Aron: Mér líður vel í líkamanum Dagur Lárusson skrifar 4. nóvember 2017 13:30 Aron Pálmason Vísir/getty Eins og vitað er þá gekk Aron Pálmason til liðs Barcelona í vikunni frá ungverkska liðinu Vezprem. Aron var tekinn í viðtal hjá sínu nýja félagi í vikunni þar sem hann talaði meðal annars um tíma sinn hjá FH, árangur íslenska karla landsliðsins í knattspyrnu og tíma sinn hjá Kiel og Vezprem. „Þetta hefur veri frábært frá fyrsta degi, ég kann vel við fólkið hérna og leikmennirnir, þjálfararnir og aðstaðan hér er til fyrirmyndar.“ „Mér líður vel í líkamanum, ég hef verið að æfa með einkaþjálfara á Íslandi síðustu þrjá mánuðina en núna þarf ég bara að endurheimta tilfinninguna með boltanum og spila, ég verð orðinn tilbúinn eftir nokkrar vikur.“ „Ég byrjaði að spila handbolta þegar ég var 8 ára og ég elskaði íþróttina frá fyrsta degi. Ég spilaði líka fótbolta þar til ég varð 17 ára en þá ákvað ég að velja handboltann.“ „Þeir eru að standa sig með stakri prýði. Að komast á EM og HM er eitthvað sem þjóðin bjóst aldri við og þess vegna þegar við náum svona miklum árangri þá stöndum við öll saman.“ Aron var einnig spurður út í tíma sinn hjá Kiel og það tækifæri sem að Alfreð Gíslason veitti honum ungum að aldri. „Ég átti frábær sex ár hjá Kiel og ég mun alltaf vera þakklátur fyrir það tækifæri sem Alfreð veitti mér. Þett var allt svo nýtt, að yfirgefa fjölskylduna og vinina á Íslandi, það var erfitt.“ Hér fyrir neðan má sjá allt viðtalið. Avui pot debutar @aronpalm com a blaugrana! Això deia en l'entrevista que va oferir a @FCBtv aquesta setmana #ForçaBarça pic.twitter.com/DlPTjCduYo— FCB Handbol (@FCBhandbol) November 4, 2017 Handbolti Tengdar fréttir Aron Pálmars í útvarpsviðtali á Spáni: Eiður Smári hefur hjálpað mér mikið síðan ég kom Spænskur úrvarpsmaður á RAC1 útvarpsstöðinni í Barcelona var mjög áhugasamur um tengsl handboltamannsins Arons Pálmarssonar við íslensku knattspyrnugoðsögnina Eið Smára Guðjohnsen. 3. nóvember 2017 15:00 Marca: Aron Pálmarsson orðinn einn dýrasti handboltamaður sögunnar Aron Pálmarsson er orðinn leikmaður Barcelona en það var ekki alveg ókeypis fyrir spænska félagið að fá hann lausan frá ungverska félaginu. 3. nóvember 2017 11:00 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu Sjá meira
Eins og vitað er þá gekk Aron Pálmason til liðs Barcelona í vikunni frá ungverkska liðinu Vezprem. Aron var tekinn í viðtal hjá sínu nýja félagi í vikunni þar sem hann talaði meðal annars um tíma sinn hjá FH, árangur íslenska karla landsliðsins í knattspyrnu og tíma sinn hjá Kiel og Vezprem. „Þetta hefur veri frábært frá fyrsta degi, ég kann vel við fólkið hérna og leikmennirnir, þjálfararnir og aðstaðan hér er til fyrirmyndar.“ „Mér líður vel í líkamanum, ég hef verið að æfa með einkaþjálfara á Íslandi síðustu þrjá mánuðina en núna þarf ég bara að endurheimta tilfinninguna með boltanum og spila, ég verð orðinn tilbúinn eftir nokkrar vikur.“ „Ég byrjaði að spila handbolta þegar ég var 8 ára og ég elskaði íþróttina frá fyrsta degi. Ég spilaði líka fótbolta þar til ég varð 17 ára en þá ákvað ég að velja handboltann.“ „Þeir eru að standa sig með stakri prýði. Að komast á EM og HM er eitthvað sem þjóðin bjóst aldri við og þess vegna þegar við náum svona miklum árangri þá stöndum við öll saman.“ Aron var einnig spurður út í tíma sinn hjá Kiel og það tækifæri sem að Alfreð Gíslason veitti honum ungum að aldri. „Ég átti frábær sex ár hjá Kiel og ég mun alltaf vera þakklátur fyrir það tækifæri sem Alfreð veitti mér. Þett var allt svo nýtt, að yfirgefa fjölskylduna og vinina á Íslandi, það var erfitt.“ Hér fyrir neðan má sjá allt viðtalið. Avui pot debutar @aronpalm com a blaugrana! Això deia en l'entrevista que va oferir a @FCBtv aquesta setmana #ForçaBarça pic.twitter.com/DlPTjCduYo— FCB Handbol (@FCBhandbol) November 4, 2017
Handbolti Tengdar fréttir Aron Pálmars í útvarpsviðtali á Spáni: Eiður Smári hefur hjálpað mér mikið síðan ég kom Spænskur úrvarpsmaður á RAC1 útvarpsstöðinni í Barcelona var mjög áhugasamur um tengsl handboltamannsins Arons Pálmarssonar við íslensku knattspyrnugoðsögnina Eið Smára Guðjohnsen. 3. nóvember 2017 15:00 Marca: Aron Pálmarsson orðinn einn dýrasti handboltamaður sögunnar Aron Pálmarsson er orðinn leikmaður Barcelona en það var ekki alveg ókeypis fyrir spænska félagið að fá hann lausan frá ungverska félaginu. 3. nóvember 2017 11:00 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu Sjá meira
Aron Pálmars í útvarpsviðtali á Spáni: Eiður Smári hefur hjálpað mér mikið síðan ég kom Spænskur úrvarpsmaður á RAC1 útvarpsstöðinni í Barcelona var mjög áhugasamur um tengsl handboltamannsins Arons Pálmarssonar við íslensku knattspyrnugoðsögnina Eið Smára Guðjohnsen. 3. nóvember 2017 15:00
Marca: Aron Pálmarsson orðinn einn dýrasti handboltamaður sögunnar Aron Pálmarsson er orðinn leikmaður Barcelona en það var ekki alveg ókeypis fyrir spænska félagið að fá hann lausan frá ungverska félaginu. 3. nóvember 2017 11:00