Aron Pálmars í útvarpsviðtali á Spáni: Eiður Smári hefur hjálpað mér mikið síðan ég kom Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2017 15:00 Aron Pálmarsson. Vísir/EPA Spænskur úrvarpsmaður á RAC1 útvarpsstöðinni í Barcelona var mjög áhugasamur um tengsl handboltamannsins Arons Pálmarssonar við íslensku knattspyrnugoðsögnina Eið Smára Guðjohnsen. Aron varð á dögunum leikmaður handboltaliðs Barcelona en Eiður Smári spilaði með fótboltaliðinu á árunum 2006 til 2009 og vann meðal annars þrennuna undir stjórn Pep Guardiola tímabilið 2008-2009. Aron var í viðtali hjá RAC1 og ræddi þar um félagsskipti sín frá Ungverjalandi til Barcelona. Barcelona keypti upp samning hans við Veszprém en Aron hafði ekkert æft né spilað með ungverska liðinu á leiktíðinni. Útvarpsmaðurinn spurði Aron út í Eið Smára Guðjohnsen sem er einn af þremur öðrum íþróttamönnum sem hafa spilað með aðalliði Barcelona. Hinir eru handboltamennirnir Viggó Sigurðsson og Guðjón Valur Sigurðsson. „Mamma mín segir að hann sé frændi minn. Ég veit ekki hversu skyldir við erum en ég trú því útaf því að manna segir það,“ sagði Aron. Hann hefur verið í samskiptum við Eið Smára. „Ég þekki Eið mjög vel og það fer mjög vel á með okkur. Þegar Barcelona hafði samband þá hringdi ég í hann og spurði hann út í lífið í borginni og um félagið,“ sagði Aron. „Eiður veit ekki mikið um handbolta af því að hann spilaði fótbolta. Þegar allt kemur til alls þá er þetta sami klúbbur. Hann sagði mér bara góða hluti um félagið og þetta var því auðvelt ákvörðun fyrir mig. Hann sá ekkert neikvætt við það að búa í Barcelona og talaði um hversu frábært það sé að vera í Katalóníu,“ sagði Aron og bætti við: „Eiður hefur líka hjálpað mér mikið síðan að ég kom til Barcelona. Hann hjálpaði mér að finna heimili, að kynnast borginni og að geta hlutina hér rétt,“ sagði Aron en það er hægt að hlusta á allt viðtalið hér eða með því að smella hér fyrir neðan. Handbolti Tengdar fréttir Aron: Ég átti við persónuleg vandamál að stríða Aron Pálmarsson segir að ekki sé allt satt og rétt sem hafi komið frá ungverska félaginu Veszprém varðandi viðskilnað hans við félagið. 2. nóvember 2017 08:28 Aron talaði við Guðjón Val: Sagði mér að fara til Barcelona Barcelona hélt blaðamannafund í dag þar sem Aron Pálmarsson var kynntur sem nýr leikmaður félagsins. 30. október 2017 12:07 Marca: Aron Pálmarsson orðinn einn dýrasti handboltamaður sögunnar Aron Pálmarsson er orðinn leikmaður Barcelona en það var ekki alveg ókeypis fyrir spænska félagið að fá hann lausan frá ungverska félaginu. 3. nóvember 2017 11:00 Aron: Draumar rætast Barcelona kynnti Aron Pálmarsson formlega til leiks á blaðamannafundi í dag. 30. október 2017 11:43 Aron mættur á æfingu hjá Barcelona | Myndband Mál Arons Pálmarssonar eru loksins í höfn og það gladd eflaust marga að sjá hann á handboltaæfingu í morgun. 31. október 2017 09:57 Aron við AS: Karabatic ætti frekar að finna fyrir pressunni af því að vera líkt við mig Aron Pálmarsson hefur ekki miklar áhyggjur af því að vera með mikla pressu á sér þegar hann klæðist Barcelona-treyjunni í fyrsta sinn um helgina. 2. nóvember 2017 13:00 Aron kynntur til leiks í beinni hjá Barcelona Klukkan 11.30 verður Aron Pálmarsson formlega kynntur til leiks sem nýr leikmaður Barcelona. 30. október 2017 10:59 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjá meira
Spænskur úrvarpsmaður á RAC1 útvarpsstöðinni í Barcelona var mjög áhugasamur um tengsl handboltamannsins Arons Pálmarssonar við íslensku knattspyrnugoðsögnina Eið Smára Guðjohnsen. Aron varð á dögunum leikmaður handboltaliðs Barcelona en Eiður Smári spilaði með fótboltaliðinu á árunum 2006 til 2009 og vann meðal annars þrennuna undir stjórn Pep Guardiola tímabilið 2008-2009. Aron var í viðtali hjá RAC1 og ræddi þar um félagsskipti sín frá Ungverjalandi til Barcelona. Barcelona keypti upp samning hans við Veszprém en Aron hafði ekkert æft né spilað með ungverska liðinu á leiktíðinni. Útvarpsmaðurinn spurði Aron út í Eið Smára Guðjohnsen sem er einn af þremur öðrum íþróttamönnum sem hafa spilað með aðalliði Barcelona. Hinir eru handboltamennirnir Viggó Sigurðsson og Guðjón Valur Sigurðsson. „Mamma mín segir að hann sé frændi minn. Ég veit ekki hversu skyldir við erum en ég trú því útaf því að manna segir það,“ sagði Aron. Hann hefur verið í samskiptum við Eið Smára. „Ég þekki Eið mjög vel og það fer mjög vel á með okkur. Þegar Barcelona hafði samband þá hringdi ég í hann og spurði hann út í lífið í borginni og um félagið,“ sagði Aron. „Eiður veit ekki mikið um handbolta af því að hann spilaði fótbolta. Þegar allt kemur til alls þá er þetta sami klúbbur. Hann sagði mér bara góða hluti um félagið og þetta var því auðvelt ákvörðun fyrir mig. Hann sá ekkert neikvætt við það að búa í Barcelona og talaði um hversu frábært það sé að vera í Katalóníu,“ sagði Aron og bætti við: „Eiður hefur líka hjálpað mér mikið síðan að ég kom til Barcelona. Hann hjálpaði mér að finna heimili, að kynnast borginni og að geta hlutina hér rétt,“ sagði Aron en það er hægt að hlusta á allt viðtalið hér eða með því að smella hér fyrir neðan.
Handbolti Tengdar fréttir Aron: Ég átti við persónuleg vandamál að stríða Aron Pálmarsson segir að ekki sé allt satt og rétt sem hafi komið frá ungverska félaginu Veszprém varðandi viðskilnað hans við félagið. 2. nóvember 2017 08:28 Aron talaði við Guðjón Val: Sagði mér að fara til Barcelona Barcelona hélt blaðamannafund í dag þar sem Aron Pálmarsson var kynntur sem nýr leikmaður félagsins. 30. október 2017 12:07 Marca: Aron Pálmarsson orðinn einn dýrasti handboltamaður sögunnar Aron Pálmarsson er orðinn leikmaður Barcelona en það var ekki alveg ókeypis fyrir spænska félagið að fá hann lausan frá ungverska félaginu. 3. nóvember 2017 11:00 Aron: Draumar rætast Barcelona kynnti Aron Pálmarsson formlega til leiks á blaðamannafundi í dag. 30. október 2017 11:43 Aron mættur á æfingu hjá Barcelona | Myndband Mál Arons Pálmarssonar eru loksins í höfn og það gladd eflaust marga að sjá hann á handboltaæfingu í morgun. 31. október 2017 09:57 Aron við AS: Karabatic ætti frekar að finna fyrir pressunni af því að vera líkt við mig Aron Pálmarsson hefur ekki miklar áhyggjur af því að vera með mikla pressu á sér þegar hann klæðist Barcelona-treyjunni í fyrsta sinn um helgina. 2. nóvember 2017 13:00 Aron kynntur til leiks í beinni hjá Barcelona Klukkan 11.30 verður Aron Pálmarsson formlega kynntur til leiks sem nýr leikmaður Barcelona. 30. október 2017 10:59 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjá meira
Aron: Ég átti við persónuleg vandamál að stríða Aron Pálmarsson segir að ekki sé allt satt og rétt sem hafi komið frá ungverska félaginu Veszprém varðandi viðskilnað hans við félagið. 2. nóvember 2017 08:28
Aron talaði við Guðjón Val: Sagði mér að fara til Barcelona Barcelona hélt blaðamannafund í dag þar sem Aron Pálmarsson var kynntur sem nýr leikmaður félagsins. 30. október 2017 12:07
Marca: Aron Pálmarsson orðinn einn dýrasti handboltamaður sögunnar Aron Pálmarsson er orðinn leikmaður Barcelona en það var ekki alveg ókeypis fyrir spænska félagið að fá hann lausan frá ungverska félaginu. 3. nóvember 2017 11:00
Aron: Draumar rætast Barcelona kynnti Aron Pálmarsson formlega til leiks á blaðamannafundi í dag. 30. október 2017 11:43
Aron mættur á æfingu hjá Barcelona | Myndband Mál Arons Pálmarssonar eru loksins í höfn og það gladd eflaust marga að sjá hann á handboltaæfingu í morgun. 31. október 2017 09:57
Aron við AS: Karabatic ætti frekar að finna fyrir pressunni af því að vera líkt við mig Aron Pálmarsson hefur ekki miklar áhyggjur af því að vera með mikla pressu á sér þegar hann klæðist Barcelona-treyjunni í fyrsta sinn um helgina. 2. nóvember 2017 13:00
Aron kynntur til leiks í beinni hjá Barcelona Klukkan 11.30 verður Aron Pálmarsson formlega kynntur til leiks sem nýr leikmaður Barcelona. 30. október 2017 10:59