Aaryn: Vissi að ég þyrfti að stíga upp undir lok leiksins Kristinn Páll Teitsson skrifar 23. apríl 2017 21:15 Aaryn Ellenberg átti flottan leik í kvöld. vísir/daníel þór „Við komum inn í þennan leik af miklu meiri ákafa heldur en í síðustu tveimur leikjum, það komu allir tilbúnir til að berjast fyrir sigrinum í kvöld,“ sagði Aaryn Ellenberg, leikstjórnandi Snæfells, sátt í viðtali við Ágúst Björgvinsson á Stöð 2 Sport eftir 68-60 sigur Snæfells gegn Keflavík í kvöld. Snæfellskonur vissu að allt annað en sigur í kvöld þýddi að Keflavík myndi hampa Íslandsmeistaratitlinum á heimavelli þeirra. „Við vissum að við gætum ekki farið inn í þennan leik og unnið hann með einstaklings framtaki, það þurftu allir að koma með eitthvað á borðið í þessum leik.“Sjá einnig:Leik lokið: Snæfell - Keflavík 68-60 | Titilinn fór ekki á loft í Hólminum Aaryn bar sóknarleik Snæfells á herðum sér á lokamínútunum og setti margar mikilvægar körfur en hún endaði með 33 stig, 11 fráköst og 7 stoðsendingar í leiknum. „Ég vissi að þetta yrði leikur sem myndi vinnast með litlum mun og ég vissi að ég þyrfti að vera tilbúin að stíga upp undir lok leiksins. Ég var með það hugarfar allan tímann að ég þyrfti að stíga upp á lokamínútunum,“ sagði Aaryn og hélt áfram: „Ég þarf að vita hvernig ég stýri leiknum sem best, byrja af krafti en á sama tíma koma liðsfélögum mínum vel inn í leikinn. Ég má ekki eyða of miklu bensíni í byrjun og vera búin á því í lokin, ég þarf að vita hvenær ég á að ráðast á körfuna og hvenær ég á að setjast í aftara sætið og leyfa liðsfélögunum að stýra,“ sagði Aaryn að lokum. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Snæfell - Keflavík 68-60 | Titilinn fór ekki á loft í Hólminum Snæfell minnkaði muninn í úrslitaeinvíginu við Keflavík með 68-60 sigri í þriðja leik liðanna í Stykkishólmi í kvöld. 23. apríl 2017 22:00 Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Sjá meira
„Við komum inn í þennan leik af miklu meiri ákafa heldur en í síðustu tveimur leikjum, það komu allir tilbúnir til að berjast fyrir sigrinum í kvöld,“ sagði Aaryn Ellenberg, leikstjórnandi Snæfells, sátt í viðtali við Ágúst Björgvinsson á Stöð 2 Sport eftir 68-60 sigur Snæfells gegn Keflavík í kvöld. Snæfellskonur vissu að allt annað en sigur í kvöld þýddi að Keflavík myndi hampa Íslandsmeistaratitlinum á heimavelli þeirra. „Við vissum að við gætum ekki farið inn í þennan leik og unnið hann með einstaklings framtaki, það þurftu allir að koma með eitthvað á borðið í þessum leik.“Sjá einnig:Leik lokið: Snæfell - Keflavík 68-60 | Titilinn fór ekki á loft í Hólminum Aaryn bar sóknarleik Snæfells á herðum sér á lokamínútunum og setti margar mikilvægar körfur en hún endaði með 33 stig, 11 fráköst og 7 stoðsendingar í leiknum. „Ég vissi að þetta yrði leikur sem myndi vinnast með litlum mun og ég vissi að ég þyrfti að vera tilbúin að stíga upp undir lok leiksins. Ég var með það hugarfar allan tímann að ég þyrfti að stíga upp á lokamínútunum,“ sagði Aaryn og hélt áfram: „Ég þarf að vita hvernig ég stýri leiknum sem best, byrja af krafti en á sama tíma koma liðsfélögum mínum vel inn í leikinn. Ég má ekki eyða of miklu bensíni í byrjun og vera búin á því í lokin, ég þarf að vita hvenær ég á að ráðast á körfuna og hvenær ég á að setjast í aftara sætið og leyfa liðsfélögunum að stýra,“ sagði Aaryn að lokum.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Snæfell - Keflavík 68-60 | Titilinn fór ekki á loft í Hólminum Snæfell minnkaði muninn í úrslitaeinvíginu við Keflavík með 68-60 sigri í þriðja leik liðanna í Stykkishólmi í kvöld. 23. apríl 2017 22:00 Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Sjá meira
Leik lokið: Snæfell - Keflavík 68-60 | Titilinn fór ekki á loft í Hólminum Snæfell minnkaði muninn í úrslitaeinvíginu við Keflavík með 68-60 sigri í þriðja leik liðanna í Stykkishólmi í kvöld. 23. apríl 2017 22:00