10 öflugustu 4 strokka bílarnir Finnur Thorlacius skrifar 22. nóvember 2017 09:58 Mercedes Benz AMG CLA45 er 375 hestöfl með aðeins 2,0 lítra vél. Það þarf ekki lengur bíla með 8 strokka vélar til að vera yfir 300 hestöfl því finna má einar 10 bílgerðir með fjögurra strokka vélar sem eru öflugri en 300 hestöfl. Nútíma öflugar fjögurra strokka vélar notast við forþjöppur, beina innspýtingu, keflablásara og breytanlegan opnunartíma ventla til að ná sem mestu afli útúr litlu sprengirými þeirra. Öflugasti fjögurra strokka fjöldaframleiddi bíllinn er Mercedes Benz AMG CLA45 og GLA45, en þeir eru 375 hestöfl og Volvo S60/V60 Polestar er ekki langt á eftir með sín 362 hestöfl, en allir þessir bílar eru með aðeins 2,0 lítra sprengirými. Listi 10 öflugust fjögurra strokka bíla heims er svona:Mercedes Benz AMG CLA45 og GLA45 - 375 hestöfl – 2,0 lítra vélVolvo S60/V60 – 362 hestöfl – 2,0 lítra vélFord Focus RS – 350 hestöfl – 2,3 lítra vélPorsche 718 Boxster S/718 Cayman S – 350 hestöfl – 2,5 lítra vélVolvo XC90/S90/V90/V90 Cross Country/XC60 – 316 hestöfl – 2,0 lítra vélFord Mustang EvoBoost – 310 hestöfl – 2,3 lítra vélVolkswagen Golf R/Audi S3/Audi TT S – 310 hestöfl – 2,0 lítra vélHonda Civic Type R – 306 hestöfl – 2,0 lítra vélSubaru WRX STI – 305 hestöfl – 2,5 lítra vélPorsche 718 Boxster/718 Cayman – 300 hestöfl – 2,5 lítra vél Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Innlent
Það þarf ekki lengur bíla með 8 strokka vélar til að vera yfir 300 hestöfl því finna má einar 10 bílgerðir með fjögurra strokka vélar sem eru öflugri en 300 hestöfl. Nútíma öflugar fjögurra strokka vélar notast við forþjöppur, beina innspýtingu, keflablásara og breytanlegan opnunartíma ventla til að ná sem mestu afli útúr litlu sprengirými þeirra. Öflugasti fjögurra strokka fjöldaframleiddi bíllinn er Mercedes Benz AMG CLA45 og GLA45, en þeir eru 375 hestöfl og Volvo S60/V60 Polestar er ekki langt á eftir með sín 362 hestöfl, en allir þessir bílar eru með aðeins 2,0 lítra sprengirými. Listi 10 öflugust fjögurra strokka bíla heims er svona:Mercedes Benz AMG CLA45 og GLA45 - 375 hestöfl – 2,0 lítra vélVolvo S60/V60 – 362 hestöfl – 2,0 lítra vélFord Focus RS – 350 hestöfl – 2,3 lítra vélPorsche 718 Boxster S/718 Cayman S – 350 hestöfl – 2,5 lítra vélVolvo XC90/S90/V90/V90 Cross Country/XC60 – 316 hestöfl – 2,0 lítra vélFord Mustang EvoBoost – 310 hestöfl – 2,3 lítra vélVolkswagen Golf R/Audi S3/Audi TT S – 310 hestöfl – 2,0 lítra vélHonda Civic Type R – 306 hestöfl – 2,0 lítra vélSubaru WRX STI – 305 hestöfl – 2,5 lítra vélPorsche 718 Boxster/718 Cayman – 300 hestöfl – 2,5 lítra vél
Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Innlent