Aron: Ég átti við persónuleg vandamál að stríða Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. nóvember 2017 08:28 Aron fagnar í leik með Veszprém. vísir/getty Aron Pálmarsson segir að ekki sé allt satt og rétt sem hafi komið frá ungverska félaginu Veszprém varðandi viðskilnað hans við félagið. Aron var sagður hafa neitað að mæta á æfingu hjá félagið. Hann hafi síðan sent sms um að hann væri hættur og farinn til Íslands. Í kjölfarið varð fjandinn laus og Veszprém hótaði því að fara í mál við Aron sem hefði getað leitt til þess að hann yrði í tveggja ára banni. „Veszprém segir að ég hafi sent eitt sms-skeyti þar sem ég hafi sagst vera hættur. Þetta er alveg glórulaust. Það sem gerðist er að ég fór út og hitti Veszprém þegar ég mætti í læknisskoðun. Ég átti þá gott spjall við þjálfarann og sagði honum að ég ætti við ákveðin persónuleg vandamál að stríða sem ég þyrfti að takast á við,“ segir Aron í samtali við Morgunblaðið í dag. „Félagið vissi á þessum tímapunkti hvernig málum háttaði hjá mér. Þjálfarinn bað mig eftir þennan fund að segja sér hvað ég ætlaði að gera. Ég sendi honum sms-skeyti deginum eftir þar sem ég lét hann vita að ég ætlaði ekki að mæta á þessa fyrstu æfingu. Seinni partinn þennan dag er ég svo bara rekinn opinberlega frá félaginu. Ég fékk enga viðvörun heldur las ég bara um þetta í fjölmiðlum. Ég fékk algjört sjokk þegar ég sá þetta og þessi viðbrögð þeirra komu mér algjörlega í opna skjöldu og ég varð reiður.“ Aron mun að öllu óbreyttu spila sinn fyrsta leik fyrir Barcelona um komandi helgi. Handbolti Tengdar fréttir Aron talaði við Guðjón Val: Sagði mér að fara til Barcelona Barcelona hélt blaðamannafund í dag þar sem Aron Pálmarsson var kynntur sem nýr leikmaður félagsins. 30. október 2017 12:07 Aron Pálmarsson búinn að semja við Barcelona Aron Pálmarsson er orðinn leikmaður spænska stórliðsins Barcelona og getur loksins farið að spila handbolta á nýjan leik. 23. október 2017 08:52 Aron: Draumar rætast Barcelona kynnti Aron Pálmarsson formlega til leiks á blaðamannafundi í dag. 30. október 2017 11:43 Aron mættur á æfingu hjá Barcelona | Myndband Mál Arons Pálmarssonar eru loksins í höfn og það gladd eflaust marga að sjá hann á handboltaæfingu í morgun. 31. október 2017 09:57 Aron viðurkenndi að hafa gert alvarleg mistök og slapp við tveggja ára bann Aron Pálmarsson er laus úr prísundinni hjá ungverska félaginu Veszprém og getur nú farið að spila handbolta á nýjan leik eftir mjög erfitt haust. Veszprém fer yfir sína hlið á málinu á heimasíðu sinni. 23. október 2017 11:00 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Nottingham Forest - Manchester City | Mæta City-menn þungir til leiks? Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Sjá meira
Aron Pálmarsson segir að ekki sé allt satt og rétt sem hafi komið frá ungverska félaginu Veszprém varðandi viðskilnað hans við félagið. Aron var sagður hafa neitað að mæta á æfingu hjá félagið. Hann hafi síðan sent sms um að hann væri hættur og farinn til Íslands. Í kjölfarið varð fjandinn laus og Veszprém hótaði því að fara í mál við Aron sem hefði getað leitt til þess að hann yrði í tveggja ára banni. „Veszprém segir að ég hafi sent eitt sms-skeyti þar sem ég hafi sagst vera hættur. Þetta er alveg glórulaust. Það sem gerðist er að ég fór út og hitti Veszprém þegar ég mætti í læknisskoðun. Ég átti þá gott spjall við þjálfarann og sagði honum að ég ætti við ákveðin persónuleg vandamál að stríða sem ég þyrfti að takast á við,“ segir Aron í samtali við Morgunblaðið í dag. „Félagið vissi á þessum tímapunkti hvernig málum háttaði hjá mér. Þjálfarinn bað mig eftir þennan fund að segja sér hvað ég ætlaði að gera. Ég sendi honum sms-skeyti deginum eftir þar sem ég lét hann vita að ég ætlaði ekki að mæta á þessa fyrstu æfingu. Seinni partinn þennan dag er ég svo bara rekinn opinberlega frá félaginu. Ég fékk enga viðvörun heldur las ég bara um þetta í fjölmiðlum. Ég fékk algjört sjokk þegar ég sá þetta og þessi viðbrögð þeirra komu mér algjörlega í opna skjöldu og ég varð reiður.“ Aron mun að öllu óbreyttu spila sinn fyrsta leik fyrir Barcelona um komandi helgi.
Handbolti Tengdar fréttir Aron talaði við Guðjón Val: Sagði mér að fara til Barcelona Barcelona hélt blaðamannafund í dag þar sem Aron Pálmarsson var kynntur sem nýr leikmaður félagsins. 30. október 2017 12:07 Aron Pálmarsson búinn að semja við Barcelona Aron Pálmarsson er orðinn leikmaður spænska stórliðsins Barcelona og getur loksins farið að spila handbolta á nýjan leik. 23. október 2017 08:52 Aron: Draumar rætast Barcelona kynnti Aron Pálmarsson formlega til leiks á blaðamannafundi í dag. 30. október 2017 11:43 Aron mættur á æfingu hjá Barcelona | Myndband Mál Arons Pálmarssonar eru loksins í höfn og það gladd eflaust marga að sjá hann á handboltaæfingu í morgun. 31. október 2017 09:57 Aron viðurkenndi að hafa gert alvarleg mistök og slapp við tveggja ára bann Aron Pálmarsson er laus úr prísundinni hjá ungverska félaginu Veszprém og getur nú farið að spila handbolta á nýjan leik eftir mjög erfitt haust. Veszprém fer yfir sína hlið á málinu á heimasíðu sinni. 23. október 2017 11:00 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Nottingham Forest - Manchester City | Mæta City-menn þungir til leiks? Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Sjá meira
Aron talaði við Guðjón Val: Sagði mér að fara til Barcelona Barcelona hélt blaðamannafund í dag þar sem Aron Pálmarsson var kynntur sem nýr leikmaður félagsins. 30. október 2017 12:07
Aron Pálmarsson búinn að semja við Barcelona Aron Pálmarsson er orðinn leikmaður spænska stórliðsins Barcelona og getur loksins farið að spila handbolta á nýjan leik. 23. október 2017 08:52
Aron: Draumar rætast Barcelona kynnti Aron Pálmarsson formlega til leiks á blaðamannafundi í dag. 30. október 2017 11:43
Aron mættur á æfingu hjá Barcelona | Myndband Mál Arons Pálmarssonar eru loksins í höfn og það gladd eflaust marga að sjá hann á handboltaæfingu í morgun. 31. október 2017 09:57
Aron viðurkenndi að hafa gert alvarleg mistök og slapp við tveggja ára bann Aron Pálmarsson er laus úr prísundinni hjá ungverska félaginu Veszprém og getur nú farið að spila handbolta á nýjan leik eftir mjög erfitt haust. Veszprém fer yfir sína hlið á málinu á heimasíðu sinni. 23. október 2017 11:00