Kísilmálmverksmiðja United Silicon annar ekki eftirspurn Kristinn Ingi Jónsson skrifar 18. ágúst 2017 06:00 Bæjarráðið vill stöðva rekstur kísilversins. vísir/eyþór „Við önnum ekki eftirspurn,“ segir Kristleifur Andrésson, talsmaður United Silicon, um framleiðslu kísilmálmverksmiðjunnar í Helguvík. Félagið hefur flutt út kísilmálm frá Helgavíkurhöfn hálfsmánaðarlega frá því í byrjun desembermánaðar í fyrra og segir Kristleifur verðið á erlendum mörkuðum vera á hraðri uppleið. „Það eru nægir markaðir og verðið er á hraðri uppleið. Allar spár fyrir næstu ár gera ráð fyrir verulegum hækkunum á afurðaverðinu,“ segir hann. Kísilmálmverksmiðjan hefur verið starfrækt í níu mánuði. Eins og kunnugt er hafa íbúar Reykjanesbæjar kvartað sáran yfir mengun sem stafar frá verksmiðjunni og hefur Umhverfisstofnun takmarkað starfsleyfi hennar við einungis einn ljósbogaofn. Í gær ályktaði bæjarráð Reykjanesbæjar að nauðsynlegt væri að stöðva rekstur verksmiðjunnar hið fyrsta á meðan unnið væri að nauðsynlegum úrbótum. Kristleifur segir framleiðsluna hafa gengið upp og ofan frá því hún hófst í fyrra. Hún hafi gengið mjög vel á köflum en miður vel öðru hverju. „Ofninn sem slíkur hefur virkað vel í langan tíma og framleitt mjög góðan málm. Það er hins vegar jaðarbúnaðurinn sem hefur verið að hrekkja okkur.“ Og eftirspurnin er mikil, að sögn Kristleifs. „Við losnum við allar okkar afurðir og þótt miklu meira væri.“ Er ársframleiðsla verksmiðjunnar rúmlega 23 þúsund tonn. Birtist í Fréttablaðinu United Silicon Mest lesið Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fleiri fréttir Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Sjá meira
„Við önnum ekki eftirspurn,“ segir Kristleifur Andrésson, talsmaður United Silicon, um framleiðslu kísilmálmverksmiðjunnar í Helguvík. Félagið hefur flutt út kísilmálm frá Helgavíkurhöfn hálfsmánaðarlega frá því í byrjun desembermánaðar í fyrra og segir Kristleifur verðið á erlendum mörkuðum vera á hraðri uppleið. „Það eru nægir markaðir og verðið er á hraðri uppleið. Allar spár fyrir næstu ár gera ráð fyrir verulegum hækkunum á afurðaverðinu,“ segir hann. Kísilmálmverksmiðjan hefur verið starfrækt í níu mánuði. Eins og kunnugt er hafa íbúar Reykjanesbæjar kvartað sáran yfir mengun sem stafar frá verksmiðjunni og hefur Umhverfisstofnun takmarkað starfsleyfi hennar við einungis einn ljósbogaofn. Í gær ályktaði bæjarráð Reykjanesbæjar að nauðsynlegt væri að stöðva rekstur verksmiðjunnar hið fyrsta á meðan unnið væri að nauðsynlegum úrbótum. Kristleifur segir framleiðsluna hafa gengið upp og ofan frá því hún hófst í fyrra. Hún hafi gengið mjög vel á köflum en miður vel öðru hverju. „Ofninn sem slíkur hefur virkað vel í langan tíma og framleitt mjög góðan málm. Það er hins vegar jaðarbúnaðurinn sem hefur verið að hrekkja okkur.“ Og eftirspurnin er mikil, að sögn Kristleifs. „Við losnum við allar okkar afurðir og þótt miklu meira væri.“ Er ársframleiðsla verksmiðjunnar rúmlega 23 þúsund tonn.
Birtist í Fréttablaðinu United Silicon Mest lesið Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fleiri fréttir Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent