Antonio Hester er ökklabrotinn | „Mikið högg fyrir félagið“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2017 16:53 Antonio Hester. Vísir/Anton Antonio Hester mun ekki leika körfubolta með Tindastól á næstu mánuðum því í dag kom í ljós að hann ökklabrotnaði í sigrinum á Keflavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær. Tindastólsmenn sendu frá sér fréttatilkynningu í kvöld þar sem kemur fram að Hester hafi ökklabrotnað þegar hann missteig sig illa í fyrri hálfleik í leiknum í gær.Fréttatilkynning TindastólsEins og svo flestir vita þá meiddist Antonio K Hester leikmaður Tindastóls sig á ökkla í leik liðsins í gærkvöldi.Eftir að hafa gengið í gegnum margar skoðanir í dag hjá læknum er komin niðurstaði í málið. Hester er ökklabrotinn og er ekkert hægt að horfa fram hjá því, læknar gefa þessu 2-3 mánuði að Hester nái sér að fullu.Er þetta vissulega mikið högg fyrir félagið enda um að ræða einn besta leikmann liðsins, en eins og oft hefur verið sagt áður að það hefur aldrei blásið það mikið að það lægi ekki aftur.f/h stjórnar KKd TindastólsStefán Jónsson formaður. Antonio Hester fór upp á sjúkrahús áður en leiknum lauk og það kom síðan í ljós í dag hversu alvarleg meiðslin hans eru. Antonio Hester var kominn með 16 stig og 8 fráköst á aðeins 15 mínútum þegar hann meiddist um miðjan annan leikhluta í gær. Tindastólsmenn náðu að þjappa sér saman og tryggja sér sinn fimmta sigur í röð í Domino´s deildinni ekki síst þökk sér frammistöðu Péturs Rúnars Birgissonar sem var með 26 stig, 13 stoðsendingar og sex þriggja stiga körfur í leiknum. Antonio Hester var með 22,5 stig goi 9,0 fráköst að meðaltali í fyrstu sex leikjum Stólanna í Domino´s deildinni en þetta er hans annað tímabil með liðinu. Hester var með 23,4 stig og 10,8 stoðsendingar að meðaltali á tímabilinu í fyrra. Hér fyrir neðan má sjá myndband af því þegar Antonio Hester meiddi sig í leiknum í gær en við verðum að vara viðkvæma við þessu myndbandi. Dominos-deild karla Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Fleiri fréttir Shaq verður með Stjörnunni Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Sjá meira
Antonio Hester mun ekki leika körfubolta með Tindastól á næstu mánuðum því í dag kom í ljós að hann ökklabrotnaði í sigrinum á Keflavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær. Tindastólsmenn sendu frá sér fréttatilkynningu í kvöld þar sem kemur fram að Hester hafi ökklabrotnað þegar hann missteig sig illa í fyrri hálfleik í leiknum í gær.Fréttatilkynning TindastólsEins og svo flestir vita þá meiddist Antonio K Hester leikmaður Tindastóls sig á ökkla í leik liðsins í gærkvöldi.Eftir að hafa gengið í gegnum margar skoðanir í dag hjá læknum er komin niðurstaði í málið. Hester er ökklabrotinn og er ekkert hægt að horfa fram hjá því, læknar gefa þessu 2-3 mánuði að Hester nái sér að fullu.Er þetta vissulega mikið högg fyrir félagið enda um að ræða einn besta leikmann liðsins, en eins og oft hefur verið sagt áður að það hefur aldrei blásið það mikið að það lægi ekki aftur.f/h stjórnar KKd TindastólsStefán Jónsson formaður. Antonio Hester fór upp á sjúkrahús áður en leiknum lauk og það kom síðan í ljós í dag hversu alvarleg meiðslin hans eru. Antonio Hester var kominn með 16 stig og 8 fráköst á aðeins 15 mínútum þegar hann meiddist um miðjan annan leikhluta í gær. Tindastólsmenn náðu að þjappa sér saman og tryggja sér sinn fimmta sigur í röð í Domino´s deildinni ekki síst þökk sér frammistöðu Péturs Rúnars Birgissonar sem var með 26 stig, 13 stoðsendingar og sex þriggja stiga körfur í leiknum. Antonio Hester var með 22,5 stig goi 9,0 fráköst að meðaltali í fyrstu sex leikjum Stólanna í Domino´s deildinni en þetta er hans annað tímabil með liðinu. Hester var með 23,4 stig og 10,8 stoðsendingar að meðaltali á tímabilinu í fyrra. Hér fyrir neðan má sjá myndband af því þegar Antonio Hester meiddi sig í leiknum í gær en við verðum að vara viðkvæma við þessu myndbandi.
Dominos-deild karla Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Fleiri fréttir Shaq verður með Stjörnunni Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Sjá meira