Tryggvi með hæsta framlagið í riðlakeppni EM U-20 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2017 08:30 Tryggvi Snær Hlinason með liðsfélögum sínum Kára Jónssyni og Kristni Pálssyni. Mynd/KKÍ Íslenski miðherjinn Tryggvi Snær Hlinason hefur spilað frábærlega með íslenska tuttugu ára landsliðinu í körfubolta í úrslitakeppni EM í Grikklandi. Riðlakeppninni lauk í gær og þar vann íslenska liðið frábæran endurkomusigur á Svartfjallalandi. Ísland mætir Svíþjóð í sextán liða úrslitum keppninnar. Tryggvi Snær Hlinason var með 19 stig og 13 fráköst í 60-50 sigrinum á Svartfjallalandi en íslenska liðið kom til baka eftir að hafa lent 21-7 undir eftir fyrsta leikhlutann. Þetta var fyrsti sigur Ísland í sögu úrslitakeppni U20. Það er gaman að skoða tölfræði keppninnar til þessa en þar er nafn Tryggva mjög áberandi. Hann er með 28,3 framlagsstig að meðaltali í leik og er hærri en allir leikmenn mótsins eftir að öll sextán liðin hafa klárað sína þrjá leiki í riðlakeppninni. Tryggvi er einu framlagsstigi hærri en ísraelski leikstjórnandinn Tamir Blatt. Tamir Blatt er sonur David Blatt, fyrrum þjálfara Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni. Tryggvi er í 1. sæti í vörðum skotum með 3,3 að meðaltali í leik og í 3. sæti í fráköstum með 12,7 að meðaltali í leik. Þá hafa aðeins tveir leikmenn nýtt skotin sín bestur en Tryggvi er með 62,5 prósent skotnýtingu. Hann er síðan í 9. sæti í stigaskori með 15,7 stig að meðaltali í leik.Hæsta framlag leikmanna í riðlakeppninni: 1. Tryggvi Snær Hlinason, Íslandi, 28,3 2. Tamir Blatt, Ísrael 27,3 3. Simon Birgander, Svíþjóð 26,7 4. Laurynas Birutis, Litháen 24,7 5. Martynas Echodas, Litháen 21,7 6. Milos Popovic, Svartfjallalandi 21,3 7. Yovel Zoosman, Ísrael 20,3 8. Vanja Marinkovic, Serbíu 19,7 9. Omer Yurtseven, Tyrklandi 18,7 10. Marc Marti, Spáni 18,3Leikir Tryggva á Evrópumótinu til þessa:Á móti Frakklandi - 32 framlagsstig 16 stig, 15 fráköst, 6 varin skot, 4 stoðsendingar, 58% skotnýtingÁ móti Tyrklandi - 22 framlagsstig 12 stig, 10 fráköst, 1 varið skot, 2 stolnir boltar, 67% skotnýtingÁ móti Svartfjallalandi - 31 framlagsstig 19 stig, 13 fráköst, 3 varin skot, 64% skotnýting Körfubolti Tengdar fréttir Naumt tap gegn Frökkum U20 ára landslið Íslands í körfubolta töpuðu gegn því franska, 50-58 í fyrsta leik liðsins í A-deildinni á Evrópumóti U20 landsliða sem fer fram í Grikklandi. 15. júlí 2017 14:57 Annar leikhluti varð íslenska liðinu að falli gegn Tyrklandi Tyrkir unnu sextán stiga sigur á Íslandi á EM u20 ára 82-66 á Krít en eftir jafnan leik framan af settu Tyrkirnir í gír í öðrum leikhluta og náðu góðu forskoti sem Íslandi mistókst að brúa. 16. júlí 2017 16:00 Tryggvi öflugur í fyrsta sigri strákanna Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann góðan sigur á Svartfjallalandi, 50-60, í B-riðli A-deildar Evrópumótsins á Krít í dag. 17. júlí 2017 13:15 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Haukar | Fyrsti heimaleikur KR-inga í efstu deild í fjögur ár Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Stólar og Stjörnukonur takast á Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Sjá meira
Íslenski miðherjinn Tryggvi Snær Hlinason hefur spilað frábærlega með íslenska tuttugu ára landsliðinu í körfubolta í úrslitakeppni EM í Grikklandi. Riðlakeppninni lauk í gær og þar vann íslenska liðið frábæran endurkomusigur á Svartfjallalandi. Ísland mætir Svíþjóð í sextán liða úrslitum keppninnar. Tryggvi Snær Hlinason var með 19 stig og 13 fráköst í 60-50 sigrinum á Svartfjallalandi en íslenska liðið kom til baka eftir að hafa lent 21-7 undir eftir fyrsta leikhlutann. Þetta var fyrsti sigur Ísland í sögu úrslitakeppni U20. Það er gaman að skoða tölfræði keppninnar til þessa en þar er nafn Tryggva mjög áberandi. Hann er með 28,3 framlagsstig að meðaltali í leik og er hærri en allir leikmenn mótsins eftir að öll sextán liðin hafa klárað sína þrjá leiki í riðlakeppninni. Tryggvi er einu framlagsstigi hærri en ísraelski leikstjórnandinn Tamir Blatt. Tamir Blatt er sonur David Blatt, fyrrum þjálfara Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni. Tryggvi er í 1. sæti í vörðum skotum með 3,3 að meðaltali í leik og í 3. sæti í fráköstum með 12,7 að meðaltali í leik. Þá hafa aðeins tveir leikmenn nýtt skotin sín bestur en Tryggvi er með 62,5 prósent skotnýtingu. Hann er síðan í 9. sæti í stigaskori með 15,7 stig að meðaltali í leik.Hæsta framlag leikmanna í riðlakeppninni: 1. Tryggvi Snær Hlinason, Íslandi, 28,3 2. Tamir Blatt, Ísrael 27,3 3. Simon Birgander, Svíþjóð 26,7 4. Laurynas Birutis, Litháen 24,7 5. Martynas Echodas, Litháen 21,7 6. Milos Popovic, Svartfjallalandi 21,3 7. Yovel Zoosman, Ísrael 20,3 8. Vanja Marinkovic, Serbíu 19,7 9. Omer Yurtseven, Tyrklandi 18,7 10. Marc Marti, Spáni 18,3Leikir Tryggva á Evrópumótinu til þessa:Á móti Frakklandi - 32 framlagsstig 16 stig, 15 fráköst, 6 varin skot, 4 stoðsendingar, 58% skotnýtingÁ móti Tyrklandi - 22 framlagsstig 12 stig, 10 fráköst, 1 varið skot, 2 stolnir boltar, 67% skotnýtingÁ móti Svartfjallalandi - 31 framlagsstig 19 stig, 13 fráköst, 3 varin skot, 64% skotnýting
Körfubolti Tengdar fréttir Naumt tap gegn Frökkum U20 ára landslið Íslands í körfubolta töpuðu gegn því franska, 50-58 í fyrsta leik liðsins í A-deildinni á Evrópumóti U20 landsliða sem fer fram í Grikklandi. 15. júlí 2017 14:57 Annar leikhluti varð íslenska liðinu að falli gegn Tyrklandi Tyrkir unnu sextán stiga sigur á Íslandi á EM u20 ára 82-66 á Krít en eftir jafnan leik framan af settu Tyrkirnir í gír í öðrum leikhluta og náðu góðu forskoti sem Íslandi mistókst að brúa. 16. júlí 2017 16:00 Tryggvi öflugur í fyrsta sigri strákanna Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann góðan sigur á Svartfjallalandi, 50-60, í B-riðli A-deildar Evrópumótsins á Krít í dag. 17. júlí 2017 13:15 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Haukar | Fyrsti heimaleikur KR-inga í efstu deild í fjögur ár Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Stólar og Stjörnukonur takast á Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Sjá meira
Naumt tap gegn Frökkum U20 ára landslið Íslands í körfubolta töpuðu gegn því franska, 50-58 í fyrsta leik liðsins í A-deildinni á Evrópumóti U20 landsliða sem fer fram í Grikklandi. 15. júlí 2017 14:57
Annar leikhluti varð íslenska liðinu að falli gegn Tyrklandi Tyrkir unnu sextán stiga sigur á Íslandi á EM u20 ára 82-66 á Krít en eftir jafnan leik framan af settu Tyrkirnir í gír í öðrum leikhluta og náðu góðu forskoti sem Íslandi mistókst að brúa. 16. júlí 2017 16:00
Tryggvi öflugur í fyrsta sigri strákanna Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann góðan sigur á Svartfjallalandi, 50-60, í B-riðli A-deildar Evrópumótsins á Krít í dag. 17. júlí 2017 13:15