Marca: Aron Pálmarsson orðinn einn dýrasti handboltamaður sögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2017 11:00 Aron Pálmarsson. Vísir/Getty Aron Pálmarsson er orðinn leikmaður Barcelona en það var ekki alveg ókeypis fyrir spænska félagið að fá hann lausan frá ungverska félaginu. Hvorugt félagið vildi gefa upp hvert kaupverðið var í rauninni en Aron átti ekki aðeins eitt ár eftir af samningu sínu við Veszprém því hugsanleg málaferli hefðu einnig getað komið í veg fyrir að hann væri laus allra mála næsta sumar. Aron hafði ekkert spilað með liði Veszprém á leiktíðinni og því verður mjög ánægjulegt fyrir íslenska handboltalandsliðið að sjá besta handboltamann þjóðarinnar komast aftur inn á völlinn. Feluleikur Barcelona og Veszprém með kaupverðið hefur kallað á ýmsar vangaveltur en það fer ekkert á milli mála að þetta hefur verið stór upphæð.New @FCBhandbol signing @aronpalm is the biggest name among the 'late additions' ahead of #veluxehfcl Round 6: https://t.co/d8booq0dTApic.twitter.com/6beRI7AHhS — EHF Champions League (@ehfcl) November 2, 2017 Spænska blaðið Marca hefur heimildir fyrir því að Barcelona hafi borgað um eina milljón evra fyrir íslenska landsliðsmanninn. Ein milljón evra er í kringum 124 milljónir íslenskra króna. Við erum því ekkert að tala um neina smáupphæð og í frétt Marca kemur fram að Aron sé með þessu orðinn einn dýrasti handboltamaður sögunnar. Blaðamaður Marca hefur tekið saman lista yfir dýrystu handboltamenn sögunnar sem má sjá hér fyrir neðan. Sá dýrasti er króatíski leikstjórnandinn Domagoj Duvnjak en þýska liðið HSV Hamburg keypti hann fyrir 2,25 milljónir evra þegar Duvnjak var aðeins 21 árs gamall. Frakkinn Nikola Karabatic hefur tvisvar sinnum verið keyptur fyrir meira en eina milljón evra á ferlinum.Dýrustu handboltamenn sögunnar (úr grein Marca) Siarhei Rutenka (frá Ciudad Real til Barcelona, 2009) 700 þúsund evrur Filip Jícha (frá Kiel to Barcelona, 2015) 750 þúsund evrur Chema Rodríguez (frá Valladolid til Ciudad Real, 2007) 800 þúsund evrur Arpad Sterbik (frá Barcelona til Vardar, 2014) 800 þúsund evrur Thierry Omeyer (frá Montpellier til PSG, 2014) 900 þúsund evrurFélagsskipti Arons eru um eina milljón evra og ættu því heima hér eða fyrir neðan Arpad Sterbik (frá Atlético til Barcelona, 2012) 1 millón evra Daniel Narcisse (frá Chambery til Kiel, 2009) 1,2 millónir evra Nikola Karabatic (frá Montpellier til Kiel, 2005) 1,2 millónir evra Nikola Karabatic (frá Barcelona til PSG, 2015) 2 milljónir evra Domagoj Duvnjak (frá Zagreb til Hamburg, 2009) 2,25 milljónir evra Handbolti Tengdar fréttir Aron: Ég átti við persónuleg vandamál að stríða Aron Pálmarsson segir að ekki sé allt satt og rétt sem hafi komið frá ungverska félaginu Veszprém varðandi viðskilnað hans við félagið. 2. nóvember 2017 08:28 Aron við AS: Karabatic ætti frekar að finna fyrir pressunni af því að vera líkt við mig Aron Pálmarsson hefur ekki miklar áhyggjur af því að vera með mikla pressu á sér þegar hann klæðist Barcelona-treyjunni í fyrsta sinn um helgina. 2. nóvember 2017 13:00 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Sjá meira
Aron Pálmarsson er orðinn leikmaður Barcelona en það var ekki alveg ókeypis fyrir spænska félagið að fá hann lausan frá ungverska félaginu. Hvorugt félagið vildi gefa upp hvert kaupverðið var í rauninni en Aron átti ekki aðeins eitt ár eftir af samningu sínu við Veszprém því hugsanleg málaferli hefðu einnig getað komið í veg fyrir að hann væri laus allra mála næsta sumar. Aron hafði ekkert spilað með liði Veszprém á leiktíðinni og því verður mjög ánægjulegt fyrir íslenska handboltalandsliðið að sjá besta handboltamann þjóðarinnar komast aftur inn á völlinn. Feluleikur Barcelona og Veszprém með kaupverðið hefur kallað á ýmsar vangaveltur en það fer ekkert á milli mála að þetta hefur verið stór upphæð.New @FCBhandbol signing @aronpalm is the biggest name among the 'late additions' ahead of #veluxehfcl Round 6: https://t.co/d8booq0dTApic.twitter.com/6beRI7AHhS — EHF Champions League (@ehfcl) November 2, 2017 Spænska blaðið Marca hefur heimildir fyrir því að Barcelona hafi borgað um eina milljón evra fyrir íslenska landsliðsmanninn. Ein milljón evra er í kringum 124 milljónir íslenskra króna. Við erum því ekkert að tala um neina smáupphæð og í frétt Marca kemur fram að Aron sé með þessu orðinn einn dýrasti handboltamaður sögunnar. Blaðamaður Marca hefur tekið saman lista yfir dýrystu handboltamenn sögunnar sem má sjá hér fyrir neðan. Sá dýrasti er króatíski leikstjórnandinn Domagoj Duvnjak en þýska liðið HSV Hamburg keypti hann fyrir 2,25 milljónir evra þegar Duvnjak var aðeins 21 árs gamall. Frakkinn Nikola Karabatic hefur tvisvar sinnum verið keyptur fyrir meira en eina milljón evra á ferlinum.Dýrustu handboltamenn sögunnar (úr grein Marca) Siarhei Rutenka (frá Ciudad Real til Barcelona, 2009) 700 þúsund evrur Filip Jícha (frá Kiel to Barcelona, 2015) 750 þúsund evrur Chema Rodríguez (frá Valladolid til Ciudad Real, 2007) 800 þúsund evrur Arpad Sterbik (frá Barcelona til Vardar, 2014) 800 þúsund evrur Thierry Omeyer (frá Montpellier til PSG, 2014) 900 þúsund evrurFélagsskipti Arons eru um eina milljón evra og ættu því heima hér eða fyrir neðan Arpad Sterbik (frá Atlético til Barcelona, 2012) 1 millón evra Daniel Narcisse (frá Chambery til Kiel, 2009) 1,2 millónir evra Nikola Karabatic (frá Montpellier til Kiel, 2005) 1,2 millónir evra Nikola Karabatic (frá Barcelona til PSG, 2015) 2 milljónir evra Domagoj Duvnjak (frá Zagreb til Hamburg, 2009) 2,25 milljónir evra
Handbolti Tengdar fréttir Aron: Ég átti við persónuleg vandamál að stríða Aron Pálmarsson segir að ekki sé allt satt og rétt sem hafi komið frá ungverska félaginu Veszprém varðandi viðskilnað hans við félagið. 2. nóvember 2017 08:28 Aron við AS: Karabatic ætti frekar að finna fyrir pressunni af því að vera líkt við mig Aron Pálmarsson hefur ekki miklar áhyggjur af því að vera með mikla pressu á sér þegar hann klæðist Barcelona-treyjunni í fyrsta sinn um helgina. 2. nóvember 2017 13:00 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Sjá meira
Aron: Ég átti við persónuleg vandamál að stríða Aron Pálmarsson segir að ekki sé allt satt og rétt sem hafi komið frá ungverska félaginu Veszprém varðandi viðskilnað hans við félagið. 2. nóvember 2017 08:28
Aron við AS: Karabatic ætti frekar að finna fyrir pressunni af því að vera líkt við mig Aron Pálmarsson hefur ekki miklar áhyggjur af því að vera með mikla pressu á sér þegar hann klæðist Barcelona-treyjunni í fyrsta sinn um helgina. 2. nóvember 2017 13:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti