Nýr Honda S2000 á næsta ári Finnur Thorlacius skrifar 31. janúar 2017 14:52 Svona gæti nýr Honda S2000 litið út. Honda framleiddi á árunum 1999 til 2009 sportbílinn S2000 og er margir farnir að sakna framleiðslu hans. Fyrsta kynslóð bílsins var framleidd til ársins 2003 og önnur kynslóð kynnt 2004. Frá árinu 2009 hefur S2000 ekki verið framleiddur en það er að breytast loksins því Honda hefur boðað arftakann á næsta ári. Þá verður liðið 9 ára framleiðsluhlé á þessum skemmtilega og hæfa akstrusbíl. Honda hefur í nokkurn tíma unnið af nýja bílnum og kynnti frummynd hans í júlí árið 2015 í Kaliforníu. Það er engin tilviljun að Honda ætli að kynna nýjan S2000 á næsta ári, en þá verður fyrirtækið 70 ára og að auki liðin 20 ár frá fyrstu kynningu á S2000 bílnum. Í upphaflegum áætlunum Honda var meiningin að vera með sömu 2,0 lítra og 300 hestafla vélina í bílnum og fyrirfinnst í Honda Civic Type R. Í hennar stað verður þó að minnsta kosti 320 hestafla vél með rafdrifnum keflablásara, en sú vél er sparneytnari, öflugri og togmeiri á lágum snúningi. Nýr Honda S2000 mun kosta um 50.000 dollara í Bandaríkjunum og því alls ekki ódýr bíll þótt smár sé. Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent
Honda framleiddi á árunum 1999 til 2009 sportbílinn S2000 og er margir farnir að sakna framleiðslu hans. Fyrsta kynslóð bílsins var framleidd til ársins 2003 og önnur kynslóð kynnt 2004. Frá árinu 2009 hefur S2000 ekki verið framleiddur en það er að breytast loksins því Honda hefur boðað arftakann á næsta ári. Þá verður liðið 9 ára framleiðsluhlé á þessum skemmtilega og hæfa akstrusbíl. Honda hefur í nokkurn tíma unnið af nýja bílnum og kynnti frummynd hans í júlí árið 2015 í Kaliforníu. Það er engin tilviljun að Honda ætli að kynna nýjan S2000 á næsta ári, en þá verður fyrirtækið 70 ára og að auki liðin 20 ár frá fyrstu kynningu á S2000 bílnum. Í upphaflegum áætlunum Honda var meiningin að vera með sömu 2,0 lítra og 300 hestafla vélina í bílnum og fyrirfinnst í Honda Civic Type R. Í hennar stað verður þó að minnsta kosti 320 hestafla vél með rafdrifnum keflablásara, en sú vél er sparneytnari, öflugri og togmeiri á lágum snúningi. Nýr Honda S2000 mun kosta um 50.000 dollara í Bandaríkjunum og því alls ekki ódýr bíll þótt smár sé.
Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent