Red Bull kynnir nýjan bíl Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. febrúar 2017 18:00 RB13 bíll Red Bull liðsins. Vísir/SkySportsF1.com Red Bull liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan bíl sinn fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber nafni RB13. Nýjar reglur fyrir tímabilið gera það að verkum að gott loftflæði yfir bílinn skiptir meira máli en undanfarin ár. Red Bull liðið hefur löngum verið talið með best hönnuðu yfirbygginguna í Formúlu 1. Hönnuðurinn Adrian Newey sem starfar hjá Red Bull er talinn sá færasti í faginu. Bíllinn er með ugga eins og bílar annarra liða hafa verið. Bíllinn er með matta málingu eins og forveri hans. Hann er ekki með neinn T-væng eins og Mercedes og Ferrari bílarnir. Hvort það er gott eða slæmt á eftir að koma í ljós á æfingum. Ökumenn liðsins verða þeir sömu og á seinni helming síðasta keppnistímabils; Daniel Ricciardo og Max Verstappen. „Hann er fallegur. Þessir bílar líta út fyrir að vera þeir fljótustu í heimi. Það er mín tilfinning,“ sagði Ricciardo um bílinn. „Vonandi verður hann jafn fljótur og hann lítur út fyrir að vera,“ sagði Verstappen. Æfingarnar fyrir tímabilið hefjast á Barselóna-brautinni í fyrramálið. Það verður spennandi að sjá hvernig það mun ganga. Vísir mun fylgjast meðm gangi mála á æfingunum. Formúla Tengdar fréttir Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan keppnisbíl sinn á Fiorano braut liðsins á Ítalíu. Bíllinn ber nafnið SF70H 24. febrúar 2017 15:30 Meistararnir í Mercedes afhjúpa nýjan bíl Heimsmeistarar Mercedes sviptu í dag hulunni af Mercedes W08 bíl sínum sem á tryggja liðinu heimsmeistaratitil bílasmiða fjórða árið í röð. 23. febrúar 2017 23:15 McLaren frumsýnir appelsínugulan MCL32 McLaren liðið í Formúlu 1 frumsýndi í dag nýjan keppnisbíl fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber heitið MCL32 og er appelsínugulur að mestu leyti. 24. febrúar 2017 23:30 Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Red Bull liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan bíl sinn fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber nafni RB13. Nýjar reglur fyrir tímabilið gera það að verkum að gott loftflæði yfir bílinn skiptir meira máli en undanfarin ár. Red Bull liðið hefur löngum verið talið með best hönnuðu yfirbygginguna í Formúlu 1. Hönnuðurinn Adrian Newey sem starfar hjá Red Bull er talinn sá færasti í faginu. Bíllinn er með ugga eins og bílar annarra liða hafa verið. Bíllinn er með matta málingu eins og forveri hans. Hann er ekki með neinn T-væng eins og Mercedes og Ferrari bílarnir. Hvort það er gott eða slæmt á eftir að koma í ljós á æfingum. Ökumenn liðsins verða þeir sömu og á seinni helming síðasta keppnistímabils; Daniel Ricciardo og Max Verstappen. „Hann er fallegur. Þessir bílar líta út fyrir að vera þeir fljótustu í heimi. Það er mín tilfinning,“ sagði Ricciardo um bílinn. „Vonandi verður hann jafn fljótur og hann lítur út fyrir að vera,“ sagði Verstappen. Æfingarnar fyrir tímabilið hefjast á Barselóna-brautinni í fyrramálið. Það verður spennandi að sjá hvernig það mun ganga. Vísir mun fylgjast meðm gangi mála á æfingunum.
Formúla Tengdar fréttir Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan keppnisbíl sinn á Fiorano braut liðsins á Ítalíu. Bíllinn ber nafnið SF70H 24. febrúar 2017 15:30 Meistararnir í Mercedes afhjúpa nýjan bíl Heimsmeistarar Mercedes sviptu í dag hulunni af Mercedes W08 bíl sínum sem á tryggja liðinu heimsmeistaratitil bílasmiða fjórða árið í röð. 23. febrúar 2017 23:15 McLaren frumsýnir appelsínugulan MCL32 McLaren liðið í Formúlu 1 frumsýndi í dag nýjan keppnisbíl fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber heitið MCL32 og er appelsínugulur að mestu leyti. 24. febrúar 2017 23:30 Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan keppnisbíl sinn á Fiorano braut liðsins á Ítalíu. Bíllinn ber nafnið SF70H 24. febrúar 2017 15:30
Meistararnir í Mercedes afhjúpa nýjan bíl Heimsmeistarar Mercedes sviptu í dag hulunni af Mercedes W08 bíl sínum sem á tryggja liðinu heimsmeistaratitil bílasmiða fjórða árið í röð. 23. febrúar 2017 23:15
McLaren frumsýnir appelsínugulan MCL32 McLaren liðið í Formúlu 1 frumsýndi í dag nýjan keppnisbíl fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber heitið MCL32 og er appelsínugulur að mestu leyti. 24. febrúar 2017 23:30