Hrafn: Stórkostlegt áhyggjuefni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. nóvember 2017 22:14 Hrafn er ekki ánægður með stöðuna á Stjörnuliðinu. vísir/ernir Það var ekki bjart yfir Hrafni Kristjánssyni, þjálfara Stjörnunnar, eftir að hans menn köstuðu frá sér unnum leik gegn Val í kvöld. Stjarnan var sjö stigum yfir, 88-95, þegar mínúta var eftir en glutraði þeirri forystu niður og endaði á því að tapa í framlengingu. „Ég er algjörlega fokking brjálaður, afsakið,“ sagði Hrafn ákveðinn eftir leik. „Við getum ekki talað um að við höfum grafið okkur alltof djúpa holu í þessum leik. Við unnum upp forskot þeirra og komust sjö stigum yfir. Þaðan í frá hjálpuðumst ég og reyndir leikmenn í liðinu að við að missa niður þann mun og gefa þeim tækifæri til að jafna.“ Stjarnan hefur tapað fjórum leikjum í röð og Hrafn segir stöðuna svarta. „Ég nenni ekki að fara í einhvern leik þar sem þjálfararnir keppast um að tala um hvaða lið er komið styst og hvaða lið á mest inni. Vandamálið er að þetta er staðan á okkur í dag. Við erum lið sem tapar fyrir Val,“ sagði Hrafn. „Með því er ég ekkert að taka neitt af Val. Þetta var ótrúlega flottur leikur hjá þeim og Gústi er að gera frábæra hluti með þetta lið. En raunstaða Stjörnunnar er nákvæmlega þessi. Það þýðir ekki að tala um neitt annað. Og það er stórkostlegt áhyggjuefni,“ sagði Hrafn að lokum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 110-104 | Fyrsti heimasigur Vals Valur vann sinn fyrsta leik á heimavelli þegar liðið bar sigurorð af Stjörnunni, 110-104, í kvöld. 10. nóvember 2017 21:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Sjá meira
Það var ekki bjart yfir Hrafni Kristjánssyni, þjálfara Stjörnunnar, eftir að hans menn köstuðu frá sér unnum leik gegn Val í kvöld. Stjarnan var sjö stigum yfir, 88-95, þegar mínúta var eftir en glutraði þeirri forystu niður og endaði á því að tapa í framlengingu. „Ég er algjörlega fokking brjálaður, afsakið,“ sagði Hrafn ákveðinn eftir leik. „Við getum ekki talað um að við höfum grafið okkur alltof djúpa holu í þessum leik. Við unnum upp forskot þeirra og komust sjö stigum yfir. Þaðan í frá hjálpuðumst ég og reyndir leikmenn í liðinu að við að missa niður þann mun og gefa þeim tækifæri til að jafna.“ Stjarnan hefur tapað fjórum leikjum í röð og Hrafn segir stöðuna svarta. „Ég nenni ekki að fara í einhvern leik þar sem þjálfararnir keppast um að tala um hvaða lið er komið styst og hvaða lið á mest inni. Vandamálið er að þetta er staðan á okkur í dag. Við erum lið sem tapar fyrir Val,“ sagði Hrafn. „Með því er ég ekkert að taka neitt af Val. Þetta var ótrúlega flottur leikur hjá þeim og Gústi er að gera frábæra hluti með þetta lið. En raunstaða Stjörnunnar er nákvæmlega þessi. Það þýðir ekki að tala um neitt annað. Og það er stórkostlegt áhyggjuefni,“ sagði Hrafn að lokum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 110-104 | Fyrsti heimasigur Vals Valur vann sinn fyrsta leik á heimavelli þegar liðið bar sigurorð af Stjörnunni, 110-104, í kvöld. 10. nóvember 2017 21:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 110-104 | Fyrsti heimasigur Vals Valur vann sinn fyrsta leik á heimavelli þegar liðið bar sigurorð af Stjörnunni, 110-104, í kvöld. 10. nóvember 2017 21:45