Ball-bróðir handtekinn í Kína Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. nóvember 2017 12:00 LiAngelo ásamt föður sínum, Lavar Ball. vísir/getty LiAngelo Ball, sonur körfuboltapabbans fræga, LaVar Ball, gæti verið á leið í nokkurra ára fangelsi í Kína. Ball var einn þriggja leikmanna UCLA-háskólaliðsins sem var handtekinn í Kína í gær. Þeir eru grunaðir um að hafa stolið úr Louis Vuitton-búð í Hangzhou. UCLA-liðið er í æfingaferð og fór til Shanghæ í dag. Fyrir utan leikmennina þrjá sem eru í yfirheyrslu. Þjófnaður er litinn mjög alvarlegum augum í Kína og hámarksrefsing er nokkurra ára fangelsi. Í yfirlýsingu frá skólanum kemur fram að verið sé að vinna með yfirvöldum í Kína í málinu en að öðrum kosti vildi skólinn ekki tjá sig frekar. LaVar Ball er með í ferðinni í Kína ásamt eiginkonu sinni og einum bróður LiAngelo sem heitir LaMelo. Þriðji bróðirinn, Lonzo, spilar með LA Lakers. LaVar vildi ekki tjá sig mikið um málið en sagði að þetta yrði allt í lagi eins og sjá má hér að neðan. Hann virkaði þó nokkuð áhyggjufullur. Eðlilega. Allt að 20 lögreglumenn komu að handtökunni. Þeir ruddust inn á hótel liðsins, tóku drengina og leyfðu þeim ekki að tala við neinn í marga klukkutíma.LaVar Ball said, "I'm going to wait until I get more intel on what's going on" before he comments on LiAngelo Ball's arrest but said he's not worried. "He'll be fine," he said. "Everyone's making it a big deal. It ain't that big a deal." pic.twitter.com/E7QuMaMsNU— Arash Markazi (@ArashMarkazi) November 8, 2017 Körfubolti Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Sjá meira
LiAngelo Ball, sonur körfuboltapabbans fræga, LaVar Ball, gæti verið á leið í nokkurra ára fangelsi í Kína. Ball var einn þriggja leikmanna UCLA-háskólaliðsins sem var handtekinn í Kína í gær. Þeir eru grunaðir um að hafa stolið úr Louis Vuitton-búð í Hangzhou. UCLA-liðið er í æfingaferð og fór til Shanghæ í dag. Fyrir utan leikmennina þrjá sem eru í yfirheyrslu. Þjófnaður er litinn mjög alvarlegum augum í Kína og hámarksrefsing er nokkurra ára fangelsi. Í yfirlýsingu frá skólanum kemur fram að verið sé að vinna með yfirvöldum í Kína í málinu en að öðrum kosti vildi skólinn ekki tjá sig frekar. LaVar Ball er með í ferðinni í Kína ásamt eiginkonu sinni og einum bróður LiAngelo sem heitir LaMelo. Þriðji bróðirinn, Lonzo, spilar með LA Lakers. LaVar vildi ekki tjá sig mikið um málið en sagði að þetta yrði allt í lagi eins og sjá má hér að neðan. Hann virkaði þó nokkuð áhyggjufullur. Eðlilega. Allt að 20 lögreglumenn komu að handtökunni. Þeir ruddust inn á hótel liðsins, tóku drengina og leyfðu þeim ekki að tala við neinn í marga klukkutíma.LaVar Ball said, "I'm going to wait until I get more intel on what's going on" before he comments on LiAngelo Ball's arrest but said he's not worried. "He'll be fine," he said. "Everyone's making it a big deal. It ain't that big a deal." pic.twitter.com/E7QuMaMsNU— Arash Markazi (@ArashMarkazi) November 8, 2017
Körfubolti Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Sjá meira