Einar Andri: Davíð reyndist okkur erfiður Benedikt Grétarsson skrifar 5. nóvember 2017 19:01 Einar Andri og lærisveinar hans þurftu að bíða lengi eftir fyrsta sigrinum en eru nú komnir með tvo í röð. vísir/eyþór Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, hefur átt erfiðan vetur ásamt sínum mönnum og honum var létt í leikslok eftir sigur sinna manna á Víking. „Þetta var virkilega mikilvægur sigur fyrir okkur og við spiluðum hörku varnarleik allan leikinn. Strákarnir voru að leggja sig fram og ég var bara ánægður með þá í kvöld.“ Eitthvað sem ekki var að ganga vel? „Sóknarleikurinn var þunglamalegur á köflum en við skilum samt 25 mörkum, sem er ásættanlegt. Davíð var líka að reynast okkur erfiður í markinu. Hann tók einhver 11 skot í fyrri hálfleik, þar af tvö af línu og 3-4 dauðafæri úr hornunum. Hann gerði okkur lífið leitt en heilt yfir er ég sáttur við sóknina.“ Markverðir Aftureldingar hafa legið undir gagnrýni í vetur en Lárus Helgi Ólafsson lék virkilega vel í kvöld og varði 16 skot. Einar var að vonum sáttur við sinn mann í rammanum. „Lalli var frábær í kvöld og var líka frábær í síðasta leik. Báðir markverðirnir mínir eru að leggja hart að sér og eiga mikið inni. Núna er Lalli byrjaður að sýna sínar bestu hliðar og ég er ánægður með það. Við eigum Fjölni næst í deildinni á sunnudaginn eftir viku o gþað verður mjög mikilvægur leikur fyrir okkur. Svo eigum við í millitíðinni stórleik í bikarnum gegn ÍBV, reyndar gegn b-liði ÍBV en það verður örugglega erfitt að eiga við þá.“ Afturelding hefur nú unnið tvo leiki í röð og safnar stigum hægt og bítandi. „Eins og við höfum sagt áður, þá höfum við verið að spila þokkalega. Við höfum í raun spilað betur en í kvöld og líka í síðasta leik gegn Gróttu en við vinnum þesssa leiki og nú er bara að halda áfram á sömu braut,“ sagði Einar Andri og hélt út í storminn. Olís-deild karla Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti Fleiri fréttir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Sjá meira
Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, hefur átt erfiðan vetur ásamt sínum mönnum og honum var létt í leikslok eftir sigur sinna manna á Víking. „Þetta var virkilega mikilvægur sigur fyrir okkur og við spiluðum hörku varnarleik allan leikinn. Strákarnir voru að leggja sig fram og ég var bara ánægður með þá í kvöld.“ Eitthvað sem ekki var að ganga vel? „Sóknarleikurinn var þunglamalegur á köflum en við skilum samt 25 mörkum, sem er ásættanlegt. Davíð var líka að reynast okkur erfiður í markinu. Hann tók einhver 11 skot í fyrri hálfleik, þar af tvö af línu og 3-4 dauðafæri úr hornunum. Hann gerði okkur lífið leitt en heilt yfir er ég sáttur við sóknina.“ Markverðir Aftureldingar hafa legið undir gagnrýni í vetur en Lárus Helgi Ólafsson lék virkilega vel í kvöld og varði 16 skot. Einar var að vonum sáttur við sinn mann í rammanum. „Lalli var frábær í kvöld og var líka frábær í síðasta leik. Báðir markverðirnir mínir eru að leggja hart að sér og eiga mikið inni. Núna er Lalli byrjaður að sýna sínar bestu hliðar og ég er ánægður með það. Við eigum Fjölni næst í deildinni á sunnudaginn eftir viku o gþað verður mjög mikilvægur leikur fyrir okkur. Svo eigum við í millitíðinni stórleik í bikarnum gegn ÍBV, reyndar gegn b-liði ÍBV en það verður örugglega erfitt að eiga við þá.“ Afturelding hefur nú unnið tvo leiki í röð og safnar stigum hægt og bítandi. „Eins og við höfum sagt áður, þá höfum við verið að spila þokkalega. Við höfum í raun spilað betur en í kvöld og líka í síðasta leik gegn Gróttu en við vinnum þesssa leiki og nú er bara að halda áfram á sömu braut,“ sagði Einar Andri og hélt út í storminn.
Olís-deild karla Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti Fleiri fréttir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Sjá meira