Auglýsingar sem sýndar eru með SuperBowl eru þær dýrustu sem til eru í heiminum. Auglýsendur leggja því gífurlega mikið í framleiðslu þeirra. Niðurstaðan er margskonar auglýsingar sem fall misvel í kramið og þykja mis góðar.
Í dag verður farið yfir allar SuperBowl auglýsingarnar hér á Vísi. Nú er komið að auglýsingum fyrir tölvuleiki. Að mestu eru auglýsingarnar fyrir leiki fyrir hin ýmsu snjalltæki og er ekkert sparað í framleiðslu þeirra.
Fyrir neðan auglýsingarnar má finna tengla inn á aðrar greinar um auglýsingarnar á Super Bowl.
Mobile Strike – Arnold's One Liners
Nintendo – Always Exploring
Top Games – The Battle For Evony
World Of Tanks – Real Awful Moms
World Of Tanks – Teensy House Buyers
Fyrirtækin Lumber 84, Budweiser og Airbnb hafa vakið sérstaklega athygli fyrir auglýsiningar sínar, sem virðast hafa verið beinlínis framleiddar með meinta einangrunarstefnu Donald Trump í huga.