Víkingar fá sæti í efstu deild karla sem verður skipuð tólf liðum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. maí 2017 20:02 Víkingar spila í efstu deild á næsta tímabili. vísir/anton Tólf lið munu spila í efstu deild karla í handbolta á næsta tímabili. Efsta deild kvenna verður áfram skipuð átta liðum. Í fréttatilkynningu frá HSÍ kemur fram að mótanefnd hafi borist þátttökutilkynning frá 28 karlaliðum og 17 kvennaliðum fyrir keppnistímabilið 2017-2018. Í karlaflokki koma tvö ný félög inn, Hvíti Riddarinn og KA, ásamt því að ungmennaliðum fjölgar um sex. Hamrarnir og KR hafa hætt keppni. Í karlaflokki verður því leikið í þremur deildum og munu 12 lið verða í úrvalsdeild (Stjarnan og Víkingur fá sæti í úrvalsdeild vegna fjölgunar), átta lið í 1. deild og átta lið í 2. deild. Tvöföld umferð verður leikin í efstu deild en þreföld í neðri tveim deildunum. Í kvennaflokki verða áfram átta lið í úrvalsdeild og níu lið í 1. deild. Leikin verður þreföld umferð í báðum deildum.Deildaskipting á næsta tímabili er eftirfarandi:Úrvalsdeild karla Afturelding FH Fjölnir Fram Grótta Haukar ÍBV ÍR Selfoss Stjarnan Valur Víkingur1. deild karla Akureyri HK ÍBV U KA Mílan Stjarnan U Valur U Þróttur2. deild karla Akureyri U FH U Fram U Grótta U Haukar U HK U Hvíti riddarinn ÍR UÚrvalsdeild kvenna Fjölnir Fram Grótta Haukar ÍBV Selfoss Stjarnan Valur Víkingur1. deild kvenna Afturelding FH Fram U Fylkir HK ÍR KA/Þór Valur U Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir KR leggur handboltaliðið niður KR spilar ekki í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili þrátt fyrir að hafa unnið sér sæti í deildinni nú í vor. 13. maí 2017 13:44 Fyrirliði KR: Allir sem einn, nema handboltinn Eins og frá var greint fyrr í dag hefur meistaraflokkur karla í handbolta hjá KR verið lagður niður. 13. maí 2017 15:11 Búið að slíta samstarfinu fyrir norðan | Þór spilar undir merkjum Akureyrar Knattspyrnufélag Akureyrar og Íþróttafélagið Þór í samvinnu við Handknattleikssamband Íslands hafa komist að samkomulagi um lok á samstarfi félaganna við rekstur meistarflokks karla í handknattleik. 16. maí 2017 18:38 Hreiðar Levý: Hræðsla hjá körfunni í KR Hreiðar Levý Guðmundsson er vonsvikinn yfir því að karlalið KR í handbolta hafi verið lagt niður. 15. maí 2017 17:30 KA varð aftur KA á fimmtán ára meistaraafmælinu Tilkynningin um endalok Akureyrarliðsins kemur á merkilegum degi í sögu handboltans á Akureyri. 10. maí 2017 16:30 KA keypti ekki draumsýnina fyrir norðan Samstarf KA og Þórs í handbolta karla heyrir sögunni til. Bæði lið hefja leik í 1. deildinni næsta vetur. KA-menn vildu slíta samstarfinu en ekki Þórsarar. 11. maí 2017 06:00 Yfirgnæfandi líkur á fjölgun liða: Stjarnan og Víkingur næstu lið inn Víkingar eiga mjög líklega von á góðum fréttum í dag þegar deildaskipan fyrir næsta vetur í handboltanum verður gefin út. 15. maí 2017 06:00 Mest lesið Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Dagskráin í dag: Eldingin mætir Úlfunum í úrslitum vestursins Sport Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sjá meira
Tólf lið munu spila í efstu deild karla í handbolta á næsta tímabili. Efsta deild kvenna verður áfram skipuð átta liðum. Í fréttatilkynningu frá HSÍ kemur fram að mótanefnd hafi borist þátttökutilkynning frá 28 karlaliðum og 17 kvennaliðum fyrir keppnistímabilið 2017-2018. Í karlaflokki koma tvö ný félög inn, Hvíti Riddarinn og KA, ásamt því að ungmennaliðum fjölgar um sex. Hamrarnir og KR hafa hætt keppni. Í karlaflokki verður því leikið í þremur deildum og munu 12 lið verða í úrvalsdeild (Stjarnan og Víkingur fá sæti í úrvalsdeild vegna fjölgunar), átta lið í 1. deild og átta lið í 2. deild. Tvöföld umferð verður leikin í efstu deild en þreföld í neðri tveim deildunum. Í kvennaflokki verða áfram átta lið í úrvalsdeild og níu lið í 1. deild. Leikin verður þreföld umferð í báðum deildum.Deildaskipting á næsta tímabili er eftirfarandi:Úrvalsdeild karla Afturelding FH Fjölnir Fram Grótta Haukar ÍBV ÍR Selfoss Stjarnan Valur Víkingur1. deild karla Akureyri HK ÍBV U KA Mílan Stjarnan U Valur U Þróttur2. deild karla Akureyri U FH U Fram U Grótta U Haukar U HK U Hvíti riddarinn ÍR UÚrvalsdeild kvenna Fjölnir Fram Grótta Haukar ÍBV Selfoss Stjarnan Valur Víkingur1. deild kvenna Afturelding FH Fram U Fylkir HK ÍR KA/Þór Valur U
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir KR leggur handboltaliðið niður KR spilar ekki í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili þrátt fyrir að hafa unnið sér sæti í deildinni nú í vor. 13. maí 2017 13:44 Fyrirliði KR: Allir sem einn, nema handboltinn Eins og frá var greint fyrr í dag hefur meistaraflokkur karla í handbolta hjá KR verið lagður niður. 13. maí 2017 15:11 Búið að slíta samstarfinu fyrir norðan | Þór spilar undir merkjum Akureyrar Knattspyrnufélag Akureyrar og Íþróttafélagið Þór í samvinnu við Handknattleikssamband Íslands hafa komist að samkomulagi um lok á samstarfi félaganna við rekstur meistarflokks karla í handknattleik. 16. maí 2017 18:38 Hreiðar Levý: Hræðsla hjá körfunni í KR Hreiðar Levý Guðmundsson er vonsvikinn yfir því að karlalið KR í handbolta hafi verið lagt niður. 15. maí 2017 17:30 KA varð aftur KA á fimmtán ára meistaraafmælinu Tilkynningin um endalok Akureyrarliðsins kemur á merkilegum degi í sögu handboltans á Akureyri. 10. maí 2017 16:30 KA keypti ekki draumsýnina fyrir norðan Samstarf KA og Þórs í handbolta karla heyrir sögunni til. Bæði lið hefja leik í 1. deildinni næsta vetur. KA-menn vildu slíta samstarfinu en ekki Þórsarar. 11. maí 2017 06:00 Yfirgnæfandi líkur á fjölgun liða: Stjarnan og Víkingur næstu lið inn Víkingar eiga mjög líklega von á góðum fréttum í dag þegar deildaskipan fyrir næsta vetur í handboltanum verður gefin út. 15. maí 2017 06:00 Mest lesið Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Dagskráin í dag: Eldingin mætir Úlfunum í úrslitum vestursins Sport Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sjá meira
KR leggur handboltaliðið niður KR spilar ekki í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili þrátt fyrir að hafa unnið sér sæti í deildinni nú í vor. 13. maí 2017 13:44
Fyrirliði KR: Allir sem einn, nema handboltinn Eins og frá var greint fyrr í dag hefur meistaraflokkur karla í handbolta hjá KR verið lagður niður. 13. maí 2017 15:11
Búið að slíta samstarfinu fyrir norðan | Þór spilar undir merkjum Akureyrar Knattspyrnufélag Akureyrar og Íþróttafélagið Þór í samvinnu við Handknattleikssamband Íslands hafa komist að samkomulagi um lok á samstarfi félaganna við rekstur meistarflokks karla í handknattleik. 16. maí 2017 18:38
Hreiðar Levý: Hræðsla hjá körfunni í KR Hreiðar Levý Guðmundsson er vonsvikinn yfir því að karlalið KR í handbolta hafi verið lagt niður. 15. maí 2017 17:30
KA varð aftur KA á fimmtán ára meistaraafmælinu Tilkynningin um endalok Akureyrarliðsins kemur á merkilegum degi í sögu handboltans á Akureyri. 10. maí 2017 16:30
KA keypti ekki draumsýnina fyrir norðan Samstarf KA og Þórs í handbolta karla heyrir sögunni til. Bæði lið hefja leik í 1. deildinni næsta vetur. KA-menn vildu slíta samstarfinu en ekki Þórsarar. 11. maí 2017 06:00
Yfirgnæfandi líkur á fjölgun liða: Stjarnan og Víkingur næstu lið inn Víkingar eiga mjög líklega von á góðum fréttum í dag þegar deildaskipan fyrir næsta vetur í handboltanum verður gefin út. 15. maí 2017 06:00