Icelandair býður lægra verð með Economy Light Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. október 2017 13:37 Economy Light gerir viðskiptavinum kleift að ferðast á lægra verði án þess að innritaður farangur sé innifalinn í verðinu. VÍSIR/VILHELM Icelandair byrjaði í morgun að bjóða viðskiptavinum sínum upp á nýjan valkost sem kallast Economy Light. Á sama tíma fá tvær af sígildum vörum Icelandair ný nöfn: Economy Class verður Economy Standard og Economy Class Flex verður Economy Flex. Economy Light gerir viðskiptavinum kleift að ferðast á lægra verði án þess að innritaður farangur sé innifalinn í verðinu, að því er segir í tilkynningu frá Icelandair. Þeir sem munu bóka Economy Light njóta sömu þjónustu um borð og aðrir farþegar og þá er 10 kg handfarangur innifalinn. „Við erum að gera ýmsar breytingar á þjónustu okkar og þeirra á meðal er þessi nýi valkostur. Hann hentar mjög vel fyrir þá sem eru á leið í stutta helgarferð eða viðskiptaferð þar sem ekki þarf mikinn farangur. Þeir farþegar munu eftir sem áður njóta góðs af þjónustu Icelandair – með afþreyingarkerfi, óáfengum drykkjum í boði hússins og þægilegu sætaplássi“, er haft eftir Guðmundi Óskarssyni, framkvæmdastjóra sölu- og markaðssviðs Icelandair í tilkynningu. Hann segir að Icelandair sé að auka breiddina í vöruframboði og koma til móts við mismunandi óskir markaðsins. Þó gerir fyrirtækið ráð fyrir að Economy Standard, þar sem innritaður farangur er innifalinn, verði áfram vinsælasta vara fyrirtækisins. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Hlutabréf Icelandair lækkað um 40% Bréfin féllu um 3,3 prósent í verði í rúmlega 560 milljóna króna viðskiptum í gær, en alls hefur gengi bréfanna fallið um tæp sextán prósent síðustu sjö daga. 2. ágúst 2017 06:00 Segir uppsagnir hjá Icelandair skýrast af árstíðasveiflu Icelandair hefur sagt upp 115 flugmönnum og auk þess tilkynnt 70 flugstjórum að þeir verði færðir niður í stöðu flugmanns næsta vetur. Þetta kemur fram á vef Ríkisútvarpsins. 25. júní 2017 11:32 Farþegum Icelandair fjölgaði lítillega Farþegar Icelandair í síðasta mánuði voru tæplega 332 þúsund og er það aukning um fjögur prósent samanborið við sama mánuð í fyrra. 7. júní 2017 07:00 Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Sjá meira
Icelandair byrjaði í morgun að bjóða viðskiptavinum sínum upp á nýjan valkost sem kallast Economy Light. Á sama tíma fá tvær af sígildum vörum Icelandair ný nöfn: Economy Class verður Economy Standard og Economy Class Flex verður Economy Flex. Economy Light gerir viðskiptavinum kleift að ferðast á lægra verði án þess að innritaður farangur sé innifalinn í verðinu, að því er segir í tilkynningu frá Icelandair. Þeir sem munu bóka Economy Light njóta sömu þjónustu um borð og aðrir farþegar og þá er 10 kg handfarangur innifalinn. „Við erum að gera ýmsar breytingar á þjónustu okkar og þeirra á meðal er þessi nýi valkostur. Hann hentar mjög vel fyrir þá sem eru á leið í stutta helgarferð eða viðskiptaferð þar sem ekki þarf mikinn farangur. Þeir farþegar munu eftir sem áður njóta góðs af þjónustu Icelandair – með afþreyingarkerfi, óáfengum drykkjum í boði hússins og þægilegu sætaplássi“, er haft eftir Guðmundi Óskarssyni, framkvæmdastjóra sölu- og markaðssviðs Icelandair í tilkynningu. Hann segir að Icelandair sé að auka breiddina í vöruframboði og koma til móts við mismunandi óskir markaðsins. Þó gerir fyrirtækið ráð fyrir að Economy Standard, þar sem innritaður farangur er innifalinn, verði áfram vinsælasta vara fyrirtækisins.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Hlutabréf Icelandair lækkað um 40% Bréfin féllu um 3,3 prósent í verði í rúmlega 560 milljóna króna viðskiptum í gær, en alls hefur gengi bréfanna fallið um tæp sextán prósent síðustu sjö daga. 2. ágúst 2017 06:00 Segir uppsagnir hjá Icelandair skýrast af árstíðasveiflu Icelandair hefur sagt upp 115 flugmönnum og auk þess tilkynnt 70 flugstjórum að þeir verði færðir niður í stöðu flugmanns næsta vetur. Þetta kemur fram á vef Ríkisútvarpsins. 25. júní 2017 11:32 Farþegum Icelandair fjölgaði lítillega Farþegar Icelandair í síðasta mánuði voru tæplega 332 þúsund og er það aukning um fjögur prósent samanborið við sama mánuð í fyrra. 7. júní 2017 07:00 Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Sjá meira
Hlutabréf Icelandair lækkað um 40% Bréfin féllu um 3,3 prósent í verði í rúmlega 560 milljóna króna viðskiptum í gær, en alls hefur gengi bréfanna fallið um tæp sextán prósent síðustu sjö daga. 2. ágúst 2017 06:00
Segir uppsagnir hjá Icelandair skýrast af árstíðasveiflu Icelandair hefur sagt upp 115 flugmönnum og auk þess tilkynnt 70 flugstjórum að þeir verði færðir niður í stöðu flugmanns næsta vetur. Þetta kemur fram á vef Ríkisútvarpsins. 25. júní 2017 11:32
Farþegum Icelandair fjölgaði lítillega Farþegar Icelandair í síðasta mánuði voru tæplega 332 þúsund og er það aukning um fjögur prósent samanborið við sama mánuð í fyrra. 7. júní 2017 07:00