Aron: Mér líður vel í líkamanum Dagur Lárusson skrifar 4. nóvember 2017 13:30 Aron Pálmason Vísir/getty Eins og vitað er þá gekk Aron Pálmason til liðs Barcelona í vikunni frá ungverkska liðinu Vezprem. Aron var tekinn í viðtal hjá sínu nýja félagi í vikunni þar sem hann talaði meðal annars um tíma sinn hjá FH, árangur íslenska karla landsliðsins í knattspyrnu og tíma sinn hjá Kiel og Vezprem. „Þetta hefur veri frábært frá fyrsta degi, ég kann vel við fólkið hérna og leikmennirnir, þjálfararnir og aðstaðan hér er til fyrirmyndar.“ „Mér líður vel í líkamanum, ég hef verið að æfa með einkaþjálfara á Íslandi síðustu þrjá mánuðina en núna þarf ég bara að endurheimta tilfinninguna með boltanum og spila, ég verð orðinn tilbúinn eftir nokkrar vikur.“ „Ég byrjaði að spila handbolta þegar ég var 8 ára og ég elskaði íþróttina frá fyrsta degi. Ég spilaði líka fótbolta þar til ég varð 17 ára en þá ákvað ég að velja handboltann.“ „Þeir eru að standa sig með stakri prýði. Að komast á EM og HM er eitthvað sem þjóðin bjóst aldri við og þess vegna þegar við náum svona miklum árangri þá stöndum við öll saman.“ Aron var einnig spurður út í tíma sinn hjá Kiel og það tækifæri sem að Alfreð Gíslason veitti honum ungum að aldri. „Ég átti frábær sex ár hjá Kiel og ég mun alltaf vera þakklátur fyrir það tækifæri sem Alfreð veitti mér. Þett var allt svo nýtt, að yfirgefa fjölskylduna og vinina á Íslandi, það var erfitt.“ Hér fyrir neðan má sjá allt viðtalið. Avui pot debutar @aronpalm com a blaugrana! Això deia en l'entrevista que va oferir a @FCBtv aquesta setmana #ForçaBarça pic.twitter.com/DlPTjCduYo— FCB Handbol (@FCBhandbol) November 4, 2017 Handbolti Tengdar fréttir Aron Pálmars í útvarpsviðtali á Spáni: Eiður Smári hefur hjálpað mér mikið síðan ég kom Spænskur úrvarpsmaður á RAC1 útvarpsstöðinni í Barcelona var mjög áhugasamur um tengsl handboltamannsins Arons Pálmarssonar við íslensku knattspyrnugoðsögnina Eið Smára Guðjohnsen. 3. nóvember 2017 15:00 Marca: Aron Pálmarsson orðinn einn dýrasti handboltamaður sögunnar Aron Pálmarsson er orðinn leikmaður Barcelona en það var ekki alveg ókeypis fyrir spænska félagið að fá hann lausan frá ungverska félaginu. 3. nóvember 2017 11:00 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Fleiri fréttir Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Sjá meira
Eins og vitað er þá gekk Aron Pálmason til liðs Barcelona í vikunni frá ungverkska liðinu Vezprem. Aron var tekinn í viðtal hjá sínu nýja félagi í vikunni þar sem hann talaði meðal annars um tíma sinn hjá FH, árangur íslenska karla landsliðsins í knattspyrnu og tíma sinn hjá Kiel og Vezprem. „Þetta hefur veri frábært frá fyrsta degi, ég kann vel við fólkið hérna og leikmennirnir, þjálfararnir og aðstaðan hér er til fyrirmyndar.“ „Mér líður vel í líkamanum, ég hef verið að æfa með einkaþjálfara á Íslandi síðustu þrjá mánuðina en núna þarf ég bara að endurheimta tilfinninguna með boltanum og spila, ég verð orðinn tilbúinn eftir nokkrar vikur.“ „Ég byrjaði að spila handbolta þegar ég var 8 ára og ég elskaði íþróttina frá fyrsta degi. Ég spilaði líka fótbolta þar til ég varð 17 ára en þá ákvað ég að velja handboltann.“ „Þeir eru að standa sig með stakri prýði. Að komast á EM og HM er eitthvað sem þjóðin bjóst aldri við og þess vegna þegar við náum svona miklum árangri þá stöndum við öll saman.“ Aron var einnig spurður út í tíma sinn hjá Kiel og það tækifæri sem að Alfreð Gíslason veitti honum ungum að aldri. „Ég átti frábær sex ár hjá Kiel og ég mun alltaf vera þakklátur fyrir það tækifæri sem Alfreð veitti mér. Þett var allt svo nýtt, að yfirgefa fjölskylduna og vinina á Íslandi, það var erfitt.“ Hér fyrir neðan má sjá allt viðtalið. Avui pot debutar @aronpalm com a blaugrana! Això deia en l'entrevista que va oferir a @FCBtv aquesta setmana #ForçaBarça pic.twitter.com/DlPTjCduYo— FCB Handbol (@FCBhandbol) November 4, 2017
Handbolti Tengdar fréttir Aron Pálmars í útvarpsviðtali á Spáni: Eiður Smári hefur hjálpað mér mikið síðan ég kom Spænskur úrvarpsmaður á RAC1 útvarpsstöðinni í Barcelona var mjög áhugasamur um tengsl handboltamannsins Arons Pálmarssonar við íslensku knattspyrnugoðsögnina Eið Smára Guðjohnsen. 3. nóvember 2017 15:00 Marca: Aron Pálmarsson orðinn einn dýrasti handboltamaður sögunnar Aron Pálmarsson er orðinn leikmaður Barcelona en það var ekki alveg ókeypis fyrir spænska félagið að fá hann lausan frá ungverska félaginu. 3. nóvember 2017 11:00 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Fleiri fréttir Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Sjá meira
Aron Pálmars í útvarpsviðtali á Spáni: Eiður Smári hefur hjálpað mér mikið síðan ég kom Spænskur úrvarpsmaður á RAC1 útvarpsstöðinni í Barcelona var mjög áhugasamur um tengsl handboltamannsins Arons Pálmarssonar við íslensku knattspyrnugoðsögnina Eið Smára Guðjohnsen. 3. nóvember 2017 15:00
Marca: Aron Pálmarsson orðinn einn dýrasti handboltamaður sögunnar Aron Pálmarsson er orðinn leikmaður Barcelona en það var ekki alveg ókeypis fyrir spænska félagið að fá hann lausan frá ungverska félaginu. 3. nóvember 2017 11:00