Aron: Mér líður vel í líkamanum Dagur Lárusson skrifar 4. nóvember 2017 13:30 Aron Pálmason Vísir/getty Eins og vitað er þá gekk Aron Pálmason til liðs Barcelona í vikunni frá ungverkska liðinu Vezprem. Aron var tekinn í viðtal hjá sínu nýja félagi í vikunni þar sem hann talaði meðal annars um tíma sinn hjá FH, árangur íslenska karla landsliðsins í knattspyrnu og tíma sinn hjá Kiel og Vezprem. „Þetta hefur veri frábært frá fyrsta degi, ég kann vel við fólkið hérna og leikmennirnir, þjálfararnir og aðstaðan hér er til fyrirmyndar.“ „Mér líður vel í líkamanum, ég hef verið að æfa með einkaþjálfara á Íslandi síðustu þrjá mánuðina en núna þarf ég bara að endurheimta tilfinninguna með boltanum og spila, ég verð orðinn tilbúinn eftir nokkrar vikur.“ „Ég byrjaði að spila handbolta þegar ég var 8 ára og ég elskaði íþróttina frá fyrsta degi. Ég spilaði líka fótbolta þar til ég varð 17 ára en þá ákvað ég að velja handboltann.“ „Þeir eru að standa sig með stakri prýði. Að komast á EM og HM er eitthvað sem þjóðin bjóst aldri við og þess vegna þegar við náum svona miklum árangri þá stöndum við öll saman.“ Aron var einnig spurður út í tíma sinn hjá Kiel og það tækifæri sem að Alfreð Gíslason veitti honum ungum að aldri. „Ég átti frábær sex ár hjá Kiel og ég mun alltaf vera þakklátur fyrir það tækifæri sem Alfreð veitti mér. Þett var allt svo nýtt, að yfirgefa fjölskylduna og vinina á Íslandi, það var erfitt.“ Hér fyrir neðan má sjá allt viðtalið. Avui pot debutar @aronpalm com a blaugrana! Això deia en l'entrevista que va oferir a @FCBtv aquesta setmana #ForçaBarça pic.twitter.com/DlPTjCduYo— FCB Handbol (@FCBhandbol) November 4, 2017 Handbolti Tengdar fréttir Aron Pálmars í útvarpsviðtali á Spáni: Eiður Smári hefur hjálpað mér mikið síðan ég kom Spænskur úrvarpsmaður á RAC1 útvarpsstöðinni í Barcelona var mjög áhugasamur um tengsl handboltamannsins Arons Pálmarssonar við íslensku knattspyrnugoðsögnina Eið Smára Guðjohnsen. 3. nóvember 2017 15:00 Marca: Aron Pálmarsson orðinn einn dýrasti handboltamaður sögunnar Aron Pálmarsson er orðinn leikmaður Barcelona en það var ekki alveg ókeypis fyrir spænska félagið að fá hann lausan frá ungverska félaginu. 3. nóvember 2017 11:00 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Sjá meira
Eins og vitað er þá gekk Aron Pálmason til liðs Barcelona í vikunni frá ungverkska liðinu Vezprem. Aron var tekinn í viðtal hjá sínu nýja félagi í vikunni þar sem hann talaði meðal annars um tíma sinn hjá FH, árangur íslenska karla landsliðsins í knattspyrnu og tíma sinn hjá Kiel og Vezprem. „Þetta hefur veri frábært frá fyrsta degi, ég kann vel við fólkið hérna og leikmennirnir, þjálfararnir og aðstaðan hér er til fyrirmyndar.“ „Mér líður vel í líkamanum, ég hef verið að æfa með einkaþjálfara á Íslandi síðustu þrjá mánuðina en núna þarf ég bara að endurheimta tilfinninguna með boltanum og spila, ég verð orðinn tilbúinn eftir nokkrar vikur.“ „Ég byrjaði að spila handbolta þegar ég var 8 ára og ég elskaði íþróttina frá fyrsta degi. Ég spilaði líka fótbolta þar til ég varð 17 ára en þá ákvað ég að velja handboltann.“ „Þeir eru að standa sig með stakri prýði. Að komast á EM og HM er eitthvað sem þjóðin bjóst aldri við og þess vegna þegar við náum svona miklum árangri þá stöndum við öll saman.“ Aron var einnig spurður út í tíma sinn hjá Kiel og það tækifæri sem að Alfreð Gíslason veitti honum ungum að aldri. „Ég átti frábær sex ár hjá Kiel og ég mun alltaf vera þakklátur fyrir það tækifæri sem Alfreð veitti mér. Þett var allt svo nýtt, að yfirgefa fjölskylduna og vinina á Íslandi, það var erfitt.“ Hér fyrir neðan má sjá allt viðtalið. Avui pot debutar @aronpalm com a blaugrana! Això deia en l'entrevista que va oferir a @FCBtv aquesta setmana #ForçaBarça pic.twitter.com/DlPTjCduYo— FCB Handbol (@FCBhandbol) November 4, 2017
Handbolti Tengdar fréttir Aron Pálmars í útvarpsviðtali á Spáni: Eiður Smári hefur hjálpað mér mikið síðan ég kom Spænskur úrvarpsmaður á RAC1 útvarpsstöðinni í Barcelona var mjög áhugasamur um tengsl handboltamannsins Arons Pálmarssonar við íslensku knattspyrnugoðsögnina Eið Smára Guðjohnsen. 3. nóvember 2017 15:00 Marca: Aron Pálmarsson orðinn einn dýrasti handboltamaður sögunnar Aron Pálmarsson er orðinn leikmaður Barcelona en það var ekki alveg ókeypis fyrir spænska félagið að fá hann lausan frá ungverska félaginu. 3. nóvember 2017 11:00 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Sjá meira
Aron Pálmars í útvarpsviðtali á Spáni: Eiður Smári hefur hjálpað mér mikið síðan ég kom Spænskur úrvarpsmaður á RAC1 útvarpsstöðinni í Barcelona var mjög áhugasamur um tengsl handboltamannsins Arons Pálmarssonar við íslensku knattspyrnugoðsögnina Eið Smára Guðjohnsen. 3. nóvember 2017 15:00
Marca: Aron Pálmarsson orðinn einn dýrasti handboltamaður sögunnar Aron Pálmarsson er orðinn leikmaður Barcelona en það var ekki alveg ókeypis fyrir spænska félagið að fá hann lausan frá ungverska félaginu. 3. nóvember 2017 11:00