Marca: Aron Pálmarsson orðinn einn dýrasti handboltamaður sögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2017 11:00 Aron Pálmarsson. Vísir/Getty Aron Pálmarsson er orðinn leikmaður Barcelona en það var ekki alveg ókeypis fyrir spænska félagið að fá hann lausan frá ungverska félaginu. Hvorugt félagið vildi gefa upp hvert kaupverðið var í rauninni en Aron átti ekki aðeins eitt ár eftir af samningu sínu við Veszprém því hugsanleg málaferli hefðu einnig getað komið í veg fyrir að hann væri laus allra mála næsta sumar. Aron hafði ekkert spilað með liði Veszprém á leiktíðinni og því verður mjög ánægjulegt fyrir íslenska handboltalandsliðið að sjá besta handboltamann þjóðarinnar komast aftur inn á völlinn. Feluleikur Barcelona og Veszprém með kaupverðið hefur kallað á ýmsar vangaveltur en það fer ekkert á milli mála að þetta hefur verið stór upphæð.New @FCBhandbol signing @aronpalm is the biggest name among the 'late additions' ahead of #veluxehfcl Round 6: https://t.co/d8booq0dTApic.twitter.com/6beRI7AHhS — EHF Champions League (@ehfcl) November 2, 2017 Spænska blaðið Marca hefur heimildir fyrir því að Barcelona hafi borgað um eina milljón evra fyrir íslenska landsliðsmanninn. Ein milljón evra er í kringum 124 milljónir íslenskra króna. Við erum því ekkert að tala um neina smáupphæð og í frétt Marca kemur fram að Aron sé með þessu orðinn einn dýrasti handboltamaður sögunnar. Blaðamaður Marca hefur tekið saman lista yfir dýrystu handboltamenn sögunnar sem má sjá hér fyrir neðan. Sá dýrasti er króatíski leikstjórnandinn Domagoj Duvnjak en þýska liðið HSV Hamburg keypti hann fyrir 2,25 milljónir evra þegar Duvnjak var aðeins 21 árs gamall. Frakkinn Nikola Karabatic hefur tvisvar sinnum verið keyptur fyrir meira en eina milljón evra á ferlinum.Dýrustu handboltamenn sögunnar (úr grein Marca) Siarhei Rutenka (frá Ciudad Real til Barcelona, 2009) 700 þúsund evrur Filip Jícha (frá Kiel to Barcelona, 2015) 750 þúsund evrur Chema Rodríguez (frá Valladolid til Ciudad Real, 2007) 800 þúsund evrur Arpad Sterbik (frá Barcelona til Vardar, 2014) 800 þúsund evrur Thierry Omeyer (frá Montpellier til PSG, 2014) 900 þúsund evrurFélagsskipti Arons eru um eina milljón evra og ættu því heima hér eða fyrir neðan Arpad Sterbik (frá Atlético til Barcelona, 2012) 1 millón evra Daniel Narcisse (frá Chambery til Kiel, 2009) 1,2 millónir evra Nikola Karabatic (frá Montpellier til Kiel, 2005) 1,2 millónir evra Nikola Karabatic (frá Barcelona til PSG, 2015) 2 milljónir evra Domagoj Duvnjak (frá Zagreb til Hamburg, 2009) 2,25 milljónir evra Handbolti Tengdar fréttir Aron: Ég átti við persónuleg vandamál að stríða Aron Pálmarsson segir að ekki sé allt satt og rétt sem hafi komið frá ungverska félaginu Veszprém varðandi viðskilnað hans við félagið. 2. nóvember 2017 08:28 Aron við AS: Karabatic ætti frekar að finna fyrir pressunni af því að vera líkt við mig Aron Pálmarsson hefur ekki miklar áhyggjur af því að vera með mikla pressu á sér þegar hann klæðist Barcelona-treyjunni í fyrsta sinn um helgina. 2. nóvember 2017 13:00 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Sjá meira
Aron Pálmarsson er orðinn leikmaður Barcelona en það var ekki alveg ókeypis fyrir spænska félagið að fá hann lausan frá ungverska félaginu. Hvorugt félagið vildi gefa upp hvert kaupverðið var í rauninni en Aron átti ekki aðeins eitt ár eftir af samningu sínu við Veszprém því hugsanleg málaferli hefðu einnig getað komið í veg fyrir að hann væri laus allra mála næsta sumar. Aron hafði ekkert spilað með liði Veszprém á leiktíðinni og því verður mjög ánægjulegt fyrir íslenska handboltalandsliðið að sjá besta handboltamann þjóðarinnar komast aftur inn á völlinn. Feluleikur Barcelona og Veszprém með kaupverðið hefur kallað á ýmsar vangaveltur en það fer ekkert á milli mála að þetta hefur verið stór upphæð.New @FCBhandbol signing @aronpalm is the biggest name among the 'late additions' ahead of #veluxehfcl Round 6: https://t.co/d8booq0dTApic.twitter.com/6beRI7AHhS — EHF Champions League (@ehfcl) November 2, 2017 Spænska blaðið Marca hefur heimildir fyrir því að Barcelona hafi borgað um eina milljón evra fyrir íslenska landsliðsmanninn. Ein milljón evra er í kringum 124 milljónir íslenskra króna. Við erum því ekkert að tala um neina smáupphæð og í frétt Marca kemur fram að Aron sé með þessu orðinn einn dýrasti handboltamaður sögunnar. Blaðamaður Marca hefur tekið saman lista yfir dýrystu handboltamenn sögunnar sem má sjá hér fyrir neðan. Sá dýrasti er króatíski leikstjórnandinn Domagoj Duvnjak en þýska liðið HSV Hamburg keypti hann fyrir 2,25 milljónir evra þegar Duvnjak var aðeins 21 árs gamall. Frakkinn Nikola Karabatic hefur tvisvar sinnum verið keyptur fyrir meira en eina milljón evra á ferlinum.Dýrustu handboltamenn sögunnar (úr grein Marca) Siarhei Rutenka (frá Ciudad Real til Barcelona, 2009) 700 þúsund evrur Filip Jícha (frá Kiel to Barcelona, 2015) 750 þúsund evrur Chema Rodríguez (frá Valladolid til Ciudad Real, 2007) 800 þúsund evrur Arpad Sterbik (frá Barcelona til Vardar, 2014) 800 þúsund evrur Thierry Omeyer (frá Montpellier til PSG, 2014) 900 þúsund evrurFélagsskipti Arons eru um eina milljón evra og ættu því heima hér eða fyrir neðan Arpad Sterbik (frá Atlético til Barcelona, 2012) 1 millón evra Daniel Narcisse (frá Chambery til Kiel, 2009) 1,2 millónir evra Nikola Karabatic (frá Montpellier til Kiel, 2005) 1,2 millónir evra Nikola Karabatic (frá Barcelona til PSG, 2015) 2 milljónir evra Domagoj Duvnjak (frá Zagreb til Hamburg, 2009) 2,25 milljónir evra
Handbolti Tengdar fréttir Aron: Ég átti við persónuleg vandamál að stríða Aron Pálmarsson segir að ekki sé allt satt og rétt sem hafi komið frá ungverska félaginu Veszprém varðandi viðskilnað hans við félagið. 2. nóvember 2017 08:28 Aron við AS: Karabatic ætti frekar að finna fyrir pressunni af því að vera líkt við mig Aron Pálmarsson hefur ekki miklar áhyggjur af því að vera með mikla pressu á sér þegar hann klæðist Barcelona-treyjunni í fyrsta sinn um helgina. 2. nóvember 2017 13:00 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Sjá meira
Aron: Ég átti við persónuleg vandamál að stríða Aron Pálmarsson segir að ekki sé allt satt og rétt sem hafi komið frá ungverska félaginu Veszprém varðandi viðskilnað hans við félagið. 2. nóvember 2017 08:28
Aron við AS: Karabatic ætti frekar að finna fyrir pressunni af því að vera líkt við mig Aron Pálmarsson hefur ekki miklar áhyggjur af því að vera með mikla pressu á sér þegar hann klæðist Barcelona-treyjunni í fyrsta sinn um helgina. 2. nóvember 2017 13:00