Ódýrari útgáfa af Teslu væntanleg á föstudag Kjartan Kjartansson skrifar 3. júlí 2017 17:59 Áætlað verð á Model 3 er 35.000 dollarar, um 3,5 milljónir íslenskra króna á gengi dagsins 3. júlí 2017. Vísir/EPA Fyrstu eintökunum af Model 3-bifreið rafbílaframleiðandans Tesla verður rúllað út úr verksmiðjunni á föstudag, að sögn Elons Musk, forstjóra fyrirtækisins. Model 3 á að vera ódýrari kostur sem á að keppa við vinsæla rafknúna fólksbíla. Musk skrifaði á Twitter að eigendur fyrstu þrjátíu bílanna fengju þá í hendur fyrir mánaðamótin eftir að bíllinn stóðst úttekt eftirlitsaðila á undan áætlun. Til stendur að framleiða 20.000 Model 3-bifreiða á mánuði í framtíðinni. Musk segir að þeir sem panti núna fái bíl ekki í hendur fyrr en seint á næsta ári. Model 3 á að gerbylta framleiðslu Tesla. Fram að þessu hefur það aðeins framleitt 85.000 bíla á ári en með nýju tegundinni er ætlunin að framleiða hálfa milljón á ári samkvæmt frétt Washington Post. Tesla Tengdar fréttir Tesla ætlar að flýta komu Model 3 Hefur væntanlega komið svo vel út í fyrstu prófunum að engu þarf að breyta. 24. mars 2017 15:49 Tesla tapar 42 milljörðum á fyrsta ársfjórðungi Töpuðu 13.184 dollurum á hvern seldan bíl. 4. maí 2017 14:12 Tesla orðið fjórða verðmætasta bílafyrirtæki heims Fór upp fyrir BMW í verðmæti í síðustu viku. 13. júní 2017 09:25 Tesla Model 3 tilbúinn til fjöldaframleiðslu Fyrstu myndirnar af endanlegri gerð Model 3. 13. mars 2017 15:39 Mest lesið Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Viðskipti erlent Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Viðskipti innlent Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Samstarf Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Fleiri fréttir „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Fyrstu eintökunum af Model 3-bifreið rafbílaframleiðandans Tesla verður rúllað út úr verksmiðjunni á föstudag, að sögn Elons Musk, forstjóra fyrirtækisins. Model 3 á að vera ódýrari kostur sem á að keppa við vinsæla rafknúna fólksbíla. Musk skrifaði á Twitter að eigendur fyrstu þrjátíu bílanna fengju þá í hendur fyrir mánaðamótin eftir að bíllinn stóðst úttekt eftirlitsaðila á undan áætlun. Til stendur að framleiða 20.000 Model 3-bifreiða á mánuði í framtíðinni. Musk segir að þeir sem panti núna fái bíl ekki í hendur fyrr en seint á næsta ári. Model 3 á að gerbylta framleiðslu Tesla. Fram að þessu hefur það aðeins framleitt 85.000 bíla á ári en með nýju tegundinni er ætlunin að framleiða hálfa milljón á ári samkvæmt frétt Washington Post.
Tesla Tengdar fréttir Tesla ætlar að flýta komu Model 3 Hefur væntanlega komið svo vel út í fyrstu prófunum að engu þarf að breyta. 24. mars 2017 15:49 Tesla tapar 42 milljörðum á fyrsta ársfjórðungi Töpuðu 13.184 dollurum á hvern seldan bíl. 4. maí 2017 14:12 Tesla orðið fjórða verðmætasta bílafyrirtæki heims Fór upp fyrir BMW í verðmæti í síðustu viku. 13. júní 2017 09:25 Tesla Model 3 tilbúinn til fjöldaframleiðslu Fyrstu myndirnar af endanlegri gerð Model 3. 13. mars 2017 15:39 Mest lesið Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Viðskipti erlent Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Viðskipti innlent Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Samstarf Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Fleiri fréttir „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Tesla ætlar að flýta komu Model 3 Hefur væntanlega komið svo vel út í fyrstu prófunum að engu þarf að breyta. 24. mars 2017 15:49
Tesla tapar 42 milljörðum á fyrsta ársfjórðungi Töpuðu 13.184 dollurum á hvern seldan bíl. 4. maí 2017 14:12
Tesla orðið fjórða verðmætasta bílafyrirtæki heims Fór upp fyrir BMW í verðmæti í síðustu viku. 13. júní 2017 09:25
Tesla Model 3 tilbúinn til fjöldaframleiðslu Fyrstu myndirnar af endanlegri gerð Model 3. 13. mars 2017 15:39