Hörður Axel: Hentum þessum leik frá okkur með að tapa boltanum of auðveldlega Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2017 16:31 Hörður Axel Vilhjálmsson. Vísir/Ernir Hörður Axel Vilhjálmsson veit að hann og félagar hans í íslenska landsliðinu þurfa að passa betur upp á boltann í næstu leikjum á EM í Helsinski en þeir gerðu í dag. Grikkir nýttu sér mjög vel mistök íslensku strákanna í 90-61 sigri á Íslandi í dag. „Það sem fer aðallega með þennan leik er að við töpum boltanum of oft og þetta voru óþarfa tapaðir boltar bæði hjá mér og öðrum,“ sagði Hörður Axel eftir leik. Íslenska liðið minnkaði 19 stiga forskot Grikkja niður í tvö stig rétt fyrir hálfleik en slæm byrjun í seinni hálfleik var of erfið til að yfirstíga. „Þeir komu rosalega sterkt inn í þriðja leikhluta sem var eitthvað sem við bjuggumst við. Við náðum ekki að klára okkar sóknir nógu sterkt strax í byrjun sem skiptir rosalega miklu máli á móti svona liði,“ sagði Hörður Axel sem var með sjö stig í leiknum. „Við þurfum að halda dampi og koma út sterkir bæði í fyrsta leikhluta og þriðja. Það skiptir okkur miklu máli,“ sagði Hörður Axel. Varnarleikurinn gekk lengstum vel. „Fimm á móti fimm þá leið mér bara þægilega varnarlega. Þegar þeir náðu upp hraðaupphlaupunum sínum þá vorum við að ströggla. Það var það sem fór með leikinn en við vorum ekki búnir að búast við því að þeir myndu keyra svona á okkur,“ sagði Hörður. „Þetta var mjög góður leikur hjá þeim og þá í seinni hálfleik sérstaklega. Við getum samt labbað í burtu frá þessum leik með fullt af jákvæðum hlutum,“ sagði Hörður Axel. „Við hentum þessum leik frá okkur með að tapa boltanum of auðveldlega,“ sagði Hörður og bætti við: „Ég held að ég hafi verið með fjóra tapaða bolta og þrír þeirra eru óþarfa tapaðir boltar sem ég á ekki að tapa. Það eru bara sex stig í grillið á þér á móti svona liðum. Við þurfum að ná upp skotum í sókn og megum ekki hika ef við fáum opið skot. Við verðum bara að láta vaða og sjá hvað það gefur okkur,“ sagði Hörður Axel að lokum. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Logi: Megum ekki taka svona miklar dýfur Logi Gunnarsson segir að það séu forréttindi að fá að spila fyrir framan stuðningsfólk íslenska liðsins í Helsinki. 31. ágúst 2017 16:00 Umfjöllun og myndir: Ísland - Grikkland 61-90 | Erfitt tap í fyrsta leik Frábær annar leikhluti var ekki nóg gegn sterku liði Grikklands í fyrsta leik Íslands á EM í körfubolta. 31. ágúst 2017 15:30 Hlynur: Það er enginn að fara að hoppa út um gluggann á hótelinu í kvöld Baráttujaxlinn Hlynur Elías Bæringsson var að vonum ekki nógu ánægður með leik íslenska liðsins gegn Grikkjum í dag en vildi þó einblína á það jákvæða eftir leik. 31. ágúst 2017 16:13 Haukur Helgi: Ætlum að vinna Pólland Haukur Helgi Pálsson var besti leikmaður Íslands í tapinu fyrir Grikklandi, 61-90, í A-riðli Evrópumótsins í körfubolta í dag. Haukur skoraði 21 stig, tók fjögur fráköst og gaf tvær stoðsendingar. 31. ágúst 2017 16:17 Jón Arnór: Ekki nóg að taka bara tvær æfingar fyrir stórmót Jón Arnór Stefánsson spilaði mun meira en hann reiknaði með í leiknum gegn Grikkklandi í dag. 31. ágúst 2017 16:14 Pavel: Þurfum að vera ákveðnir og skora meira Pavel Ermolinskij segir að íslenska liðið þurfi að gera meira af því að láta andstæðingnum líða illa inni á vellinum. 31. ágúst 2017 15:58 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Sjá meira
Hörður Axel Vilhjálmsson veit að hann og félagar hans í íslenska landsliðinu þurfa að passa betur upp á boltann í næstu leikjum á EM í Helsinski en þeir gerðu í dag. Grikkir nýttu sér mjög vel mistök íslensku strákanna í 90-61 sigri á Íslandi í dag. „Það sem fer aðallega með þennan leik er að við töpum boltanum of oft og þetta voru óþarfa tapaðir boltar bæði hjá mér og öðrum,“ sagði Hörður Axel eftir leik. Íslenska liðið minnkaði 19 stiga forskot Grikkja niður í tvö stig rétt fyrir hálfleik en slæm byrjun í seinni hálfleik var of erfið til að yfirstíga. „Þeir komu rosalega sterkt inn í þriðja leikhluta sem var eitthvað sem við bjuggumst við. Við náðum ekki að klára okkar sóknir nógu sterkt strax í byrjun sem skiptir rosalega miklu máli á móti svona liði,“ sagði Hörður Axel sem var með sjö stig í leiknum. „Við þurfum að halda dampi og koma út sterkir bæði í fyrsta leikhluta og þriðja. Það skiptir okkur miklu máli,“ sagði Hörður Axel. Varnarleikurinn gekk lengstum vel. „Fimm á móti fimm þá leið mér bara þægilega varnarlega. Þegar þeir náðu upp hraðaupphlaupunum sínum þá vorum við að ströggla. Það var það sem fór með leikinn en við vorum ekki búnir að búast við því að þeir myndu keyra svona á okkur,“ sagði Hörður. „Þetta var mjög góður leikur hjá þeim og þá í seinni hálfleik sérstaklega. Við getum samt labbað í burtu frá þessum leik með fullt af jákvæðum hlutum,“ sagði Hörður Axel. „Við hentum þessum leik frá okkur með að tapa boltanum of auðveldlega,“ sagði Hörður og bætti við: „Ég held að ég hafi verið með fjóra tapaða bolta og þrír þeirra eru óþarfa tapaðir boltar sem ég á ekki að tapa. Það eru bara sex stig í grillið á þér á móti svona liðum. Við þurfum að ná upp skotum í sókn og megum ekki hika ef við fáum opið skot. Við verðum bara að láta vaða og sjá hvað það gefur okkur,“ sagði Hörður Axel að lokum.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Logi: Megum ekki taka svona miklar dýfur Logi Gunnarsson segir að það séu forréttindi að fá að spila fyrir framan stuðningsfólk íslenska liðsins í Helsinki. 31. ágúst 2017 16:00 Umfjöllun og myndir: Ísland - Grikkland 61-90 | Erfitt tap í fyrsta leik Frábær annar leikhluti var ekki nóg gegn sterku liði Grikklands í fyrsta leik Íslands á EM í körfubolta. 31. ágúst 2017 15:30 Hlynur: Það er enginn að fara að hoppa út um gluggann á hótelinu í kvöld Baráttujaxlinn Hlynur Elías Bæringsson var að vonum ekki nógu ánægður með leik íslenska liðsins gegn Grikkjum í dag en vildi þó einblína á það jákvæða eftir leik. 31. ágúst 2017 16:13 Haukur Helgi: Ætlum að vinna Pólland Haukur Helgi Pálsson var besti leikmaður Íslands í tapinu fyrir Grikklandi, 61-90, í A-riðli Evrópumótsins í körfubolta í dag. Haukur skoraði 21 stig, tók fjögur fráköst og gaf tvær stoðsendingar. 31. ágúst 2017 16:17 Jón Arnór: Ekki nóg að taka bara tvær æfingar fyrir stórmót Jón Arnór Stefánsson spilaði mun meira en hann reiknaði með í leiknum gegn Grikkklandi í dag. 31. ágúst 2017 16:14 Pavel: Þurfum að vera ákveðnir og skora meira Pavel Ermolinskij segir að íslenska liðið þurfi að gera meira af því að láta andstæðingnum líða illa inni á vellinum. 31. ágúst 2017 15:58 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Sjá meira
Logi: Megum ekki taka svona miklar dýfur Logi Gunnarsson segir að það séu forréttindi að fá að spila fyrir framan stuðningsfólk íslenska liðsins í Helsinki. 31. ágúst 2017 16:00
Umfjöllun og myndir: Ísland - Grikkland 61-90 | Erfitt tap í fyrsta leik Frábær annar leikhluti var ekki nóg gegn sterku liði Grikklands í fyrsta leik Íslands á EM í körfubolta. 31. ágúst 2017 15:30
Hlynur: Það er enginn að fara að hoppa út um gluggann á hótelinu í kvöld Baráttujaxlinn Hlynur Elías Bæringsson var að vonum ekki nógu ánægður með leik íslenska liðsins gegn Grikkjum í dag en vildi þó einblína á það jákvæða eftir leik. 31. ágúst 2017 16:13
Haukur Helgi: Ætlum að vinna Pólland Haukur Helgi Pálsson var besti leikmaður Íslands í tapinu fyrir Grikklandi, 61-90, í A-riðli Evrópumótsins í körfubolta í dag. Haukur skoraði 21 stig, tók fjögur fráköst og gaf tvær stoðsendingar. 31. ágúst 2017 16:17
Jón Arnór: Ekki nóg að taka bara tvær æfingar fyrir stórmót Jón Arnór Stefánsson spilaði mun meira en hann reiknaði með í leiknum gegn Grikkklandi í dag. 31. ágúst 2017 16:14
Pavel: Þurfum að vera ákveðnir og skora meira Pavel Ermolinskij segir að íslenska liðið þurfi að gera meira af því að láta andstæðingnum líða illa inni á vellinum. 31. ágúst 2017 15:58