LaVar Ball óð á súðum í First Take: Lakers vinnur 50 leiki eða meira og LA Bron kemur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. september 2017 07:00 LaVar Ball er sannkallaður vélbyssukjaftur. vísir/getty Kjaftaskurinn og athyglissjúki körfuboltapabbinn LaVar Ball óð á súðum í þættinum First Take á ESPN. Los Angeles Lakers valdi elsta son Balls, Lonzo Ball, með öðrum valrétti í nýliðavali NBA-deildarinnar í sumar. Lakers hefur skrapað botninn í Vesturdeildinni undanfarin ár en Ball telur að það muni breytast með tilkomu sonar síns. „Lakers vinnur 50 leiki eða meira,“ sagði Ball. Stephen A. Smith var þá öllum lokið og sagði að það þyrfti að senda Ball í lyfjapróf eins og skot. Kannski ekki furða enda vann Lakers aðeins 26 leiki á síðasta tímabili. Aðeins tvö lið í allri NBA-deildinni unnu færri leiki. Ball sagði einnig að LeBron James myndi yfirgefa Cleveland Cavaliers og fara til Lakers til að spila með syni sínum. „Þú getur byrjað að stafa nafnið hans LA Bron. Hann verður að koma hingað og spila með syni mínum. Hann hefði ekki íhugað það í fyrra,“ sagði Ball sem reitti LeBron til reiði fyrr á þessu ári. LeBron er ekki sá eini sem Ball hefur pirrað en hann virðist gera allt brjálað í hvert einasta skipti sem hann opnar munninn. NBA Tengdar fréttir Lonzo með þrefalda tvennu í sínum öðrum leik Ferill Lonzo Ball hjá LA Lakers fór ekki vel af stað því faðir hans, LaVar Ball, sagði að fyrsti leikurinn hefði verið hans lélegasti á ferlinum. 10. júlí 2017 10:00 Barkley skoraði á pabba Ball í einn á einn NBA-goðsögnin Charles Barkley og gráðugasti körfuboltapabbinn í Bandaríkjunum halda áfram að skjóta á hvorn annan í fjölmiðlum en nú síðast gekk Barkley einu skrefi lengra. 16. mars 2017 23:30 Sjáðu alla fyrstu umferðina í nýliðavalinu á 18 mínútum | Myndband Markelle Fultz var valinn fyrstur og sýndi mjög áhugaverðan jakka sem hann klæddist í gærkvöldi. 23. júní 2017 20:30 Ekki hægt að vinna titil með þrjá hvíta gaura í liðinu Umdeildi körfuboltapabbinn, LaVar Ball, heldur áfram að gera allt vitlaust í Bandaríkjunum með ummælum sínum. 7. apríl 2017 11:30 Steve Kerr: LaVar Ball er ekki að hjálpa strákunum sínum mikið LaVar Ball hefur verið duglegur að draga að sér athygli í bandarískum fjölmiðlum að undanförnu en hann á faðir þriggja af efnilegri körfuboltastrákaum Bandaríkjanna. 18. mars 2017 10:00 Taldi sig geta unnið Jordan í 1 á 1 en svona væri niðurstaðan | Myndband Charles Barkley reyndi í síðustu viku að þagga niðri í LaVar Ball montnasta körfuboltapabba Bandaríkjanna með því að gera grín af því að Ball hafi aðeins skorað tvö stig að meðaltali í leik í háskóla. 21. mars 2017 17:45 LeBron: Ekki dirfast að tala um börnin mín Umdeildasti pabbinn í bandarísku íþróttalífi í dag, LaVar Ball, hefur náð þeim áfanga að æsa sjálfan LeBron James upp. 23. mars 2017 08:00 LaVar Ball vonar að Boston velji ekki soninn Umdeildi ofurpabbinn LaVar Ball vill helst ekki að sonur sinn, Lonzo Ball, spili með Boston Celtics í NBA-deildinni. 31. mars 2017 22:00 Lonzo Ball endaði hjá Lakers Efnilegur leikstjórnandi sem er þó líklega frægastur fyrir að eiga kjaftforan föður. 23. júní 2017 12:00 Jordan: Myndi vinna LaVar Ball þótt ég væri einfættur Michael Jordan segir að hann myndi vinna LaVar Ball í körfubolta, jafnvel þótt hann væri einfættur. 2. ágúst 2017 13:00 Montnasti körfuboltapabbi Bandaríkjanna er svona lélegur í körfubolta | Myndband LaVar Ball hefur verið mikið í fréttunum í Bandaríkjunum undanfarnar vikur. 27. mars 2017 19:57 Facebook ætlar að gera raunveruleikaþætti um Ball-fjölskylduna Athyglissjúki körfuboltapabbinn LaVar Ball er búinn að landa samningi um raunveruleikaþátt um sig og fjölskyldu sína. Það gerði hann við Facebook. 6. júlí 2017 12:30 Fékk sekt fyrir að segja Ball að fokka sér Körfuboltapabbinn stóryrti, LaVar Ball, fer í taugarnar á mörgum og menn eru óhræddir við að láta hann heyra það. 10. júlí 2017 20:00 Ice Cube vann LaVar Ball í skotkeppni | Myndband Körfuboltapabbinn sem fólk elskar að hata, LaVar Ball, stendur sjaldnast við stóru orðin og tapaði í skotkeppni fyrir rapparanum og leikaranum Ice Cube. Ái. 14. ágúst 2017 22:30 Montnasti körfuboltapabbi Bandaríkjanna: LeBron er viðkvæmur Hinum umdeilda LaVar Ball tókst að reita sjálfan LeBron James með ummælum sínum á dögunum. Það fauk í James þegar Ball fór að tala um börnin hans. 23. mars 2017 22:45 LaVar Ball lét skipta um dómara sem gaf honum tæknivillu Athyglissjúki körfuboltapabbinn, LaVar Ball, heldur áfram að koma sér í fréttirnar. 29. júlí 2017 10:00 Óþolandi körfuboltapabbinn selur dýrari skó en Nike Körfuboltapabbinn LaVar Ball er mikið á milli tannanna á fólki og þá aðallega þar sem hegðun hans fer ótrúlega í taugarnar á fólki. 5. maí 2017 23:15 Pabbi Ball vill 112 milljarða skósamning fyrir synina þrjá LaVar Ball er tilbúinn að selja syni sína fyrir einn milljarð dollara. Hann er þó ekki að selja strákana sína í bókstaflegri merkingu heldur réttinn til þess íþróttavörufyrirtækis sem vill að drengirnir spili í þeirra skóm. 15. mars 2017 08:00 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Sjá meira
Kjaftaskurinn og athyglissjúki körfuboltapabbinn LaVar Ball óð á súðum í þættinum First Take á ESPN. Los Angeles Lakers valdi elsta son Balls, Lonzo Ball, með öðrum valrétti í nýliðavali NBA-deildarinnar í sumar. Lakers hefur skrapað botninn í Vesturdeildinni undanfarin ár en Ball telur að það muni breytast með tilkomu sonar síns. „Lakers vinnur 50 leiki eða meira,“ sagði Ball. Stephen A. Smith var þá öllum lokið og sagði að það þyrfti að senda Ball í lyfjapróf eins og skot. Kannski ekki furða enda vann Lakers aðeins 26 leiki á síðasta tímabili. Aðeins tvö lið í allri NBA-deildinni unnu færri leiki. Ball sagði einnig að LeBron James myndi yfirgefa Cleveland Cavaliers og fara til Lakers til að spila með syni sínum. „Þú getur byrjað að stafa nafnið hans LA Bron. Hann verður að koma hingað og spila með syni mínum. Hann hefði ekki íhugað það í fyrra,“ sagði Ball sem reitti LeBron til reiði fyrr á þessu ári. LeBron er ekki sá eini sem Ball hefur pirrað en hann virðist gera allt brjálað í hvert einasta skipti sem hann opnar munninn.
NBA Tengdar fréttir Lonzo með þrefalda tvennu í sínum öðrum leik Ferill Lonzo Ball hjá LA Lakers fór ekki vel af stað því faðir hans, LaVar Ball, sagði að fyrsti leikurinn hefði verið hans lélegasti á ferlinum. 10. júlí 2017 10:00 Barkley skoraði á pabba Ball í einn á einn NBA-goðsögnin Charles Barkley og gráðugasti körfuboltapabbinn í Bandaríkjunum halda áfram að skjóta á hvorn annan í fjölmiðlum en nú síðast gekk Barkley einu skrefi lengra. 16. mars 2017 23:30 Sjáðu alla fyrstu umferðina í nýliðavalinu á 18 mínútum | Myndband Markelle Fultz var valinn fyrstur og sýndi mjög áhugaverðan jakka sem hann klæddist í gærkvöldi. 23. júní 2017 20:30 Ekki hægt að vinna titil með þrjá hvíta gaura í liðinu Umdeildi körfuboltapabbinn, LaVar Ball, heldur áfram að gera allt vitlaust í Bandaríkjunum með ummælum sínum. 7. apríl 2017 11:30 Steve Kerr: LaVar Ball er ekki að hjálpa strákunum sínum mikið LaVar Ball hefur verið duglegur að draga að sér athygli í bandarískum fjölmiðlum að undanförnu en hann á faðir þriggja af efnilegri körfuboltastrákaum Bandaríkjanna. 18. mars 2017 10:00 Taldi sig geta unnið Jordan í 1 á 1 en svona væri niðurstaðan | Myndband Charles Barkley reyndi í síðustu viku að þagga niðri í LaVar Ball montnasta körfuboltapabba Bandaríkjanna með því að gera grín af því að Ball hafi aðeins skorað tvö stig að meðaltali í leik í háskóla. 21. mars 2017 17:45 LeBron: Ekki dirfast að tala um börnin mín Umdeildasti pabbinn í bandarísku íþróttalífi í dag, LaVar Ball, hefur náð þeim áfanga að æsa sjálfan LeBron James upp. 23. mars 2017 08:00 LaVar Ball vonar að Boston velji ekki soninn Umdeildi ofurpabbinn LaVar Ball vill helst ekki að sonur sinn, Lonzo Ball, spili með Boston Celtics í NBA-deildinni. 31. mars 2017 22:00 Lonzo Ball endaði hjá Lakers Efnilegur leikstjórnandi sem er þó líklega frægastur fyrir að eiga kjaftforan föður. 23. júní 2017 12:00 Jordan: Myndi vinna LaVar Ball þótt ég væri einfættur Michael Jordan segir að hann myndi vinna LaVar Ball í körfubolta, jafnvel þótt hann væri einfættur. 2. ágúst 2017 13:00 Montnasti körfuboltapabbi Bandaríkjanna er svona lélegur í körfubolta | Myndband LaVar Ball hefur verið mikið í fréttunum í Bandaríkjunum undanfarnar vikur. 27. mars 2017 19:57 Facebook ætlar að gera raunveruleikaþætti um Ball-fjölskylduna Athyglissjúki körfuboltapabbinn LaVar Ball er búinn að landa samningi um raunveruleikaþátt um sig og fjölskyldu sína. Það gerði hann við Facebook. 6. júlí 2017 12:30 Fékk sekt fyrir að segja Ball að fokka sér Körfuboltapabbinn stóryrti, LaVar Ball, fer í taugarnar á mörgum og menn eru óhræddir við að láta hann heyra það. 10. júlí 2017 20:00 Ice Cube vann LaVar Ball í skotkeppni | Myndband Körfuboltapabbinn sem fólk elskar að hata, LaVar Ball, stendur sjaldnast við stóru orðin og tapaði í skotkeppni fyrir rapparanum og leikaranum Ice Cube. Ái. 14. ágúst 2017 22:30 Montnasti körfuboltapabbi Bandaríkjanna: LeBron er viðkvæmur Hinum umdeilda LaVar Ball tókst að reita sjálfan LeBron James með ummælum sínum á dögunum. Það fauk í James þegar Ball fór að tala um börnin hans. 23. mars 2017 22:45 LaVar Ball lét skipta um dómara sem gaf honum tæknivillu Athyglissjúki körfuboltapabbinn, LaVar Ball, heldur áfram að koma sér í fréttirnar. 29. júlí 2017 10:00 Óþolandi körfuboltapabbinn selur dýrari skó en Nike Körfuboltapabbinn LaVar Ball er mikið á milli tannanna á fólki og þá aðallega þar sem hegðun hans fer ótrúlega í taugarnar á fólki. 5. maí 2017 23:15 Pabbi Ball vill 112 milljarða skósamning fyrir synina þrjá LaVar Ball er tilbúinn að selja syni sína fyrir einn milljarð dollara. Hann er þó ekki að selja strákana sína í bókstaflegri merkingu heldur réttinn til þess íþróttavörufyrirtækis sem vill að drengirnir spili í þeirra skóm. 15. mars 2017 08:00 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Sjá meira
Lonzo með þrefalda tvennu í sínum öðrum leik Ferill Lonzo Ball hjá LA Lakers fór ekki vel af stað því faðir hans, LaVar Ball, sagði að fyrsti leikurinn hefði verið hans lélegasti á ferlinum. 10. júlí 2017 10:00
Barkley skoraði á pabba Ball í einn á einn NBA-goðsögnin Charles Barkley og gráðugasti körfuboltapabbinn í Bandaríkjunum halda áfram að skjóta á hvorn annan í fjölmiðlum en nú síðast gekk Barkley einu skrefi lengra. 16. mars 2017 23:30
Sjáðu alla fyrstu umferðina í nýliðavalinu á 18 mínútum | Myndband Markelle Fultz var valinn fyrstur og sýndi mjög áhugaverðan jakka sem hann klæddist í gærkvöldi. 23. júní 2017 20:30
Ekki hægt að vinna titil með þrjá hvíta gaura í liðinu Umdeildi körfuboltapabbinn, LaVar Ball, heldur áfram að gera allt vitlaust í Bandaríkjunum með ummælum sínum. 7. apríl 2017 11:30
Steve Kerr: LaVar Ball er ekki að hjálpa strákunum sínum mikið LaVar Ball hefur verið duglegur að draga að sér athygli í bandarískum fjölmiðlum að undanförnu en hann á faðir þriggja af efnilegri körfuboltastrákaum Bandaríkjanna. 18. mars 2017 10:00
Taldi sig geta unnið Jordan í 1 á 1 en svona væri niðurstaðan | Myndband Charles Barkley reyndi í síðustu viku að þagga niðri í LaVar Ball montnasta körfuboltapabba Bandaríkjanna með því að gera grín af því að Ball hafi aðeins skorað tvö stig að meðaltali í leik í háskóla. 21. mars 2017 17:45
LeBron: Ekki dirfast að tala um börnin mín Umdeildasti pabbinn í bandarísku íþróttalífi í dag, LaVar Ball, hefur náð þeim áfanga að æsa sjálfan LeBron James upp. 23. mars 2017 08:00
LaVar Ball vonar að Boston velji ekki soninn Umdeildi ofurpabbinn LaVar Ball vill helst ekki að sonur sinn, Lonzo Ball, spili með Boston Celtics í NBA-deildinni. 31. mars 2017 22:00
Lonzo Ball endaði hjá Lakers Efnilegur leikstjórnandi sem er þó líklega frægastur fyrir að eiga kjaftforan föður. 23. júní 2017 12:00
Jordan: Myndi vinna LaVar Ball þótt ég væri einfættur Michael Jordan segir að hann myndi vinna LaVar Ball í körfubolta, jafnvel þótt hann væri einfættur. 2. ágúst 2017 13:00
Montnasti körfuboltapabbi Bandaríkjanna er svona lélegur í körfubolta | Myndband LaVar Ball hefur verið mikið í fréttunum í Bandaríkjunum undanfarnar vikur. 27. mars 2017 19:57
Facebook ætlar að gera raunveruleikaþætti um Ball-fjölskylduna Athyglissjúki körfuboltapabbinn LaVar Ball er búinn að landa samningi um raunveruleikaþátt um sig og fjölskyldu sína. Það gerði hann við Facebook. 6. júlí 2017 12:30
Fékk sekt fyrir að segja Ball að fokka sér Körfuboltapabbinn stóryrti, LaVar Ball, fer í taugarnar á mörgum og menn eru óhræddir við að láta hann heyra það. 10. júlí 2017 20:00
Ice Cube vann LaVar Ball í skotkeppni | Myndband Körfuboltapabbinn sem fólk elskar að hata, LaVar Ball, stendur sjaldnast við stóru orðin og tapaði í skotkeppni fyrir rapparanum og leikaranum Ice Cube. Ái. 14. ágúst 2017 22:30
Montnasti körfuboltapabbi Bandaríkjanna: LeBron er viðkvæmur Hinum umdeilda LaVar Ball tókst að reita sjálfan LeBron James með ummælum sínum á dögunum. Það fauk í James þegar Ball fór að tala um börnin hans. 23. mars 2017 22:45
LaVar Ball lét skipta um dómara sem gaf honum tæknivillu Athyglissjúki körfuboltapabbinn, LaVar Ball, heldur áfram að koma sér í fréttirnar. 29. júlí 2017 10:00
Óþolandi körfuboltapabbinn selur dýrari skó en Nike Körfuboltapabbinn LaVar Ball er mikið á milli tannanna á fólki og þá aðallega þar sem hegðun hans fer ótrúlega í taugarnar á fólki. 5. maí 2017 23:15
Pabbi Ball vill 112 milljarða skósamning fyrir synina þrjá LaVar Ball er tilbúinn að selja syni sína fyrir einn milljarð dollara. Hann er þó ekki að selja strákana sína í bókstaflegri merkingu heldur réttinn til þess íþróttavörufyrirtækis sem vill að drengirnir spili í þeirra skóm. 15. mars 2017 08:00