Frá þessu var nýlega greint í tímariti leigusbílstjóra þar í landi þar sem bornir voru saman átján mismunandi bílar sem uppfylla vel þarfir leigubílstjóra og rekstraraðila, t.d. leigubílafyrirtækja sem hafa fjölda bíla í rekstri.
Renault Talisman hefur mikið verið verðlaunaður frá því hann kom fram á sjónarsviðið og til dæmis var hann kosinn fegursti bíll ársins á International Automotive Festival. Þ´+a var hann einnig kosinn "Business car of the year 2017" í Danmörku.
