Atlantsolía lækkar um 2 krónur Finnur Thorlacius skrifar 9. mars 2017 10:30 Ein bensínstöðva Atlantsolíu. Atlantsolía lækkaði bensínverð í gær um tvær krónur, aðra vikuna í röð og er nú bensínlítrinn kominn undir 200 krónur. Kostar hann nú 199,40 kr. Gengi íslensku krónunnar gagnvart dollar er helsta ástæða lækkunarinnar. Ef borið er saman innkaupsverð fyrir ári síðan þá kostaði tonnið 414 dollara þennan dag í mars en kostar í dag 536 dollara, sem er hækkun um 29%. Ef gengið í dag væri það sama og fyrir ári síðan myndi bensínlítrinn vera um 12 krónum dýrari og það sama ætti við um díselolíu. Á ársgrundvelli nemur styrking krónunnar sparnaði bíleigenda upp á fjórum milljörðum króna að óbreyttu. Mest lesið Halldór Blöndal er látinn Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Innlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent
Atlantsolía lækkaði bensínverð í gær um tvær krónur, aðra vikuna í röð og er nú bensínlítrinn kominn undir 200 krónur. Kostar hann nú 199,40 kr. Gengi íslensku krónunnar gagnvart dollar er helsta ástæða lækkunarinnar. Ef borið er saman innkaupsverð fyrir ári síðan þá kostaði tonnið 414 dollara þennan dag í mars en kostar í dag 536 dollara, sem er hækkun um 29%. Ef gengið í dag væri það sama og fyrir ári síðan myndi bensínlítrinn vera um 12 krónum dýrari og það sama ætti við um díselolíu. Á ársgrundvelli nemur styrking krónunnar sparnaði bíleigenda upp á fjórum milljörðum króna að óbreyttu.
Mest lesið Halldór Blöndal er látinn Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Innlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent