu og víst er að vetnisútgáfa hans mun einnig hafa mikið drægi. Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Erlent
Þriðji rafmagnsbíllinn úr smiðju BMW, í kjölfar i3 og i8 bílanna verður þessi BMW i5 bíll sem koma mun á markað við enda þessa áratugar. Hann verður með 400 km drægi og mun veita nýjum Tesla Model 3 bíl verulega samkeppni. BMW i5 verður síðar meir einnig í boði með vetnisdrifrás og í svokallaðri Range Extender-útfærslu þar sem bætt verður við lítilli brunavél svo aka megi bílnum þrátt fyrir að rafmagnið í honum klárist. BMW i5 verður með jepplingalag og verður yfirbygging hans að stórum hluta smíðaður úr koltrefjum. BMW hugsar i5 sem bíl sem getur verið eini bíll heimilisins og því er hann með mikið drægi og mun einnig fást í Range Extender-útfærslu og víst er að vetnisútgáfa hans mun einnig hafa mikið drægi.
Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Erlent